Dagur - Tíminn Akureyri - 08.03.1997, Síða 14
26 - Laugardagur 8. mars 1997
s
nyrtivörur eru stór
og mjög einstak-
lingsbundinn þátt-
ur í lífi sérhverrar nú-
tímakonu enda nota
engar tvær konur
snyrtivörur á nákvæm-
lega sama hátt. Fjöl-
miðlakonan Unnur
Steinsson, 33 ára, vek-
ur hvarvetna athygli
fyrir góðan smekk og
fallega snyrtingu. Hún
er látlaus í andlitshirðu
og klassísk, að eigin
sögn. Hún málar sig lít-
ið, lagar á sér hárið og
notar bara varalit og
maskara þegar hún fer
út á daginn. Almennt
séð málar hún sig með
mjög daufum litum.
Unnur hefur samþykkt
að kynna snyrtivörur
sínar fyrir lesendum
Dags-Tímans.
„Ég er voðalega látlaus og lítið fyrir
tískusveiflur, frekar klassísk ef eitthvað
er. Ég mála mig lítið, nota bara varalit
og maskara - það sem mest sést,“ segir
Unnur. „Ég tek því rólega á morgnana
með yngsta syni mínum og fer bara í
sturtu til að hressa mig við. Svo fer ég á
flakk eftir hádegið og þá laga ég á mér
hárið, set á mig maskara og smá varalit
en þetta er allt í daufum litum, rétt að-
eins skyggingar.“
J/' tyfa'durvneSA nu. 4
á ' C,/,fc f/">-
^UfUUfA,
Unnur Steinsson
skara - það sem
málar sig lítið á daginn, lagar aðeins á sér hárið ef hún fer út og notar bara varalit og ma-
sést mest. Hún notar mest dökka og daufa liti og er lítið fyrir tískusveiflur. Myndir. Pjetur
Ófín með naglalakk
Unnur er lítið fyrir að mála sig enda
hefur liún inikið stundað útiveru og
fengið roða í kinnarnar við það. Hún
segist hafa verið svo heppin að læra ým-
islegt um snyrtivörur af konu sem hefur
séð um að farða hana fyrir sjónvarp.
Hún starfaði lengi sem flugfreyja og var
þá í aðstöðu til að fylgjast með og prófa
nýjar og spennandi snyrtivörur. Það var
þó ekki fyrr en nýlega sem hún komst
upp á lag
með að nota púðurmeik.
Unnur naglalakkar sig aldrei og finnst
„ég ekki fín með naglalakk. Mér finnst
ég bara skítug á puttunum." Hún notaði
ilmvatn frá Coco Chanel í mörg ár en
fékk leið á því og hætti að setja á sig ilm-
vatn í tvö ár. Nú notar hún aðeins tvær
gerðir af ilmvatni, eitt á daginn og ann-
að spari á kvöldin. Unnur er mjög með-
vituð um hvernig hún getur notað
augnskugga til að breyta augnlitnum og
notar helst dökka liti, dökkgrænan
eða dökkbláan.
t/n"'«'" úAaö/f/ff,
Mikið
í svörtu
- En hvernig er með fatnaðinn?
„Maður myndar sér ákveðna línu í
fatnaði sem maður heldur sér við þó að
það sé gaman að taka inn eitt og eitt. Ég
er mjög föst í litum, er ofsalega mikið í
svörtu og tek svo með skæra liti, marga
bláa liti og græna en ég er minna fyrir
rauða, órans og gula,“ segir hún. Unnur
segist ekki vera glysgjörn og sér finnist
mest gaman að náttúrulegum skartgrip-
um, til dæmis sérstökum steinum, þó að
hún noti ekki mikið af slíku. „Ég fer Hka
í skrínið hjá mömmu ef mig vantar eitt-
hvað,“ segir hún. -GHS
Unnur er
__tcr cvo miog S'