Dagur - Tíminn Akureyri - 16.07.1997, Blaðsíða 9
!Dagur-®TOtírai
Miðvikudagur 16. júlí 1997 - 9
MM—
ÞJOÐMAL
Guðrún Helgadóttir umbúðalaus
Jón Gíslason
bóndi
Lundi, LundarreylgadaL
skrifar
Sá er vinur er til vamms
segir. Sú er vonandi ætlun
þín Guðrún í grein þinni í
Degi-Tímanum (2. júlí, bls. 16),
þar sem þú bæði ættfærir og
lýsir okkur Borgfirðingum. Þú
kemst að þeirri niðurstöðu að
við séum af ættboga Bakka-
bræðra, einkenni okkar eru þau
helst að við göngum álútir og
hoknir í hnjám, blimskakkandi
hornaugum út um rifur á ör-
reitiskotunum okkar með sult-
ardropa á nefinu. Tómstunda-
gaman okkar er víst helst það
að rjátla við ryðgaðar sláttuvél-
ar, og svo erum við haldnir
þeirri ónáttúru að vera hag-
mæltir. Ég vissi raunar ekki að
Bakkabræðrum hefði orðið
barna auðið, en máske þeir hafi
gerst íjölþreifnir til kvenna er
þeir sóttu keraldið botnlausa.
Ég verð að játa að lýsing
þessi kemur mér svolítið
spánskt fyrir sjónir, en glöggt er
gests augað, ugglaust hjá þér
ekki síður en öðrum. Sjálfur
verð ég að játa að ég geng svo-
Iítið hokinn og gott ef ekki má
finna örlítið ryð
í sláttuvélinni
minni. Hag-
mælsku get ég
þó óhikað svar-
ið af mér, hef
ég þó ekki orð-
ið var við að
nágrannar
mínir vildu mig
héraðsrækan
fyrir þær sakir.
Annað skal ég
játa. Mig hefur
alltaf langað
svolítið til að
eignast jeppa,
En þótt ég
reyni að láta
beljurnar mín- __________________
ar, sem ég kýs
rauna að kalla kýr, bera sig, hef
ég enn ekki haft efni á að láta
það eftir mér. Mér þætti því
vænt um ef þú vildir vera svo
væn að benda mér á þennan
Iánasjóð landbúnaðarins, sem
skaffar mönnum jeppa.
Hvort við Borgfirðingar séum
af ættboga Bakkabræðra má
raunar einu gilda og hefði ekki
eitt og sér orðið tilefni þessa
bréfs. Það gránar hins vegar
gamanið þegar þú tekur að
Ijalla um vegamál héraðsins.
Þau mál hafa orðið tilefni ill-
vígra deilna í héraðinu, og ræt-
in skrif af algjörri vanþekkingu
þar um eru síst til þess fallin að
leysa þær deilur. Þú heldur því
fram að fyrirhuguð vegalagning
um túnið á Stóra-Kroppi sé
uppfundin fyrir öfundar sakir í
þeim tilgangi að hrekja þaðan
Jón Kjartansson. Þetta er
hreinn og klár uppspuni. Sést
það best á því að menn höfðu
augastað á þessu vegstæði
löngu áður en Jón Kjartansson
ílutti að Kroppi, svo sem þú
getur fengið staðfest hjá Vega-
gerðinni í Borgarnesi hafir þú
nokkurn áhuga á því sanna í
þessu máli. Þá skal þér á það
bent að mn áratuga skeið hefur
legið vegur í gegn um túnið á
Kroppi. Hinum umdeilda vegi
er ætlað að koma í hans stað,
og tekur að vísu nokkru meira
pláss, svo nemur 1,3 hekturum.
Ilart þykir mér ef sá skiki ræð-
ur úrslitum um hvort jörðin er
byggileg eða ekki. Raunar ligg-
ur vegur gegn um tún á stórum
hluta kotanna hér í Borgarfirði
og þekki ég engin dæmi þess að
menn hafi hrakist frá búum
þess vegna. Miklu frekar hafa
menn flúið vegleysi. En krókótt-
ir yrðu vegir héraðsins ef alls
staðar ætti að krækja framhjá
túnum.
Þú heldur að hlutverk nýs
vegar verði það helst að tryggja
okkur sem greiðasta leið upp í
einhver sumarbústaðahverfi. í
sveitunum ofan hins umdeilda
vegar fyrirfinnst fleira en sum-
arbústaðir. Þar er meðal annars
Kleppjárnsreykjaskóli, en þann
skóla sækja börn úr allri Borg-
arljarðarsýslu norðan Skarðs-
heiðar. Þrjár dætur mínar sóttu
þann skóla í vetur. Héðan er yf-
ir 20 km leið í skólann. Þær
ferðast því hátt í 8000 km leið á
vetri hverjum til að stunda
skólann og eyða í það hátt á
annað hundrað klukkustund-
um. Þurfa þó margir nemendur
skólans um lengri veg að fara.
_________ Samgönguráð-
Um árabil sast þú á
hinu háa Alþingi og
varst meira að segja
forseti. Alþingi er ekk-
ert kot enda gekkst þú
hnarreist um sali þess
og vonandi iaus við
sultardropa í nefi. Ef ég
man rétt lagðir þú líka
nokkuð undir til þess
að kjólarnir þínir hæfðu
húsbóndahlutverkinu á
óðalinu við Austurvöll.
herra lét svo
um mælt á
fundi í vetur að
við þyrftum svo
sem ekkert að
kvarta fyrir
hönd
skólabarnanna
því það væri þó
engin snjó-
flóðahætta á
þessari leið. Ég
geri hins vegar
meiri kröfur en
ráðherrann,
mér finnst
ástæða til að
börnin komist
á sem stystum
—... tíma í skólann
og að sem best fari um þau á
þeirri leið. Ef til vill þykir þér
það léttvægt, einhvern veginn
finnst mér nú samt að bækurn-
ar þínar boði meiri umhyggju
fyrir börnum en það.
Um árabil sast þú á hinu háa
Alþingi og varst meira að segja
forseti þess um skeið. Alþingi er
ekkert kot enda gekkst þú
hnarreist um sali þess og von-
andi laus við sultardropa í nefi.
Ef ég man rétt lagðir þú líka
nokkuð undir til þess að kjól-
arnir þínir hæfðu húsbónda-
hlutverkinu á óðalinu við Aust-
urvöll. Þú þykist því ugglaust
hafa efni á að hæðast að kot-
ungsbrag Borgfirðinga. Þrátt
fyrir það ætlast ég þó til þess af
þér sem þokkalega virtri per-
sónu og fyrrverandi þingmanni
að þú kynnir þér örlítið þau
mál sem þú skrifar um en drag-
ir ekki víðtækar ályktanir af
röngum upplýsingum.
Annað mál langar mig að
nefna. Eins og þér er væntan-
lega kunnugt um er nú verið að
ljúka lagningu nýs vegar um
16- Miðvikudayur 2. júlí 1997
Wkmmmmwm
SCALFARO, FRI8FINNUR OG JÓN Á STÓRA-KROPPI
fréttinni að hann klárar víst
aldrel af di.skínura sínurn. því
að hatur or svo »kresinn“ á raat
samkvæmt upplýslnguni nðal-
rjBaisraanas Itala hár á Jondi.
Af einhvetjum ástteöum gladtll
þríssi frátt mig ósegjanloga, því
ftð ég fór ftð hugsn hvað htín
ararnit helðl t?ert. ef^
þ11rft nrttnn | ™
gætó
Guðrún
Helgadóttir
skrifar
Þetta eru mennírnir sera
hofo haJdið huga mínurn
íongnutn
SCALFA
Á icskuheii
lögrnól, sr-
fttra ekkl
klára nra«.
ura. 0« ktei
K»eti ekkí tv».
var ánnraa tllj
altlrel nlður '
farlö yfir
borðttö þaö setl
Ir. Hennl var fi
henda mtiu Ái
hef ég reynt
minn. Hált st
Jt
tb&r-
hef ég reynt a|
minn. H6U sattS
að segju tið það fl
vtcri siðaðra 1
ra&nna háttur. 1
Hn svo er v£st 1
-------- þaði
vtcri
raanna ...........
Hn svo er vfct
ekld. í eínu dag-
blaðftirno birtist
dasinn
olnn
ður í
fxlíka. Og ^ÍLiS^stýö nú
iverjir £r»ndur þe umhverf-
)®ði landbúnaða - 8 ^ ^si
firáðuneyti Ú^ú g8^.
hatra Jóft aö koma asj'
Ijonumdatt' me& fuiia
vaðandií Q _ myodar\egi
vasa Tjár og r®*a 4UU ekkr
elga ekii að gkuiu metm
* ann etóa í hniánum,
ieir stunda bus P ann v®n
éit maðurmn
téíSviss? , t ekki
?‘“a„“gTaíar
- ismmryog á hiaðinu.
Ætmfðurinnaðhann
íóru W&.
næw að hornaugunv
1 ,Þð kað út um rifur
,skakkað éraðinm
uga væri best að
Íj£StBajíkabræðra
^iaus og
hún hatoi
sumarbústaðanve*
tSm- du£l
honum r5^naSon
mundur Bjarn Q
ráðberra «8^
Bjamason þL
S«a - teíSKL
þe® u. EI tu-
lesí* ftí kouú» t# l;
það að vfeu ð er au?
ráðuneyUsms_Enpa« , st
að leÍtttelur sig ekki gete bt
Kroppi toiur s B^n en Þf
lengur ^örðun, segja
hans eigin úkv jandbun
herrar umhverfe^aðio <
aðarmöa í sigurðTO
sunnudapnn-^^ . Nesr tel-
hreppsnefnd hóndinn Bytjf
nr *að tS sé bara þannig að
sébagkv^ úar að úytja,
0g bóndrnn v,urrkað al
Borgfirðmgar getó P mi{
áfram að rjátia ^ roU-
r og hrossln í
grastoppana á
iunura tók hiín tU
ogtTRáðberramir eru ve
farnir. að ræða
til Ámerftn u
bverfi^ffi úr Bakk
SSbSTS* * »
nrtur waa
lendingar laKaKannstó ■
Stóra-Kropp1- ctp
honum beturþa^
arhafabvortsemei
að bariðsamanvts
Innri - Akra-
neshrepp, frá
gangamunna
að Akranesi. Sá
vegur kemur
ekki í annars
stað, heldur til
viðbótar við veg
sem fyrir er.
Ekki var túnum
hlíft við þá
vegalagningu,
þrátt fyrir áköf
mótmæli
bænda, sem ;
einhverjir
a.m.k. töldu jarðir
Gekkst þú einhvern
tímann fram fyrir
skjöldu vegna bænda?
Það gerðu leiðarahöf-
undar Moggans ekki
heldur, enda hefur mér
aldrei dottið í hug að
þar á bæ væri sama
Jón og séra Jón.
sínar óbyggi-
Það er ekki
legar eftir.
Gekkst þú
einhvern tím-
ann fram fyrir
skjöldu vegna
þeirra bænda?
Það gerðu leið-
arahöfundar
Moggans ekki
heldur, enda
hefur mér
aldrei dottið í
hug að þar á
bæ væri sama
Jón og séra
Jón.
hlutverk þessa
pistils að leggja neinn dóm á
hvar leggja beri veg um Stóra -
Kropp. Mér þykir að vísu álit-
legasti kosturinn fyrir flesta að
vegurinn liggi um túnið á
Kroppi, en get þó vel skilið
nafna minn Kjartansson að
hann leggist gegn því. Þá kunna
að vera á þeirri leið vankantar
gagnvart Flókdælingum. Þetta
mál er hins vegar orðið það
hitamál í héraðinu að við þurf-
um síst á því að halda að um
það sé slo-ifað af hroka og
þekkingarleysi, eins og þér hef-
ur því miður orðið á.