Dagur - Tíminn Akureyri - 07.05.1997, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. maí 1997 - 25
|Dagur-'3]«nmn
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Húsnæðí óskast
Starfsmenn Dags-Tímans auglýsa eftir
einbýlishúsi eöa stórri íbúö á Akureyri
til leigu frá 1. júní.
Fyrirframgreiösla hugsanleg, traustur
Qárhagur.
Áhugasamir sendi bréflega inn upplýs-
ingar merktar „Húsnæöi XXX“ til höfuö-
stöðva Dags-Tímans, Strandgötu 31,
eöa hringi í síma 460 6124 á vinnutíma.
Húsnæði til leígu
Til leigu 2-3ja herb. ibúö í Giljahverfi.
ibúöin er stórglassileg og á góöum staö.
ísskápur og þvottavél geta fylgt.
Uppl. í síma 462 6815.
Sala
Til sölu æfingatæki; Power Rider, Body
By Jake AB and Back Plus, skíöagöngu-
tæki, ný og ónotuð.
Uppl. í síma 462 3663.
Hestar
Nokkrir folar á tamningaraldri, 2 vetra,
vindóttir, geltir, til sölu.
Uppl. I síma 435 1402.
Sumarhúsalóðir
Til leigu nokkrar lóöir undir sumarhús á
skipulögðu svæöi í landi Ærlækjar í Öx-
arflröl.
Svæðiö er vaxiö birkikjarri. Rafmagn og
vatn er komið á svæöiö.
Uppl. í síma 465 2235, Jón.
Pianóstillingar
Verö viö píanóstillingar á Akureyri dag-
ana 8.-15. maí.
Fer i Skagafjörð ef þörf krefur.
Uppl. í símum 462 5785, 551 1980 og
895 1090.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiöur.
Messur
Ólafsfjarðarkirkja.
Fimmtudagur 8. maí, uppstign-
ingarclagur - kirkjudagur eldri
borgara.
Messa kl. 14. Kirkjukaffi í húsi eldri borg-
ara, Ólafsfirði, eftir messu til fjáröflunar
starfi eldri borgara.
70 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, mið-
vikudaginn 7. maí, hjónin Margrét
Magnúsdóttir og Ágúst Jónsson, Reyni-
völlum 6, Akureyri.
Þau fagna þessum tímamótum í dag ásamt
fjölskyldum bama- og bamabama sinna.
Margrét er 92 ára og Ágúst 94 ára, bæði við
góða heilsu og búa á heimili sínu þar sem
þessi mynd var tekin fyrir skemmstu.
(Ath. Tilkynning þessi birtist fyrir mistök í
biaðinu í gær, þ.e.a.s. einum degi of
snemma, og em viðkomandi beðnir innilega
afsökunar vegna þess.)
Þessi piltur, Brynjólfur Jónsson, verður
50 ára í dag, miðvikudaginn 7. maí.
Agúst Sveinbjörn Bjarnason, Vfkurbraut
8, Grindavík, verður fertugur fimmtu-
daginn 8. maí.
Hann tekur á móti vinum og vandamönnum
á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 18
og 22.
Messur
Glerárkirkja.
Fimmtudagur 8. maí, upp-
stigningardagur - dagur aldr-
aðra. Messa verður í kirkjunni
kl. 14. Kvenfélagið Baldursbrá annast kaffi-
veitingar í safnaðarsal kirkjunnar að athöfn
lokinni. Félagar úr Kór Glerárkirkju munu
þar syngja nokkur lög.
Allir velkomnir. Hldri borgarar eru sérstak-
lcga hvattir til að mæta.
Sóknarprestur.
Hólskirkja í Bolungarvík.
Sunnudagur 18. maí, hvítasunnudagur.
Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Gunn-
ar Björnsson.
Fermdir verða: Hjörtur Arnþórsson, Geira-
stöðum, og ívar Kristinn Amarsson, Hjalla-
stræti 38.
DENNI DÆMALAUSI
$-15-
Vá, Margrét kann fleiri orð en tvö eyru ráða við.
Messur
Holtsprestakall í Önundarfirði.
Sunnudagur 18. maí, hvítasunnudagur.
Fermingarmessa kl. 11. Prcstur sr. Gunnar
Bjömsson.
Fermdar verða: Guðbjörg Konráðsdóttir,
Hjallavegi 7, Flateyri, og Steinunn Guðný
Einarsdóttir, Drafnargötu 6, Flateyri.
Hafnarfjarðarkirkja
Svo sem tíðkast hefur undanfarin ár er
öldruðum boðið sérstaklega til guðsþjón-
ustu í Hafnarfjarðarkirkju á uppstign-
ingardegi og hefst hún kl. 14.
Eftir hana er kaffisamsæti í Veitingahúsinu
Gaflinum. Séra Þórhildur Ólafs verður
prestur í guðsþjónustunni og hún verður
líka veislustjóri í Gaflinum ásamt Sveini
Guðbjartssyni forstjóra. Natalía Chow sópr-
an syngur einsöng við undirleik Helga Pét-
urssonar.
Rúta kemur að Hrafnistu kl. 13.15, Höfn kl.
13.25, Sólvangi um kl. 13.30 og Sólvangs-
húsum um kl. 13.40 og ekur þaðan að kirkju
og þangað aftur síðar. Einkabílar verða líka
í fömm. Þeir sem óska eftir bílferð geta haft
samband við kirkjuþjóna í kirkjunni eða
safnaðarheimili í s. 555 1295 kl. 10-12 á
Athugið
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma
5626868.
Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í
Bókabúð Jónasar.
Iþróttafélagið Akur vill minna á ininning-
arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gi-
deonfélagsins liggja frammi í
flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðmm
kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og
erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð-
ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Athugið
Minningarkort Akureyrarkirkju fást f
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
býðinni Akri og Bókvali.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar em vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé-
laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553
2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299
(Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
I Opið hús í Punktinum alla mið-
_ I y L vikudaga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð
liggja frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst cf svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
uppstigningardag.
/
Arnað heilla
Sigurður Benediktsson, bóndi og spari-
sjóðsstjóri, er sjötugur í dag, miðvikudag-
inn 7. maí. Hann og kona hans Kristjana Ing-
ólfsdóttir munu taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn í Café Riis, Hólmavík, kl. 20-22.
Samkomur
HVÍTA5UnnumKJAM u/5MR05hUD
Fimmtud. 8. maí, uppstigningardagur. Al-
menn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður
verður Vörður L. Traustason.
Á föstudags- og laugardagskvöld kl.
20.30, og sunnudagskvöld kl. 20 (ath.
breyttan tíma) verða almennar samkomur
og þá verða ræðumenn Samuel Kaniaki,
sem er forstöðumaður yfir 10.000 manna
söfnuði í Zaire í Afríku, og Mike Bellamy,
forstöðumaður Vinyard kirkjunnar á Kefla-
víkurflugvelli.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Bænastundir eru mánudags-, miðviku-
dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Athugið
Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 20. Gestur
fundarins verður Björg Bjarnadóttir, sál-
fræðingur. Athugið breyttan fundartíma.
Allir velkomnir.
Stjómarfundur samtakanna verður á sama
stað kl. 19.
Fyrsta skóflustungan að minningarreit um
týnda, verður tekin sunnudaginn 11. maí kl.
16. Athöfnin hefst í Höfða, nýju kapellunni
við kirkjugarðinn, þar sem þeirra verður
minnst sem týnst hafa. Að því loknu verður
gengið að fráteknum stað fyrir minningar-
reitinn og fyrsta skóflustungan tekin.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga, að koma
og taka þátt í þessu verkefni með okkur.
Þríhyrningurinn
- andleg miðstöð.
Miðlarnir Skúli Viðar Lórenz-
son og Ingibjörg Þengilsdóttir
verða með skyggnilýsingarfund í Hamri
v/Skarðshlíð, Félagsmiðstöð Þórs, sunnu-
daginn 11. maí kl. 20.30.
Allir velkomnir, miðaverð kr. 1000,-
Þríhyrningurinn
- andleg miðstöð,
FuruvöIIum 13,2. hæð, sími 461 1264.
Ingibjörg verður með einkafundi 12. maí og
13. maf, tímapantanir f síma 461 1264.
3? Guðspekifélagið á Akureyri.
Lótusfundur verður haldinn á
morgun, fimmtudaginn 8. maí,
kl. 20.30 í húsi félagsins að
Glerárgötu 32, 4. hæð. Karl Frímannsson
sér um efni fundarins. Tónlist, umræður,
bækur um andleg efni.
Allir velkomnir, athugið að aðgangur er
ókeypis.
Stjórnin.
Jazz á Hótel KEA
Jazzklúbbur Akureyrar mun standa
fyrir tónleikum á Hótel KEA í kvöld kl.
20.30. Þar koma fram Pétur 0stlund á
trommur, Fredrik Ljungkvist á tenór-
og sópransaxófón, Eyþór Gunnarsson
á píanó og Þórður Högnason á
kontrabassa. Pótur 0stlund þarf vart
að kynna fyrir jazzáhugafólki en hann
hefur í um þrjá áratugi verið í allra
fremstu röð jazztrommara og leikið
með Qölda þekktra tónlistarmanna.
Fredrik Ljungkvist er án efa einn at-
hyglisverðasti jazztónlistarmaður Svía
í dag og þá Eyþór og Þórð þarf ekki
að kynna nánar - báðir þungaviktar-
menn í íslensku tónlistarh'fi til margra
ára. Þetta er einstakt tækifæri til að
sjá jazz í hæsta gæðaflokki. Miðasala
við innganginn og tónleikarnir hofjast
stundvíslega kl. 21.30.
Tónleikar Mánakórsins
Mánakórinn heldur tónleika í Deigl-
unni fóstudaginn 9. maí kl. 20.30. Á
söngskrá eru m.a. lög úr Oklahoma.
Söngstjóri er Michael Jón Clarke og
undirleikari Richard Simm. Ath. að-
oins þessir einu tónloikar.
Kirkjan og lífsskrefin
Á vegum safnaðaruppbyggingar-
nefndar verður haldið málþing um
fræðslu kirkjunnar og hvernig hún
tengist æviferli einstaklinganna.
Málþingið verður haldið 12. maí í
Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11, Akur-
eyri, og hefst kl. 17 og lýkur um kl.
23. Málþingið er öllum opið.
Hvað er JC?
Junior Chamber Akureyri (JC) held-
ur kynningarfund sunnudagskvöldið
11. maí kl. 20.30 að Óseyri 6. Þar
verðúr reynt að gefa innsýn í hvað
Junior Chamber er og hvernig starf-
semi fer þar fram. Allir áhugasamir
á aldrinum 18-40 ára velkomnir.
Vortónleikar Tónlistaskóla
Eyjafjarðar
Maímánuður er ávallt vettvangur
mikilla tónlistarviðburða, þá ljúka
tónlistaskólarnir m.a. starfinu með
nemendatónleikum, þeir sem út-
skrifast halda sína brottfarartón-
leika, kórar halda sína vortónleika
og oftar en ekki koma góðir gestir
sem „halda í víking“ með sitt pró-
gram úr heimabyggð.
Tónlistaskóli Eyjaljarðar verður
með fyrstu vortónleika skólans á
uppstigningardag, 8. maí, en þá verða
tónleikar söngdeildar skólans í Frey-
vangi klukkan 20.30. Laugardaginn
10. maí klukkan 14.00 verða nem-
endatónleikar í Gamla skólahúsinu á
Grenivík og daginn oftir, sunnudaginn
11. maí, verða nemendatónleikar í
Freyvangi klukkan 14.00 og tónleik-
unum lýkur svo með nemendatónleik-
um í Þelamerkurskóla klukkan 20.30
á mánudagskvöldið 12. maí. Á tón-
leikunum verður flutt fjölbreytt efnis-
skrá og verða flytjendur á ýmsum
aldri. Vart þarf að taka fram að allir
eru velkomnir og ókeypis aðgangur.
Vorhátíð 1997!
Fimmtudaginn 8. maí (uppstigningar-
dag) kl. 14-16, verður haldin vorhátíð
á vegum foreldrafélags Rimaskóla á
skólalóðinni. Dagskráin hefst kl. 14.
Gengið á milli áningastaða
Á miðvikudagskvöldið 7. maí gengur
Hafnagönguhópurinn á milli áninga-
staða fornra og nýrra. Farið verður
frá Hafnarhúsinu kl. 20 og með Al-
menningsvögnum suður að Nesti í
Fossvogi. Einnig er hægt að mæta þar
kl. 20.30 en sjálf gangan hefst við
Tjarnarból sem var nálægt vestur-
enda göngubrúarinnar yfir Kringlu-
mýrarbraut.
Báðum megin
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir mynd-
höggvari opnar sýningu á skúlptúr-
um í Galleríi Sævars Karls á upps-
tigningardag kl. 15. Sýninguna kall-
ar hún „Báðum megin“ og lýsir það
hugleiðingum hennar um þennan
heim eða einhvern annan. Sýningin
stendur til 28. maí.
Spurningar fyrir meistara
Miðvikudaginn 7. maí kl. 20 verður
sýndur í Alliance Francaise, Austur-
stræti 3, síðasti þáttur af spurninga-
keppni frönsku sjónvarpsstöðvarinn-
ar France 3, „Spurningar fyrir
meistara". í þessum úrslitaþætti
keppir Egill Arnarson, 23 ára gamall
heimspekinemi, gegn þátttakendum
frá nt'u öðrum löndum.
Vortónleikar í
Hvítasunnukirkjunni
Að venju verða vortónleikar á upps-
tigningardag í Hvítasunnukirkjunni
Fíladelfíu, Hátúni 2, og þeir heljast
kl. 20. Aðgangseyrir er 500 krónur.
Fuglaskoðunarferð
Hin árlega fuglaskoðunarferð Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags og Ferðafé-
lags íslands suður á Garðskaga og
víðar um Reykjanesskaga verður farin
laugardaginn 10. maí nk. Lagt verður
upp frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.
Leiðsögumenn verða að vanda þeir
fuglafræðingarnir Gunnlaugur Péturs-
son og Gunnlaugur Þráinsson.
Gömlu dansarnir
Lionsklúbburinn Muninn stendur
fyrir harmonikuballi föstudaginn 9.
maí nk. í Lionsheimilinu Lundi, Auð-
brekku 2, Kópavogi. Húsið verður
opnað kl. 21. Aðgangseyrir verður
1000 krónur.
Samsýning í Nýlistasafninu
Nú stendur yfir samsýning átta
myndlistarmanna í Nýlistasafninu
við Vatnsstíginn. Verk á sýningunni
eiga: Arie Berkulin, Theo Kuypers,
Kees Verschuren og Willem Jakobs
frá Hollandi; Ellen Jezz frá Þýska-
landi; Beate Rathmayr og Franz Su-
ess frá Austurríki og G.R. Lúðvíksson
frá íslandi.