Dagur - Tíminn Akureyri - 11.01.1997, Qupperneq 14

Dagur - Tíminn Akureyri - 11.01.1997, Qupperneq 14
26 - Laugardagur 11. janúar 1997 IDagur-'ðKmmn Nýjasta nýtt í hárhemrnium urnar orðnar miklu akveðnari engin kona með konum nema en samt mjúkar. Klippingin er vera með a.m.k. einn lit í hár- létt og hreyfanleg og mikið gert inu, og jafnvel 2-3. „Það hefur af því að renna skærunum í orðið mikil framför í litun á síð- Ákveðnar línur, en samt mjúkar. Toppurinn klipptur þannig að hann faili betur að. Létt og hreyfanleg klipping. Svona er tískan í dag. Frést hefur að stutt hár sé komið í tísku í Hollywood. Demi Moore búin að snoða sig, Sharon Stone komin með drengjakoll og áfram mætti telja. Ofurfyrirsæturnar, Schiffer, Crawford og Chambell, halda þó fast í síða hárið. En hvað með íslenskar konur. Hvernig er hártískan hjá þeim? „Nú er meira farið að spá í hvað hentar viðkomandi mann- eskju, frekar en að binda sig við það sem er í tísku hverju sinni,“ segir Hulda Hafsteinsdóttir, sem rekur Hársnyrtistofuna Medúllu á Akureyri. Hulda segir að and- Iitsfall skipti miklu máli og einnig hárgerð. „Og svo auðvit- að óskir viðkomandi." Hún leggur mikla áherslu á að komast að því hvað konur séu tilbúnar til að eyða miklum tíma í hárið á sér. Gefa þær sér t.d, tíma til að blása á sér hárið eða vilja þær fá klippingu þar sem er nóg að þvo bara hárið og greiða? „Mér finnst al- gengt að konur vilji fá klippingu sem er einföld að því leyti að þær þurfi lítið að hugsa um hárið en jafnframt að hún gefi þeim möguleika á að breyta tfi. Vilja í raun- inni fá 2-3 klippingar út úr einni.“ gegn til að ná þessari áferð. Toppurinn er einnig klipptur mýkri þannig að hann falli bet- ur að klippingunni," segir hún um tískuna í dag. Klipping er ekki nóg, nú er ustu árum. Oft verður klipping- in ekki flott fyrr en búið er að lita líka. Það liggur við að héð- an fari ekki manneskja út af stofunni án þess að hún sé með einhvern Iit,“ segir Hulda. AI Annað dæmi um klippingu sem fellur að tískustraumum dagsins í dag. Mikillhreyfanleiki og takið eftir toppnum, hann er stuttur en fellur samt inn í klippingu. Mjúkar en ákveðnar línur Þó breiddin sé meiri en oft áður segir Hulda að auðvitað séu samt alltaf ákveðnir tískustraumar í gangi. „Mér finnst lín- Rósrauðar ________________________ „Ég get aldrei notað rauðan varalit. Mér Jinnst ég verða eins og illa skreytt jólatré. “ Konan sem lét þessi orð falla er sjálfsagt ekkert eins- dœmi. Það sem passar einum, lítur illa út á öðrum. Kannski sem beturfer, því annars vœrum við öll eins! En er það nú alveg öruggt að rauði liturinn hafi ekki passað konunni? Hún Anita Bennet, sem er förðunarfrœðingur í Bretlandi, segir í það minnsta fullum fetum að allar kon- ur geti notað rauðan varalit. Þœr þurfi bara að finna rétta litatóninn. „Efþú ert með rauðleita húð, eða út í bleikt áttu að velja rauðan lit með bleikum eða bláum tónum, en ef húðin er ólífulituð eru rauðir varalitir með brúnum eða appelsínulitum tónum það sem gildir, “ segir Aníta. Sem sagt út með alla þessa daufu, litlausu bleiku og brúnu litl Nú skulum við allar setja á okkur rautt. Lit hinna heitu tilfinninga! Töfrabrögð Teri Haldið þið að þetta komi allt sjálfkrafa hjá fína og fræga fólkinu? Fögur blikandi augu. Slétt og dúnmjúk húð. Varir sem virðast svo full- komnar að þær hafa sjálf- sagt aldrei kynnst hlutum eins og frunsum eða áblæstri (eins og við þessi venjulegu þurfum að þola). Nei, ekki aldeilis. Ef ekki væri fyrir óteljandi töfra- brögð förðunarfræðinga og annarra útlitsfræðinga er óvíst að nokkur tæki eftir fegurð hinna frægu. A.m.k. væri hún sennilega minna áberandi. Hún Teri Hatcher, sem leikur Lois Lane, í þáttunum um Lois & Clark, er ein af þessum undurfögru leikkon- um sem margir dást að. Og víst er hún fögur, með eða án hjálpar töframannanna. Hitt er annað mál að töfra- brögðin spilla ekki fyrir. En Teri er ekki eigingjörn kona og meira en til í að veita hinum, sem langar líka að verða fallegar, hlutdeild í leyndarmálunum. Gerviaugnhár Ein auðveld leið til að draga fram fegurð augnanna er að festa nokkur stök gerviaugn- hár í ytri hornum efri augn- háralínu. Það standast fáir konu með löng augnahár! Dramatísk augu Á kvöldin viljum við meira afgerandi útlit. Vera svolítið dramatískar svo öruggt sé að eftir okkur sé tekið. Teri mælir með að nota dökk- brúnan eða gráan augnblý- ant til að búa til línu á augn- lokin, beint fyrir ofan augun. Síðan á nota mjúkan svamp til að mýkja línurnar. Gel og hárþurrka Falleg augu gera lítið gagn ef hárgreiðslan en öll í einni kássu. Fyrir þær sem eru með svipaða klippingu og Teri mælir hún með eftirfar- andi greiðslu: Notið gel í hárið og sleikið það bak við eyrun. Blásið síðan toppinn og þá er best að nota hring- laga bursta til að fá hárið til að bylgjast inn. Og útkoman er ekki slæm, eins og við sjá- um á myndinni.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.