Dagur - Tíminn Akureyri - 09.04.1997, Page 15
,JDagur-®tmmrt
miðvikudagur 9. apríl 1997 - 27
AHUGAVERT
UTVARP • SJONVARP
Stöð 2 kl. 20.50:
Framhaldsmyndin Zoya
Zoya heitir framhaldsmyndin á
Stöð 2 í aprfl en fyrri hluti henn-
ar er á dagskrá í kvöld. Leik-
stjóri er Richard A. Colla en í aðal-
hlutverkum eru Mehssa Gilbert Bruce
Boxleitner og Denise Alexander.
Myndin er byggð á vinsælli sögu eftir
Danielle Steel en í henni segir frá
frænku Rússlandskeisara, Zoyu. Við
byltinguna í heimalandi heimar flúði
hún til Parísar. Þar beið Zoyu erfitt líf
og hún tók þann kostinn að halda til
New York. Lifið vestanhafs reyndist
henni auðveldara fyrst um sinn. Brátt
fór þó allt á annan veg. Zoya missti
allt sitt og þurfti að byrja upp á nýtt
eina ferðina enn. Síðari hluti myndar-
innar er á dagskrá annað kvöld.
FJÖLMIÐLARÝNI
Infantar og Henuni
eir eru margir sem kvarta yfir
forheimskandi áhrifum sjón-
varpsins. Ekki vegna þess
hvernig tækið virkar (þ.e. þú situr og
ert mataður en misjafnt er hvort þess
er krafist að þú þurfir að nýta þér
vessana og sellurnar til að melta efn-
ið) heldur út af öllum vondu dag-
skrárgerðarmönnunum. Sá sem síð-
astur kvartaði yfir „infantflismanum"
hjá Gauja litla og co. var Halldór Guð-
mundsson kenndur við Mál og menn-
ingu (og hefur rýnir ekki sóð til hans í
pistlaflórunni áður en hann hefur lát-
ið undan Össuri á Alþýðublaðinu
hvort sem það er til frambúðar eða
ekki). Umlarinn á Helgarpóstinum
hefur líka verið iðinn við að minna á
heimskuna - og er reyndar ekki svo
þröngsýnn að telja hana bundna við
dagskrárgerð heldur virðist telja hana
nokkurn veginn landlæga (eða svo má
skilja af orðum hans). Ókei. Telja
verður að könnunin sem vor góða
sjónvarpsdeild á RÚV hefur verið iðin
við að minna okkur á renni nokkrum
stoðum undir það sem liggur í orðum
Umlara HP. Því Hemmi Gunn og
Spaugstofan eru vinsælustu íslensku
dagskrárhðirnir í sólkerfinu og eru
það ekki meðmæli með íslensku þjóð-
inni. (Rýnir ætlar svo sem ekki að
halda því fram að ofangreindir intel-
ektar sjái ekki skóginn fyrir trjánum -
frekar að skógurinn blindi þá).
Þegar um helmingur þjóðarinnar
lætur primus infantus (Hemma Gunn)
yfir sig ganga annað hvert laugar-
dagskvöld (og vill rýnir lýsa yfir
hryggð sinni með það að þjóðin sætti
sig við stjórnanda sem álítur megin-
hlutverk sitt vera að halda dampi en
setur viðmælandann og það sem hann
kynni að hafa að segja í 37. sæti) er
kannski ekki við því að búast að skóg-
urinn verði grisjaður.
UPPÁHALDS UTVARPS- OG SJÓNVARPSEFNIÐ
Svæðisútvarpið
er ómissandi
g er yfirleitt með Rás 2 í gangi
allan daginn,“ segir Ás-
björn Dagbjartsson
veiðistjóri. Hann segir að efni
ljósvakamiðla sé hvorki verra
né betra en verið heftn þrátt
fyrir tjölbreyttara úrval.
Af einstökum rásum hlust-
ar hann mikið á svæðisút-
varpið á Akureyri sem skip-
ar sama sess hjá honum eins
og „gamh Dagur“ gerði.
Hann segir svæðisútvarpið
vera nauðsynlegan þátt í
fjölmiðlaumhveríl sínu
vegna þess að það veitir honum ná-
kvæmari uppfyllingu á nánasta um-
hverfi. Hinsvegar hlustar hann minna
á gömlu gufuna á Rás 1. Það helgast
einfaldlega af því að hann hefur ekki
þann tíma í amstri dagsins til að gefa
efni gufunnar þann gaum
sem þarf til að njóta þeirra
vönduðu dagskrárliða sem
dagskrármenn rásarinnar
bjóða hlustendum uppá.
í sjónvarpi eru það aðallega
fréttatímarnir sem vekja
áhuga Ásbjarnar. í þeim efn-
um telur hann að kvöld
fréttatími Stöðvar 2 sé betur
unninn en ellefu fréttir hjá
RUV. Af öðru sjónvarpsefni
eru það helst bíómyndir og
þá spennumyndir sem laða
hann að skjánum. Síðast en ekki síst
skipar íþróttaefni sjónvarpsstöðva
veglegan sess í áhorfi veiðistjóra.
SJÓNVAR P I Ð
16.30 Vlðsklptahornlö
16.45 Lelðarljós (618) (Guiding Light) Banda-
riskur myndaflokkur.
17.30 Fréttir
17.35 Auglýslngatíml - SJónvarpskrlnglan
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Myndasafnlð
18.25 Undrabarnlð Alex (13:39) (The Secret
World of Alex Mack) Myndaflokkur um 13
ára stúlku sem býr yfir undraveröum
hæfileikum.
18.50 Kötturlnn Fellx (8:13) (Felix the Cat)
Bandarískur teiknimyndaflokkur um
köttinn Felix og ævintýri hans.
19.20 Hollt og gott (9:10) Matreiösluþáttur í
umsjón Sigmars B. Haukssonar.
19.50 Veður
20.00 Fréttlr
20.30 Víklngalottó
20.35 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón
Ólafar Rúnar Skúladóttur.
21.00 Þorplö (22:44) (Landsbyen) Danskur
framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í
dönskum smábæ.
21.35 Bráöavaktln (9:22) (ER 111) Bandariskur
myndaflokkur sem segir frá læknum og
læknanemum f bráðamóttöku sjúkra-
húss.
22.25 Á elleftu stundu Viðtalsþáttur T umsjón
Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirs-
sonar. Gestur þeirra er Höröur Sigur-
gestsson, forstjóri Eimskips. Dagskrár-
gerö: Jón Egill Bergþórsson.
23.00 Ellefufréttlr
23.15 Handboltl Sýnt verður úr leik í úrslita-
keppni íslandsmótsins.
23.25 Dagskrárlok
09.00 Línurnar í lag.
09.15 SJónvarpsmarkaðurlnn.
13.00 Dr. Strangelove (e) (Dr. Strangelove or:
How I Learned to Stop Worrying and
Love the Bomb). Bresk gamanmynd frá
1964 í leikstjórn Stanleys Kubricks. í aö-
alhlutverkum eru Peter Sellers, George
C. Scott.
14.35 SJónvarpsmarkaöurlnn.
15.00 FJórefnlð (e).
15.30 Ellen (3:13) (e).
16.00 Svalur og Valur.
16.25 Stelnþursar.
16.50 Artúr konungur og rlddararnlr.
17.15 Glæstar vonlr.
17.35 SJónvarpsmarkaðurlnn.
18.00 Fréttlr.
18.05 Nágrannar.
18.30 Stuttmyndadagar (6:7). Kvikmyndafélag
íslands, Stöö 2 og Reykjavíkurborg
standa aö Stuttmyndadögum aö þessu
sinni. Forvaliö hefur farið fram og næstu
daga sýnir Stöö 2 þær myndir sem þóttu
hæfar til að halda áfram keppni.
19.00 19 20.
20.00 Melrose Place (8:32).
20.50 Zoya (l:2).Sjá kynningu.
22.30 Kvöldfréttlr.
22.45 Elríkur.
23.05 Dr. Strangelove (Dr. Strangelove or: How
I Learned to Stop Worrying and Love the
Bomb). Sjá umfjöllun að ofan.
00.40 Dagskrárlok.
• SÝN
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer Show).
Fylgst er meö bestu knattspyrnumönnum
Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum
vinsældum aö fagna.
18.25 Melstarakeppnl Evrópu. Bein útsending
frá fyrri leik Ajax og Juventus í undanúrslit-
um. Seinni leikurinn fer fram á Ítalíu 23.
april nk. og verður einnig sýndur á Sýn.
20.25 Melstarakeppnl Evrópu. Útsending frá
fyrri leik Borussia Dortmund og
Manchester United í undanúrslitum.
Seinni leikurinn fer fram í Englandi 23.
april nk. og veröur einnig sýndur á Sýn.
22.25 Spítalalíf (e) (MASH).
22.50 Forboðnlr ávextlr (e) (Ultimate Taboo)
Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
00.25 Dagskrárlok.
0 RÍKISÚTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðllnd.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar.
13.05 Póstfang 851.
13.40 Litla djasshornlö.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós
14.30 Tll allra átta.
15.00 Fréttlr.
15.03 í veröld Márans.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr.
16.05 Tónstlglnn.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttlr. Víösjá heldur áfram.
18.30 Leslö fyrlr þjóðlna: Úr æflsögu síra Jóns
Stelngrímssonar.
18.30 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Kvöldtónar.
21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfiö og ferðamál.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldslns.
22.20 Tónllst á síökvöldl.
22.50 Sunnudagslelkrit Útvarpslelkhússlns
endurflutt.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónstlglnn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns: Veöurspá.
^BYLGJAN
| RÁS
2
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulll Helga - hress að vanda.
16.00 ÞJóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni
Lög leikion fá árinu 1957.
19.00 19 20. Samt. fréttir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Krlstófer Helgason spllar góöa tónlist,
happastiglnn og flelra.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttlr.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJóðarsálln.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Milll steins og sleggju.
20.00 SJónvarpsfréttlr.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttlr.
22.10 Plata vlkunnar og ný tónllst.
24.00 Fréttlr.
00.10 LJúfir næturtónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og
18.35- 19.00.Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00
18.35- 19.00 Svæðlsútvarp Vestfjaröa.