Dagur - Tíminn Akureyri - 25.01.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Akureyri - 25.01.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 25. janúar 1997 Jlagur-'Qfenrmt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 24. janúar til 30. janúar er í Borgarapóteki og Grafar- vogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga ki. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugurdagur 25. janúar. 25. dagur árs- ins - 340 dagar eftir. 4. vika. Sólris kl. 10.28. Sólarlag kl. 16.53. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGATA Lárétt: 1 blót 5 eins 7 ferill 9 varkámi 10 leysir 12 stilla 14 vænting 16 dreifí 17 illt 18 kvæðis 19 viðkvæm Lóðrétt: 1 vandræði 2 skyr 3 bull 4 þrengsli 6 nesinu 8 heit 11 dramb 13 megnuðu 15 skagi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 geta 5 rugls 7 rjól 9 fé 10 puðar 12 ríki 14 elg 16 sær 17 aldin 18 snæ 19 rið Lóðrétt: 1 garp 2 tróð 3 aular 4 álf 6 séðir 8 jullan 11 risir 13 kæni 15 glæ § H G E N G I Ð Gengisskráning 23. janúar 1997 Kaup Sala Dollari 67,8700 70,490 Sterlingspund 112,690 113,270 Kanadadollar 51,280 51,590 Dönsk kr. 11,0810 11,1400 Norsk kr. 10,4910 10,5490 Sænsk kr. 9,5470 9,5990 Finnskt mark 14,1390 14,2230 Franskurfranki 12,5360 12,6070 Belg. franki 2,0514 2,0638 Svissneskur franki 48,8000 49,0700 Hollenskt gyllini 37,6300 37,8600 Þýskt mark 42,3000 42,5200 l’tölsk líra 0,04325 0,04351 Austurr. sch. 6,0090 6,0470 Port. escudo 0,4222 0,4248 Spá. peseti 0,5016 0,5048 Japanskt yen 0,68030 0,5838 l'rskt pund 110,620 111,310 / Þú veist, eins og~" 1 í mínu tilfelli...| j þeir nota í j áfengismeöferð- 1 megrunar-ö 1 [ unum á Vogi r meðferðum ' Nœsta feri OerSur ábatasöm. ViS fláum feitan qött. Stjörnuspá mæla Vatnsberinn Æi. Fiskarnir Þér verður vel til vina í dag, ekki síst þegar kemur fram á kvöldið. Annars setja stjörn- urnar alltaf spurningamerki við vináttu sem einkennist við partíhöld um helgar. Hrúturinn Þtí verður fyrir ágangi sölu- manna í dag og stjörnurnar með þreknu sparki í punginn ef um karlmenn er að ræða en eitthvað verður að fara öðruvísi að konunum. Sölu- menn eru hryllingur. Nautið Dagur íjölskyld- unnar og fyrir þá sem ekki eiga neina, er um að gera að nota daginn til að flnna sér eina slíka. Janúar er góður mánuður til að stofna og rækta Jjölskyld- ur. Tvíburarnir Það verður farið illa með þig í dag ef þú passar ekki rétt þinn. Ekki láta meðalmenni vaða yfir þig. Krabbinn Þtí færð ekki 25 milljónir í dag eins og Jón Arn- ar fékk um daginn og það er óstuð. Stjörnurnar hrópa á réttlæti. Why Him? Why Not Us? Ljónið Það verður ríf- andi gangur í þessum degi og þór tekst að afkasta meira en gengur og gerist á laug- ardegi. Stuð fyrir iðjusama en latar stjörnur yppa öxl- um. H Meyjan Karlremba í merkinu hittir dömu (utan merkis) í * kvöld og verða bæði skotin. Þau fara heim og htín afkiæðist og leggst upp í rúm. „Glenn", segir okkar maður og bregst kon- an illa við. Enda er þetta ljótasti boðháttin* íslenskrar tungu sem stjörnurnar minnast. Svo er ekki rétt að leggja nafn Close við hé- góma. Vogin Þú verður smört í dag (beygist eins og svört). Sporðdrekinn Þtí getur orðið snöggríkur í dag með dulítilli tít- sjónarsemi. En óvíst hvort til sé lögleið leið. L9< Steingeitin Er Stína heima? Steingeitin Þtí verður nammisjtík(ur) í dag. Skamm Jens.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.