Dagur - Tíminn Akureyri - 09.04.1997, Qupperneq 2

Dagur - Tíminn Akureyri - 09.04.1997, Qupperneq 2
14 - Miðvikudagur 9. apríl 1997 |Dagur-'®ótmm Sennilega hef ég aldrei passað inn í þetta hefð- bundna kassasamfélag og því farið margar ótroðnar slóð- ir,“ segir Kristinn Pálsson bygg- ingarmeistari á Selfossi. Um þessar mundir eru liðin þrjú ár síðan Kristinn ákvað að breyta um starfsvettvang, en eftir margra ára erilsamt starf í verktakavinnu ákvað hann að söðla um og róa á nýjum mið- um. Hann losaði sig úr þeim rekstri sem hann var í, seldi sína hamra og sagir, og réðist til starfa á vegum Sameinuðu þjóðanna í Mósambik. Þar var hann við störf í fimmtán mán- uði. Frá vormánuðum 1995 hefur Kristinn starfað hjá SÞ í Angóla. Friðvænlegra útlit Um áralangt skeið hafa stríð- andi fylkingar barist á bana- spjótum í Angóla. Annarsvegar stjórnarliðar FFA sem fylgja kjörnum forseta landsins og Fyrir tilstilli meðal annars SÞ horfir nú friðvænlegar í landinu en verið hefur um langt skeið. „Já, það h'tur allt mun frið- vænlegar út í Angóla en var og starf SÞ tek- ft/ fr^ar { AflVÓla ur mið af þvi. J o Allt friðargæslu blaðamaður Dags-Tímans ræddi við hann á heimili hans á Selfossi um „Óumdeilt hefur drangur ndðst í dtt síðustu helgi. starf hefur breytt um takt. Ráðningartími okkar til veru í landinu verður sjálfsagt fljót- lega breytt úr 6 mánaða samn- ingum niður í tvo mánuði. En segjum nú sem svo að friður kæmist endan- lega á þá tekur það starfsmenn SÞ aldrei skemmri tíma en hálft ár að koma sér á brott til næsta lands þar sem þörf kallar. Óum- og Kofi Annan, aóalritari SÞ, hef- ur reynst fylginn sér að leiða stríð- andi fylkingar til samninga(i Byggingaframkvæmdir í fullum gangi. Kristinn er hér annar frá hægri á þessari mynd og er hér í hópi byggingaverkamanna, sem eru innfæddir Angólamenn. hinsvegar honum and- Unita-skæruliðar, snun- ir. deilt hefur árangur náðst í átt til friðar í Angóla og Kofi Ann- an, aðalritari, hefur reynst fylginn sér að leiða stríðandi fylkingar til samninga," segir Kristinn þegar Angóla er skyggða landið á Afríkukortinu hér til hliðar. Landið er að flatarmáli tólf sinnum stærra en (sland. íbúar eru um 9 milljónir. Angóla er auðugt land Starfsemi SÞ í Angóla er afar fjölbreytt. Öll lýtur hún að sama marki; því að viðhalda friði í landinu og standa að upp- byggingar- starfi. Starfs- menn SÞ í landinu eru um 7.000 og þar af starfa um 5.000 við friðargæslustörf. Kristinn starfar hjá bygginga- og verkfræðideild SÞ, og er verksvið hans að veita forstöðu tré- og járnsmíðaverkstæði og stórri birgðageymslu, þar sem um 60 menn vinna undir hans stjórn, allt innfæddir. Frá verk- stæðinu og birgðaskemmunni er miðlað vörum til fjölþætts uppbyggingarstarfs víðsvegar um landið sem er um 1.24 millj. ferkflómetrar að flatarmáli. íbúar eru um 9 milljónir. Land- ið er nær allt ein háslétta, í 1000 til 2000 m hæð. „Þetta er óvenjulega auðugt land, þar eru olía og demantar í miklu magni. Meðalhiti er um 30 stig, en getur slegið í allt að 50 gráður á góðum degi,“ segir Kristinn. Vel að mönnum búið Kristinn Pálsson segir að starfið hjá SÞ sé ágætlega Iaunað og þokkalega að mönnum búið. Svo þurfi líka að vera, eigi Kristinn Pálsson og Kristín Þorfinnsdóttir á Selfossi sem hafa síðustu ár starfað í Angóla á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Góðu minningarnar sitja eftir, en þegar ég loka augunum og rifja upp minningar Angóla, þá sé ég auðvitað fyrir mér...“ segir Kristín hér í viðtalinu. Hér sést hún halda á skildi frá SÞ sem hún fékk fyrir vel unnin störf á þeirra vegum Mynd: -sbs. menn yfir höfuð að fást til að starfa víðs íjarri heimalandi sínu. Vinnutíminn er frá kl. 7.30 á morgnana og til kl. 17, sex daga í viku. Frí fær Kristinn aðeins í sex vikur á ári, og nú mun hann dveljast hér heima fram í byrjun maí. Það tekur minnst 20 tíma að fljúga heim til íslands frá Angóla, frá Lu- anda, höfuðborg Angóla til Jó- hannesarborgar í S-Afríku, þaðan til Lundúna og áfram til íslands. „Gott að vera með manninum mínum“ „Mér finnst alltaf gott að vera með manninum mínum,“ segir Kristín Þorfinnsdóttir, eigin- kona Kristins. Þau hjón eru barnlaus og þannig hafa mál þróast að nú starfar Kristín hálft árið á íslandi, en er hinn helming ársins í Angóla. „Fyrsta árið, 1994, þegar Kristinn var úti í Misambik fór ég út og var þar í stuttan tíma. En í ágúst 1995 fór ég til hans út í Angóla og kom ekki heim fyrr en í febrúar árið eftir. Sama hátt höfðum við á í fyrra og núna kom ég heim í febrúar. Hér á Selfossi starfa ég hjá KPMG-Endurskoðun og nú er starf mitt þar eiginlega komið í þann farveg að ég kem í skatta- framtölin og fer þegar við erum búin í þeim,“ segir Kristín. Á liðnu hausti byrjaði Kristín að sinna einstökum verkefnum hjá brasilískum verktökum sem starfa fyrir SÞ í Angóla. Einkum starfaði hún í bifreiðadeild SÞ í landinu, en gerðar eru út alls um 3.000 bifreiðar á vegum þeirra. „Það felst auðvitað visst öryggi í því að vera orðin Framkvæmdir í fullum gangi.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.