Dagur - Tíminn Akureyri - 14.03.1997, Qupperneq 12
24 - Föstudagur 14. mars 1997
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 28. febrúar til 6.
mars er í Ingólfs Apóteki og Hraun-
bergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í sfmsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek em opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Föstudagur 14. mars. 73. dagur ársins -
292 dagar eftir. 11. vika. Sólris kl. 7.49.
Sólarlag kl. 19.26. Dagurinn lengist um
7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 muldur 5 dans 7 spjör 9
flökt 10 taks 12 linka 14 hismi 16
hress 17 áhöldin 18 fæða 19 strit
Lóðrétt: 1 feiti 2 framagosi 3 tinds 4
hlass 6 Ásynja 8 torvelt 11 hál 13
konu 15 eyði
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 feld. 5 úrgur 7 ógna 9 mý
10 mauks 12 köld 14 mal 16 gái 17
lögur 18 ótt 19 man
Lóðrétt: 1 fróm 2 lúnu 3 drakk 4
fum 6 rýndi 8 gamalt 11 sögum 13
Lára 15 löt
JEEiE
0
1
G E N G I Ð
Gengisskráning 13. mars 1997 Kaup Sala
Dollari 69,6800 72,2500
Sterlingspund 111,8980 115,9750
Kanadadollar 50,8500 53,2660
Dönsk kr. 10,7358 11,2190
Norsk kr. 10,2187 10,6717
Sænsk kr. 9,0759 9,4836
Flnnskt mark 13,7096 14,3589
Franskur franki 12,1304 12,7042
Belg. franki 1,9734 2,0867
Svissneskur íranki 47,5869 49,8821
Hollenskt gyllini 36,3625 38,0990
Þýskt mark 41,0163 42,7830
(tölsk líra 0,04099 0,04295
Austurr. sch. 5,8090 6,0959
Pod.escudo 0,4068 0,4272
Spá. peseti 0,4810 0,5067
Japanskt yen 0,56343 0,59665
Irskt pund 108,9110 113,5920
31agur-'3Imtmn
V whm$ - r*yM«trr$
é*
. -—vnnmniií TT~~!—Z —■*_ —
•sSBÉPBé-
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Það er ferðalag
í'ramundan.
Sumir láta sér
nægja að fara í rassgat eins
og fyrri daginn en aðrir hafa
háleitari markmið. Yfirleitt
ganga þessi ferðalög vel en
verða tíðindalítil.
Fiskarnir
Þú verður upp-
sjávarfiskur í
dag en engan
mun langa að veiða þig. Láta
kíkja á uggana, Jens. Þetta
gengur ekki svona.
Hrúturinn
Föstudagar hjá
einhleypum eru
eins og nammi-
dagar hjá börnunum okkar.
Barist er um brjóstsykur,
súkkulaði og sleikjó, en spýt-
unni gjarnan hent að atinu
loknu. Þarf að segja fleira.
Nautið
Til er hellingur af
fjölskyldum í
landinu og skal
þeim tileinkaður þessi dagur.
Það verður stuð að hafa ein-
hvern til að halda utan um í
dagslok og hvetja stjörnurnar
til að öll dýrin í skóginum verði
nú vinir í eitt skipti fyrir öll.
Tvíburarnir
Þú varst að æla
rétt áðan eftir að
hafa lesið nautið
sem eru hárrótt viðbrögð og
eðlileg. Stjörnurnar eru þegar
búnar að ráða til sín lögmann.
Krabbinn
Allt sem þú kannt
að segja í dag,
getur og mun
verða notað gegn þér. Spurn-
ing um að steinhalda kjafti.
Ljónið
Þú verður stál-
sleginn í dag af
ofbeldisfullu vél-
menni sem kemur utan úr
geimnum rétt upp úr hádegi.
Óstuð.
%
Meyjan
ísland er afar
vinsælt sem
ferðamannastað-
ur núna og á það einkum við
um geimverur. Konan sem
situr við hlið þér. Hún er
geimvera. Hvernig sér maður
það? Af því að hún brosir fal-
lega til þín. Það myndi enginn
þessa heims gera.
Vogin
Bruggari í merk-
inu gefur út bók
um landafræði í
dag og selur menntakerfmu
fyrir stórfé. Afar umdeilanlegt.
Sporðdrekinn
Sporðdrekinn
verður töíT í dag
og hikar ekki við
að bíta lítilmenni á barkann.
Sporðdrekar eru flottir um
þessar mundir.
Bogmaðurinn
Brjálað að gera í
sjálfstæðum at-
vinnurekstri hjá
þér í kvöld. Og það eru skatt-
fríar tekjur! Kveðja frá
stjörnunum.
Steingeitin
Þú skalt ekki hjá-
guði hafa í dag og
heidur ekki hjá-
svæfur. En það eru
færi á morgun.