Dagur - Tíminn Akureyri - 18.02.1997, Side 2
NL8KAUPS T AÐUR
Norðfiröingar
hafa eignast sína fyrstu flugvél
og kom hún til síns heimastaðar
um síðustu helgi eftir að véiin
var umskráð og skipt um ein-
kennisstafi. Það eru fimm Norð-
firðingar sem eiga véiina og hafa
þrír þcirra lokið einkaflug-
mannsprófi og tveir cru búnir
með bóklcga þáttinn en eiga cftir
verkiega þáttinn, sem er flugið
sjálft. Eigendur eru þeir Alfreð
M. Alfreðsson flugvallarvörður,
Ómar Bjamason, Ingvar Áma-
son, Hclgi Einarsson og Ást-
valdur Draupnisson.
Tölvur eru nú orðnar jafn algengar og ritvélar voru áður og
notkun þeirra sifellt útbreiddari. Þá erheldurekki spurt að aldri
þegar tölvur eru annars vegar en á myndinni hér að ofan má
sjá nokkra hafnfirska eldri borgara á tölvunámskeiði hjá Nýja
tölvu- og viðskiptaskólanum, sem haldið var á dögunum en að
sögn Jón Vignis Karlsson hjá NTV hefurþessi nýbreytni mælst
vel fyrir.
90 ara afmæli Sláturfélagsins
Níutiu ára afmælis Sláturfélags
Suðurlands var fagnaö með hófi
á fimmtudaginn í siðustu viku.
Margir af helstu ráðamönnum
þjóðarinnar, verslunarfólk og
aðrir viöskiptavinir félagsins og
hagsmunaaðilar voru á meöal
þeirra sem fögnuöu með framá-
mönnum fyrirtækisins á þessum
tímamótum. Á myndinni eru frá
vinstri: Steinþór Skúlason,
forstjórí SS, Páll Lýðsson,
stjómarformaður, Ólafur Ragnar
Grimsson, forseti (slands og
eiginkona hans Guðrún Katrín
Þorbergsdóttir og við hliö hennar
stendur Guðjón Guöjónsson,
sem er sá starfsmaður
fyrirtækisins sem hefur lengstan
starfsaldur, fimmtiu ár í vor.
-mynd -jþ.
SPRENGIDAGUR
OSKUDAGUR
WÚLI
7. nóvembct I99ó |
BOLLUDAGUR
Fær bækur aö gjöf
frá forseta íslands
Á miövlkudag í síðustu
víku færöl Ólafur Helgi
Kjartansson, sýslumaöur
á ísaflrðl, Grunnskóla
Súðavlkur, sex bækur aó
gjöf frá forseta íslands,
Ólafl Ragnari Grlmssynl,
og elginkonu hans,
Guörúnu Katrfnu Þor-
bergsdóttur.
Tllefnl gjafarlnnar var
vigsla grunnskólans og
leikskólans á staönum,
sem fram fór s.l. haust en
bygglng leikskólans
ásamt stækkun grunn-
skólans hófst áriö 1994.
Viö stækkun grunn-
skólans fengust flmm
nýjar kennslustofur ásamt
sal og snyrtlngum og nýt
lelkskóltnn Engjasel,
rúmar nú 20 böm.
Gjöf forsetans saman-
stendur af sex bókum;
íslenskri samheita-
oröabók, enskrl oröabók,
dansk-íslenskrl oröabók,
fræöibókunum „Hverir á
íslandi" og „Hraunhellar á
islandl" og Islenskrl
oröabók. Það var Bergljót
Jónsdóttir, skólastjórl
Grunnskóla Súöavíkur,
sem velttl gjöflnni vlötöku
lyrir hönd skólans en
elnnig voru viöstaddlr
fulltrúar nemenda og böm
á leikskólanum.
Olafur H«lgi Kjarlansson og Bergljót Jónsdóttir ásaint nemendum.
Grunnskólinn í Súðavík
Fjörir af eigendunum fyrir framan Piperinn. Ómar Bjarnason, Alfred M. Alfreðsson, Ingvar Árnason.
og flelgi Einarsson . Ljósm. Eg.
Fyrsta flugvélin í eigu Norðfirðinga
14 - Þriðjtídagur 18. febrúar 1997
HERAÐ SFRETTABLÖÐIN
|Dbjgur-®mmm