Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Qupperneq 6

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Qupperneq 6
18- Föstudagur 23. maí 1997 40agur-®mttrm GARÐALIFIÐ I LANDINU Garðálfar dragast að lilríkuni styttum Áhugi á garðrœkt eykst stöðugt. ís- lendingar vilja setja niður sumarblóm fyrir 17. júní. Hafsteinn Hafliðason, garðyrkjumaður í Blómavali, hefur leið- beint áhugamönnum um garð- rækt í Qölda ára enda eru þeir ófáir sem hafa komið við hjá honum til að fá ráðleggingar og birgja sig upp af blómum, blómapottum og öllu því sem um framandlegt og sé mjög vin- sælt. Trén séu ekki svo dýr og þau lifi fram yfir áramót. Mjallhvít og Rauðhetta Sífellt algengara verður að hafa styttur og skraut af ýmsu tagi í görðum. í Blómavali má sjá snjóhvíta Mjalihvíti og dvergana sjö, álfa, Rauðhettu og úlfmn og fleiri persónur úr þekktum æv- intýrum. Vinsælt er að hengja upp blómin og er nú hægt að fá sérstakar hengikörfur með vatnshlaupi þannig að moldin helst mátuiega rök. „Garðálfarnir dragast að lit- Pað er í tísku að vera með styttur og alls kyns skraut í garðinum. þarf til ræktunar. Hafsteinn er tvímælalaust einn þekktasti garðyrkjumaður landsins og al- gjör þekkingarbrunnur um allt sem viðkemur ræktuninni. Hann segist finna mjög greini- lega ár frá ári að áhugi á garð- rækt aukist stöðugt. hegar gengið er um Blóma- val má sjá fjólur í breiðum „saklausar eins og sveitamær að hausti,“ eins og Hafsteinn orðar það, sem nú hafa gulan lit í blóminu, rauð og bleik apa- blóm, tóbakshorn, flauelsblóm og alls kyns sumarblóm alia- vega á litinn, einær og fjölasr. Alltof langt mál yrði að telja það allt upp. Ekki er um neina tísku að ræða, í blómaræktun- inni þó að alltaf sé þar um ein- hverjar nýjungar að ræða. Hafsteinn segir að helst megi greina meiri áhuga meðal landsmanna á svokölluðum tröpputrjám, það er trjám í pottum sem standa úti, til dæm- is við útidyr eða í tröppum. hetta segir hann að virki stund- ríkum styttum og verða til þess að allt sprettur miklu betur, veðrið verður betra og rigning- in miklu hlýrri,“ segir Haf- steinn. Ráðleggingar Garðvinnan er komin á fullt enda vorið mesti annatíminn í garðinum. Hvaða ráðleggingar skyldi Hafsteinn vilja gefa þeim sem eru að vinna í garðinum núna? 1. Mosi í grasflöt stafar í flest- um tilfellum af notkunar- leysi á grasflöt. heim sem er umhugað um að eyða mosanum geta borið mosa- eyði á. (Ath.!) 2. Við sumarbústaði koma gjarnan upp blóm, sem fólk þekkir lítið sem ekkert til og heldur því að sé illgresi. hetta er mikill misskilning- ur, að sögn Hafsteins. Hann segir að sumarbústaðaland- ið eigi að vera ósnortin Fjólur eru sígild sumarblóm í garðinn. Það sem er nýtt er guli liturinn í fjólubláa litnum. Hafsteinn Hafliðason, garðyrkjumaður í Blómavali, í hópi Mjallhvítar og dverganna sjö. Myndir. E. Ól. náttúra eins og hægt er og því eigi sumarbústaðaeig- endur að reyna að halda í náttúrulegt gróðurlendi. 3. Gott er að stinga göt á botn- inn á svalakössum þannig að þeir fyllist ekki af vatni í rigningu enda er í flestum tilfellum gert ráð fyrir því að gat sé stungið á. Setja á blómin mjög þétt niður svo að þau virki ekki strjál. Gjarnan má gefa blóma- áburð á hálfs mánaðar fresti yfir sumarið. 4. hegar trjáplöntur eru gróð- ursettar er óæskilegt að setja tilbúinn áburð með, réttara er að setja gamlan búfjáráburð eða annan líf- rænan áburð því að ræturn- ar ráða ekki við að festa tréð og afla næringar sam- tímis. hetta þarf að gerast í hægari takti. há er gott að hafa stoðir við stór tré í vindálagi. Sumarplöntusalan er í gangi allt sumarið þó að mest sé að gera í maí og fram í miðjan júní.' Hafsteinn segir að flestir íslendingar stefni að því að setja sumarblómin niður fyrir miðjan júní. Hann finni greini- lega fyrir því að áhugi á garð- yrkju glæðist ár frá ári. hegar illa gengur í þjóðfélaginu finnist fólki það eiga skilið að kaupa plöntu eða blóm. hað sé ódýr skemmtun og varanleg. Engin kreppa hefur áhrif á blóm í garðinum. GHS Tóbakshorn eru venjulega rauð en núna fást þau líka bleik.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.