Dagur - Tíminn Akureyri - 09.04.1997, Qupperneq 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 09.04.1997, Qupperneq 13
Miðvikudagur 9. apríl 1997 - 25 |kgur-®mrám Húsnæði til leigu Tvær 2ja herbergja íbúðir lausar til leigu. Umsækjendur snúi sér til Ráðgjafardeild- ar Akureyrarbæjar, Glerárgötu 26, simi 460 1433. Umsóknarfrestur til og meö 23. apríl 1997. __________________________ 40 fm. einstaklingsíbúð til leigu nálægt miðbænum. Aðeins reyklaus og reglu- samur leigjandi kemur til greina. Uppl. i síma 461 2665 á kvöldin, Berg- lind. Bifreiðar Vantar þig bíl á góðu verði? Þá á ég rétta bílinn, sem er Citroén Axel, árg. ’86, á kr. 30.000,- Hringdu í síma 462 1312, Árný. Trimmform Trimmform professional 24, þetta sem allir tala um, góður árangur. Sjúkranudd - slökunarnudd - vöðvanudd - íþróttanudd. Acopuncture - Acopressure. Japanskt baöhús, meiriháttar upplifun fyrir einstaklinga og hópa. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Nuddpottur og vatnsgufa. Hjá okkur er fagmennskan i fyrirrúmi. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, sími 462 6268. Ti! söiu Tveir 40 peru Ijósabekkir með þremur andlitsljósum hvor. Seljast á 100.000 kr. stk. Uppl. í síma 438 1730. Árnað heilla Það hefur tognað úr þessum! Hann fæddist 9. apríl 1957 og er því 40 ára í dag. Hann heitir Sveinn Rúnar Sigmunds- son og er bóndi að Vatnsenda í Eyjafjarð- arsveit. Messur Gierárkirkja. f dag miðvikudag verður kyrrð- arstund í hádeginu kl. 12.00- 13.00. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Ailir velkomnir.________Sóknarprestur. Samkomur HvlTASunnummti v/5HARÐ5HLID Miðvikud. 9. apríl kl. 06-07. Bænastund. Ki. 20.30. Andlegar þjálfundarbúðir. Ailir velkomnir. Athugið Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús f safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. aprfl kl.‘ 20.30. Allir velkomnir. Stjómarfundur samtakanna verður á sama staðkl, 19.______________________________ —I--- Frá Sálarrannsóknarfclaginu á A / Akureyri. X\ I // Mallory Stendall verður með " • skyggnilýsingarfund í sal félags- ins sunnudaginn 13. apríl kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 800,- Allir velkomnir._________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til ki. 19.00 í síma 5626868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuieit. Opið hús í Punktinum alla mið- vikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitmgar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Takið eftir Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar.________________________ Samúðar- og heillaóskakort /VWl Gideonfélagsins. HL Æj Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðram kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar era vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Iþróttafélagið Akur vill minna á minning- arkort féiagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl- uninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé- laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). DENNI DÆNALAUSI Aumingja Jói. Við vorum í eltingarleik og hann er húinn að vera ’ann alla vikuna. Akureyri Tréskúlptúr á Café Karólínu Þann 12. apríl nk. opnar Aðal- heiður S. Eysteinsdóttir sýningu á Café Karólínu undir yflrskrift- inni „Fólk“. Fólkið á þessari sýningu mótar Aðalheiður í tré, og er þetta 5. sýningin sem hún setur upp með tréskúlptúrum. Aðalheiður útskrifaðist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 1993 og er með vinnustofu í Grófargili. Sýning á skjölum frá skátum Héraðsskjalasafnið á Akureyri hefur sett upp sýningu á að- föngum frá skátafélögum á Ak- ureyri í tilefni af 80 ára afmæli skátastarfs í bænum. Sýndar eru fundargerðarbækur, blöð útgefln af skátum á Akureyri, gestabækur útileguskálanna ofl. frá árunum 1919-1991. Sýningin er á 2. hæð í Brekkugötu 17, húsnæði Amts- bókasafnsins og Héraðsskjala- safnsins. Opið er mánudaga- föstudaga frá kl. 10-19 og laug- ardaga frá kl. 10-15. Skátar, ungir sem aldnir, eru sérstak- lega hvattir til að skoða sýning- una svo og annað áhugafólk um skátastarf. Höfudborgarsvæðið Fyrstabekkjarbarn í Sovét Næstu tvær kvikmyndirnar, sem sýndar verða á sunnudagssýn- ingum MÍR í bíósalnum Vatns- stíg 10, eru báðar gerðar undir stjórn rússneska leikstjórans llja Frez en með 20 ára millibili. Nk. sunnudag, 6. apríl kl. 16, verður myndin „Fyrstabekkjar- barn“ frá árinu 1948 sýnd, en 13. apríl myndin „í sóttkví", sem er frá áttunda áratugnum. í myndbmi „Fyrstabekkjar- barn“ segir frá skólagöngu ungrar telpu, Marjúsu. Um langt árabil hófst skólaganga barna í fjölmörgum skólum víðsvegar um Sovétríkin á því að þau sáu kvikmyndina „Fyrstabekkjarbarn" á fyrsta degi sínum í bamaskólanum. Enskur texti fylgir myndinni. Aðgangur er ókeypis. Hafnagönguhópurinn: Gengið inn á Laugarnestanga í miðvikudagsgöngu Hafna- gönguhópsins 9. apríl verður gengið með ströndinni inn á Laugarnestanga. Val um að ganga til baka eða fara með SVR. Farið verður frá Hafnar- AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - þætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) húsinu kl. 20. Áður en sjálf gangan hefst verður litið um borð í Víkingaskiptið íslanding í Suðurbugt og skemmtiferða- skipið Brimrúnu við Miðbakka. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Frá íslenska málfræðifélaginu Dr. Þórhallur Eyþórsson mál- fræðingur heldur fyrirlestur á vegum íslenska málfræðifélags- ins í Lögbergi, st. 101, miðviku- daginn 9. apríl nk. kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: „Ger- manskur uppruni norrænnar setningagerðar“ og ijallar um ýmis setningafræðileg einkenni í norrænu máli að fornu, svo sem stöðu sagnar í fyrsta eða öðru sæti í setningu, neitun með sagnorðum og mismunandi stöðu nafnorða og fornafna. Með samanburði við önnur forngermönsk mál, t.d. got- nesku, fornensku og fornhá- þýsku, mun Þórhallur gera grein fyrir þróun norrænnar setningagerðar frá frumger- mönsku og sýna fram á að með aðferðum nútímasetningafræði er unnt að endurgera setningar á eldri málstigum á svipaðan hátt og hljóð- og beygingakerfi tungumála. Hallsteinn Sigurðsson sýnir í Ásmundarsafni Laugardaginn 12. apríl kl. 16 verður opnuð í Ásmundarsafni við Sigtún, sýning á verkum eft- ir Hallstein Sigurðsson sem ber yfirskriftina Kúla, píramíti og skel. Sýningin verður opin dag- lega fram til 5. maí. Ásmundar- safn er opið daglega frá kl. 13- 16. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, REYNIR GUÐMUNDSSON, Ljósheimum 10a, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 6. apríl. Svafa Kjartansdóttir, Grétar Reynisson, Margrét Ólafsdóttir, Rúnar Reynisson, Þorbjörg Magnúsdóttir, Erla Reynisdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar og frænda, KRISTINS TH. HALLGRÍMSSONAR frá Reykhúsum. Sérstakar þakkirtil starfsfólks Kristnesspítala fyrir góða umönnun. Systkini og systkinabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður, tengdaföður, afa og langafa, PÁLS GUÐLAUGSSONAR, Miðkoti, Dalvík. Sérstakar þakkir færum við starfsstúlkum Dalbæjar, heimili aldraðra, fyrir einstaka umönnun og hlýju. Jón H. Pálsson, Sesselía Guðmundsdóttir, Hafsteinn Pálsson, Filippía Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkirfærum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGRÍÐAR ELÍSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á hjúkrunarheimilinu Eir. Anna Elísdóttir, Gunnlaugur Elfsson, Ragnar Elísson, Víglundur Elísson, Þorsteinn Elísson, Hellen Benónýsdóttir og fjölskyldur.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.