Dagur - Tíminn Akureyri - 11.01.1997, Side 20

Dagur - Tíminn Akureyri - 11.01.1997, Side 20
32 - Laugardagur 11. janúar 1997 JDí^ur-'ðlbtmm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 10. janúar til 16. janúar er í Ingólfsapóteki og Hraun- bergs Apóteki.. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar f stma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga ki. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inumilli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 11. janúar. 11. dag- ur ársins - 354 dagar eftir. 2. vika. Sólris kl. 11.03. Sólarlag kl. 16.09. Dagurinn lengist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétl: 1 hjákona 5 æpa 7 þramm 9 reim 10 átt 12 lofi 14 reykja 16 afkomanda 17 trylltir 18 ummæli 19 kveikur Lóðrétt: 1 loga 2 land 3 tré 4 huggun 6 yfirgefin 8 greinilegur 11 blóm 13 hema 15 hagnað Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þver 5 gætin 7 kant 9 tá 10 klauf 12 rolu 14 bis 16 rag 17 nísku 18 öng 19 stó Lóðrétt: 1 þekk 2 egna 3 rætur 4 vit 6 náðug 8 aldinn 11 forks 13 laut 15 si G E N G I Ð Genglsskráning 10. janúar1997 Kaup Sala Dollari 65,15000 68,56000 Sterlingspund 111,92400 116,00100 Kanadadollar 48,52200 50,93800 Dönsk kr. 10,94900 11,43220 Norsk kr. 10,32060 10,77360 Sænsk kr. 9,54500 9,95270 Finnskt mark 13,98940 14,83870 Franskur franki 12,35280 12,92660 Belg. franki 2,01030 2,12360 Svissneskur franki 47,89080 50,18600 Hollenskt gyllini 37,10830 38,84480 Þýskt mark 41,76350 43,53020 (tölsk líra 0,04274 •0,04470 Austurr. sch. 5,91470 6,20180 Port. escudo 0,41610 0,43650 Spá. peseti 0,49650 0,52220 Japanskt yen 0,56411 0,59733 írskt pund 109,48300 114,1840 Flugvélin flýgur ansi lágt, er það ekki? Stjörnuspá Vatnsberinn Pú verður á tán- um í dag vegna erfiðleika sem upp koma í einkalífinu. Iss maður, lang- sniðugast að búa bara til nýtt og betra einkalíf. Fiskarnir Einstæðir verða ekki með sjálf- um sér í dag, sem er ágætt, en verra er að þeir verða ekki með neinum öðrum. Það vill enginn vera með þeim. Munkalíf um helgina. Hrúturinn Það er fátt sem gleður hugann í dag. Veðrið gæti þó verið verra. Og svo verð- urðu ekki nefbrotin(n) í dag. ^ Nautið Þú notar daginn í útivist og upp- byggjandi störf, sem er náttúr- lega hundleiðinlegt en nán- ast möst í janúar. Auktu líka við c-vítamínskammtinn. Tvíburarnir Góðir eru laug- ardagar. Þú verður í fínu formi í dag. Krabbinn Passaðu þig á símanum í dag. Leiðinlegt fólk hyggst ná í þig og biðja þig um greiða. Snjallt væri að taka síman úr sambandi millikl. 15.00 og 18.00. Ljónið Líksnyrtir í merkinu verður venju fremur fúll í starfi sínum og ákveður að veðja á móti líkum í von um skjótfenginn gróða. Skyldi hann hafa heppnina með sér? Meyjan Þú verður í lagi í dag, en ögn falskur þó. Vogin Góður dagur fyrir heimsókn- ir, sérstaklega fyrir átvögl. Enn er víða matarholan eftir jól- in. Sporðdrekinn Krakkarnir hafa tekið eftir um- ræðu um hækk- un kjarasamn- inga og þrýsta á í dag með hækkun vasapeninga. Þín börn eru fljót að átta sig og líkleg til að fleyta rjómann í framtíðinni. Bogmaðurinn GRYNT. (Aðeins á færi þeirra sem lásu andr- ésblöðin dönsku að skilja). Steingeitin Skvassíþrótta- maðurinn illa gefni fer í meið- yrðamál við blað- ið í dag vegna vís- vondu í fyrradag. unnar Ilárrétt ákvörðun. I

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.