Dagur - Tíminn Akureyri - 25.01.1997, Blaðsíða 21
|Dagur-'3Imttmt
Laugardagur 25. janúar 1997 - 33
Til leigu herbergi í miöbænum á Akur-
eyri.
Ýmsar stærðir.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 9-18 í stma
461 2812.
Atvinna óskast
Tæplega þrítug kona á Akureyri óskar
eftir atvinnu t.d. í sveit í nágrenni.
Margt kemur til greina, jafnvel þrif í
heimahúsum.
Hef starfað lengi hjá Svæöisskrifstofu
fatlaðra.
Uppl. í síma 462 2231.
BHreiðar
Til sölu Subaru Legacy 2,0 92. Arctic
Edition, ekinn 97 þús., beinsk., stein-
grár. Toppgrind, álfelgur, rafdr. rúður,
speglar og huröir, dráttarbeisli, vetr-
ar/sumard. Ástandssk. í Topp í Kópav.
Toppeinkun. sk. 98.
Verð 1.260.000. Skipti á ódýrari eðal-
vagni koma til greina.
Uppl. í stma 421 1921 eða hjá Bílasölu
Kefiavíkur t stma 421 4444.
Tilboö óskastl
MMC Tredia árg. ’83, tjónaður á hægri
hliö.
Btllinn er skoöaður og að öðru leyti í
góðu ásigkomulagi. Hann er ekinn 170
þús. km.
Vélin yfirfarin 1140 þús. km.
Allar upplýsingar t sfma 462 4411.
Á sama stað er til sölu Sims snjóbretti
ásamt bindingum og skóm nr. 44-46.
SÁÁ auglýsir
Sameiginlegur bati fjölskyldunnar.
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ,
heldur fyrirlestur nk. mánudag, 27. janú-
ar kl. 17.15, I fræöslu- og leiöbeiningar-
stöö okkar aö Glerárgötu 20.
Allir þeir sem áhuga hafa á málefninu og
vilja fræðast um og kynna sér þessi mál
eru hvattir til að mæta.
Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangs-
eyrir er kr. 500,-
SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Framtalsaðstoð
Innréttingar
o /Jv /K d\ f ' f 0
E SiíT =S=
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Framtalsaðstoð og bókhaldsþjónusta.
Guðmundur Gunnarsson,
Vanabyggð 17, Akureyri.
Stmi 462 2045.
Saumastofan HAB
Fleecefatnaður í úrvali, s.s. jakkar,
peysur, buxur, vélsleðabuxur, treflar, lúf-
fur, derhúfur meö og án eyrnaskjóta,
hestaábreiður, hettur undir hjálma,
lambhúshettur, kragar, vinnupeysur og
margt fleira.
Saumastofan HAB,
Árskógsströnd,
sími 466 1052.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
simboði 846 2606.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsiða 22, simi 462 5553.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki t miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Pennavinir
DENNI DJEMALAUSI
7-ZS
"Snigill er frábœrt gœludýr Jói.
Hann strýkur ekki frá manni."
Til sölu nokkrar ungar kýr, burðarttmi í
febrúar og mars.
Uppl. t síma 463 1311.
Fundir
F.B.A. samtökin
(fullorðin börn alkóhólista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
Messur
Hafnarfjarðarkirkja.
Sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11.00.
Umsjónarmenn: Séra Þórhallur Heimisson,
Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Há-
konardóttir.
Sunnudagaskóli f Hafnarfjarðarkirkju kl.
11.00 fer fram að þessu sinni í Ljósbroti
Strandbers. Umsjónarmenn: Séra Þórhildur
Ólafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir.
Helgistund í Ljósbroti Strandbergs kl.
14.00. Prestur séra Gunnþór Ingason.__
Húsavíkurkirkja.
Helgihald sunnudaginn 29. janúar.
Sunnudagaskóli í Miðhvammi kl.
11.
Hvað ungur nemur, gamall temur.
Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.
Foreldrar fermingarbama eru hvattir til þátt-
töku með bömum sínum.
Heigistund í Miðhvammi kl. 16.
Fjölmennum.
Sóknarprestur.
B La
Ij.ll lýð
International Pen Friends, stofnað árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124*Rvk.,
stmi 881 8181.
Húsnæði í boði Bifreiðar Dýrahald
Akureyrarkirkja.
Laugardagur 25. janúar. Æsku-
lýðsfundur í kapellunni kl. 20.
Sunnudagur 26. janúar, 1.
sunnudagur í níuviknaföstu.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11.
Öll börn hjartanlega velkomin!
Guðsþjónusta kl. 14. Alnæmisvandans
minnst. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, fræðslu-
fulltrúi kirkjunnar, predikar. Prestur er sr.
Svavar A. Jónsson. Umræður og kaffisopi í
safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu.
Guðsþjónusta á dvalarheimilinu Hlíð kl. 17.
Ama Ýrr Sigurðardóttir, guðfræðingur,
predikar.
Mánudagur 27. janúar. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu kl. 20.30.
Miðvikudagur 29. janúar. Mömmumorg-
unnfrákl. 10-12,_______________________
Glerárkirkja.
Sunnudagur 26. janúar.
Guðsþjónusta verður á FSA kl.
10.
Bamasamkoma verður í kirkjunni kl. 11.
Foreldrar em hvattir til að fjölmenna með
börnum sínum.
Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi kvenfé-
lagsins verður í safnaðarheimilinu að messu
lokinni.
Fundur æskulýðsfélagsins verður síðan kl.
17.
Sóknarprestur.
Laufásprestakall.
Kirkjuskólinn byrjar aftur nk.
’ laugardag 25. janúar kl. 11 í
Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í
Grenivfkurkirkju.
Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnu-
daginn 26. janúar kl. 14. Fermingarbörn
mæti kl. 11.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur.
Athugið
OA-samtökin
Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem
lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía)
eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að
Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri._____
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Oll
rafmagns-
vinna
frá hönnun og teikn-
ingum til loka-
frágangs raflagna.
Geri fast verðtilboð þér að
kostnaðarlausu, hvort sem
verkið er stórt eða smátt.
ORRi
TORFASOIU
L Ö C C I L
R A F V E R K
T U R
T A K I
Sími 461 1
Samkomur
HHHHHj
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10, Akureyri.
Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnu-
dagaskóli.
Kl. 16.00: Unglingaklúbbur. Kl. 20.00: Al-
menn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00: Heimilasambandið.
Miðvikudaginn kl. 17.00: Krakka-klúbbur.
Kl. 20.30: Hermannasamkoma.
Fimmtudaginn kl. 17.00: 11+-. Kl. 20.30:
Hjálparflokkur.
Allir em hjartanlega velkomnir,________
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Föstudagur kl. 10-17. Flóamark-
aður.
Sunnudagur kl. 11. Sunnudagaskóli.
Kl. 16. Unglingaklúbbur.
kl. 20. Almenn samkoma.
Mánudagur kl. 16. Heimiliasambandið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVÍTASUntlUhimílAtl uemtoSHUD
Föstudagur 24. jan. kl. 20.30. Unglinga-
samkoma. ^
Sunnudagur 26. jan. kl. 14. Vakningasam-
koma.
Samskot tekin til innanlandstrúboðs.
Allir ern hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210. Stmsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Takið eftir
w
Frá Sálarrannsóknafélaginu á
Akureyri.
Opin fyrirbænastund verður
Iaugardaginn 25. jan. kl. 16. í sal
félagsins.
Heilun alla laugardaga frá kl. 13 til 16.
Ath. Einstakt tækifæri: Aruljósmyndun
og stuttur lestur á vegum félagsins helgina
1. og 2. febrúar. Félagsmenn sitja fyrir pant-
anir í símum félagsins alla virka daga frá kl.
13- 16. Símar 462 7677 og 461 2147.
Stjórnin.
Þríhyrningurinn
- andleg miðstöð.
JLxLfr\ Miðlarnir Lára Halla Snæ-
fells, Sigurður Geir Ólafsson
og Guðfmna Sverrisdóttir áru-
teiknari, starfa hjá okkur dagana 25.-28.
janúar.
Tímapantanir á einkafundi fara fram milli
kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264.
Athugið! Skúli Viðar Lórenzson verður
með námskeið í heilun í janúarmánuði ef
næg þátttaka fæst. Námskeiðspantanir í
síma461 1264.
Ath. Heilun alla laugardaga frá kl. 13.30
til 16 án gjalds.
Þríhymingurinn - andleg miðstöð, er opin
öllum sem þangað vilja leita. Við bjóðum
upp á miðlun, og er heilun á laugardögum
milli kl. 13.30 og 16 án gjalds. Einnig er
boðið upp á tíma í einkaheilun ef óskað er
eftir því. Einnig emm við með bænahringi
hjá okkur og má koma fyrirbænum til skrif-
stofu okkar á Furuvöllum 13, 2. hæð. Þeir
sem vilja gerast styrktaraðilar skrá sig í
síma 461 1264. Komið og sjáið góðan stað
í hlýju umhverfi.
Þríhyrningurinn
-andleg miðstöð.
Furuvöllum 13,2. hæð,
sími 461 1264.
Árnað heilla
Þorsteinn Jónsson, tamningamaður á Ak-
ureyri verður 80 ára sunnudaginn 26.
janúar 1997.
Hestamannalélagið Léttir heldur kaffisam-
sæti honum til heiðurs á afmælisdaginn í
Félagsheimilinu Skeifunni frá kl. 15.00.
0RÐ DAGSINS
462 1840
090 /
ökukcnnsL
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endumýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu -
notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Húsfélög, einstaklingar
athugib!
Framleibum B-BO eldvarnahurbir,
viöurkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Gerum fast ver&tilboð
þér a& kostnabarlausu.
ísetning innifalin.
Alfa ehf. trésmibja.
Börn eiga aldrei aö leika sér á og við ak-
brautir.
Ekki má mikið út af bera til að þau gleymi
sér og hlaupi á eftir bolta út á götu.
Þannig hafa mörg aivarleg slys oröiö á
bömum.