Dagur - Tíminn Akureyri - 22.05.1997, Blaðsíða 13
ínagur-©mtmt
Húsnæði óskast Þakjárn Fundir
Fjögurra manna reyklaus og reglusöm
fjölskylda óskar eftir íbúö, raöhúsi
eöa einbýlishúsi til leigu strax á Akur-
eyri í lengri eöa skemmri tíma.
Helst á brekkunni. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er.
Uppl. í síma 461 2064.
Par óskar eftir íbúö. Helst á brekk-
unni.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 462 3871 og 896 8466.
Húsnæði í boði
Til leigu 3ja og 4ra herb. íbíðir.
Umsækjendur snúi sér til Rágjafar-
deildar Akureyrar, Glerárgötu 26, 3.
hæö, sími 460 1433.
Umsóknarfrestur til og meö 29. maí
1997.
Húsgrunnur til sölu
Ertu aö hugsa um að byggja?
Húsgrunnur til sölu á góöum staö viö
Lónsbakka í Glæsibæjarhreppi.
Uppl. í síma 461 1285 og 854 6962.
Húsnæði til sölu
Til sölu 3ja herb. íbúð á Akureyri,
68,5 fm.
Laus strax.
Uppl. í síma 461 2119.
Dýrahald
Til sölu nokkrar kvígur meö burö T
júlí.
Uppl. í sfma 463 1170 eöa 897
6049.____________________________.
Til sölu glæsileg unghross, feöur
Dreyri, Kjarnar, Kveikur, Ófeigur og
margir fleiri.
Töluvert úrval af notuðum landbúnaö-
artækjum.
Greiöslukjör.
Uppl. í síma 487 8551.
Ferðaþjónusta
Ættarmót, húsnæöi fyrir hópa. Góö
leikaðstaða, tjaldstæöi, heitir pottar.
Þrjár helgar lausar í sumar.
Feröaþjónusta Ingu Svínadal, 80 km
frá Reykjavík og 20 km frá Akranesi.
Sími og fax 433 8956.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, að-
staöa fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587
0970, og hjá Siguröi og Maríu, sími
557 9170.
Ýmíslegt
Fyrir sauöburðinn!
Stígvél, kr. 1.700,-
Vinnusamfestingar, kr. 2.600,-
Gallabuxur, kr. 1.990,-
Regnföt frá kr. 1.500,- pr. sett.
Sokkar og vettlingar.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, Akureyri.
Sími 462 6120.
Opið frá 8-12 og 13-17 virka daga.
Odýrt þakjárn, lofta- og veggklæön-
ingar.
Framleiðum þakjárn, lofta- og vegg-
klæðningar á hagstæöu veröi.
Galvaniseraö, rautt, hvltt, koksgrátt
og grænt.
Timbur og stál,
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Símar 554 5544 og 554 2740.
Hjólhýsi
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leöurllki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög á:
► Þök
► Þaksvalir
► Steyptar
rennur
► Ný og gömul hús
- unnið við öll veðurskilyrði
FAGTÚN
Brautarholti 8 • Sími 562 1370
DENNI DÆMALAUSI
Hann er bestur í því að vera verstur.
Til sölu vel meö fariö, fallegt og
vandaö þýskt hjólhýsi „Sandvind
Knaus,, meö fortjaldi ca. 15 fet.
Einnig til sölu Siemens eldavél með
tveimur hellum, tilvalin I sumarbústaö-
inn, stálvaskur, dúkkurúmfötu, föt og
skór. Gamall jeppakrókur (Willy s),
bækur, blöö, tlmarit og ýmislegt fleira.
Uppl. I síma 462 1473.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
IVIazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endumýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
FBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30
og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Sainkomur
Hjálpræðisherinn, Hvanna-
völlum, Akureyri.
Fimmtudaginn 22. maí kl.
20.30: Hjálparflokkur.
Þetta er síðasti fundur starfsársins og
þess vegna eru allar konur hvattar til að
mæta. I boði verða kaffiveitingar.
HVÍTASUtltlUmSJAtl wsmmsnub
Miðvikud. 21. maí kl. 20.30: Leikritið
„Frá hliðum himins til loga vítis" verður
sýnt af myndbandi og túlkað á íslensku.
Allir velkomnir.
Fimmtud. 22. mat kl. 20.30: Safnaðar-
fundur. Safnaðarmeðlimir hvattir til að
mæta.
Takið eftir
—I— Frá Sálarrannsóknafélaginu á
A I / Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í
Bókval og Möppudýrinu
Sunnuhh'ð og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni
Bókval.____________________________
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur-
eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar,
Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg
Bjargi.____________________________
Minningarspjöld Kvenfélags-
ins Framtíðar fást í: Bókabúð
Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalar-
heimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu
Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer,
Helgamagrastræti 9.________________
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu
25b, 2. hæð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta-
sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á
Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri,
Kaupangi.__________________________
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns-
dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá
Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar
sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum
Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í
síma 5626868.
HUÓM-
BORÐ
Ný og notuð
Með e&a án skemmtara
Ver& frá kr. 19.000,-
Bjóðun nú nokkrar gerðir
af Korg hljómborðum með
allt að 30% afslætti.
lUfífl.BÚÐIN
Akureyri, sími 462 1415
Reykjavík, sími 552 4515
Fimmtudagur 22. maí 1997 - 25
Akureyri
Tónlistarskóli Akureyrar
Skólaslit Tónlistarskólans á Akureyri
verða í Glerárkirkju laugardaginn
24. maí kl. 14:00. Innritun fyrir
skólaárið 1997-1998 stendur til 30.
maí. Kennt er á nær öll hljóðfæri
klassískrar tóniistar auk rafhljóð-
færa.
Vorkliður 1997
Vínartónleikar Karlakórs Akureyrar-
Geysis verða í íþróttaskemmunm 24.
og 25. maí. Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir sópran og Þorgeir J. Andrés-
son tenór og Zymon Kuran íiðluleik-
ari verða meðal þátttakenda og
einnig mun kammersveit Akureyrar
leika með. Stjórnandi á tónleikanum
verður Roar Kvam tónlistarstjóri
Karlakórsins og undirleik á píanó
annast Richard Simms.
Höfuðborgarsvæðíð
Nina Kreola
Opnuð verður sýning finnsku grafík-
listakonunnar Ninu Kreolu í Gallerí
Listakoti á laugardaginn klukkan
14:00. Sýningin er opin virka daga
frá 10-18 og laugardaga 10-16.
Kór Hafnarfjarðarkirkju
Kór Hafnarfjarðarkirkju heldur vor-
tónleika sunnudaginn 25. maí kl.
16.00 í Hafnarfjarðarkirkju.
Myndlistarsýning hjá
Aðalskoðun hf.
í Gerpluhúsinu í Kópavogi hefur ver-
ið sett upp myndlistarsýningin
„Hljóðlátur óður“, sem er röð sjö
mynda eftir Evu Jóhannsdóttur. Sýn-
ingin er opin kl. 8-17.30.
Félag kennara á
eftirlaunum
efnir til skemmtiferðar að Nesjavöll-
um miðvikudaginn 28. maí. Farið
verður frá BSÍ kl. 12.30.
Gerðasafn
Iummtudagsupplestur Ritlistarhóps
Kópavogs í kaffistofu Gerðarsafns
verður að þessu sinni helgaður vor-
hefti bókmenntatímaritsins Andblæs,
sem komur út um þessar mundir. 22
höfundar eiga efni í heftinu. Dag-
skráin verður hxxldin kl. 17-18.
Þjóðleikhúsið
Síðustu sýningar á leikritinu Köttur
á heitu blikkþaki, el'tir Tennessee
Williams eru 29. maí og 5. júní.
Landið
100 ára afmæli
Eyrarbakkahrepps
Skjalasýning í samkomuhúsinu Stað
á Eyrarbakka í tilefni 100 ára af-
mælis hreppsins. Sýningin ber heitið
„Skjölin segja sögu“ og er sett upp í
samstarfi við Héraðsskjalasafn Ar-
nesinga. Hún stendur til sunnudags-
ins 25. maí og er opin virka daga frá
kl. 17.00 - 21.00.
Eiginkona mín og fósturmóðir,
MARGRÉT LILJA
SIGURVINSDÓTTIR,
Löngumýri 15, Akureyri,
iést á Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri að kvöldi 20. maí.
Jakob Thorarensen,
Margrét L. Friðriksdóttir,
Friðrik Gestsson.
Innilegar þakkir fyrir aðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför föður okk-
ar, tengdaföður, afa og langafa,
JAKOBS BÖÐVARSSONAR,
brúarsmiðs,
Engimýri 4, Akureyri.
Ásta Dúna Jakobsdóttir, Jón Höskuldsson,
Sigurður Jakobsson, Guðrún Sigurðardfóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
—
AKUREYRARBÆR
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 26. maí 1997 kl. 20-22 verða bæjarfull-
trúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Þórarinn B.
Jónsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að
Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því
sem aðstæður leyfa.
Síminn er462 1000.