Dagur - Tíminn Akureyri - 04.09.1997, Page 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.09.1997, Page 8
20 - Fimmtudagur 4. september 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 4. september. 247. dagur ársins - 118 dagar eftir. 36. vika. Sólris kl. 6.18. Sölarlag kl. 20.33. Dagurinn styttist um 6 mín- útur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 stía 5 bylgjur 7 órói 9 eyða 10 kvelja 12 karlmannsnafn 14 munda 16 gæfa 17 eftirsjá 18 heiður 19 mark Lóðrétt: 1 kall 2 leiðslur 3 slétt 4 nokkur 6 rennslið 8 endalok 11 kjánum 13 tungl 15 skel Lárétt: 1 hjóm 5 letur 7 ýtur 9 mý 10 Tómas 12 raki 14 mas 16 kær 17 teinn 18 tif 19 aum Lóðrétt: 1 hlýt 2 ólum 3 merar 4 fum 6 rýnir 8 tómati 11 sakna 13 kænu 15 sef G E N G I Ð Gengisskráning 2. september 1997 Kaup Sala Dollari 71,080 73,650 Sterlingspund 113,519 117,596 Kanadadollar 51,067 53,483 Dönsk kr. 10,1820 10,6652 Norsk kr. 9,3744 9,8274 Sænsk kr. 8,9732 9,3809 Finnskt mark 12,8700 13,5193 Franskur franki 11,5081 12,0819 Belg. franki 1,8642 1,9775 Svissneskur franki 47,0452 49,3404 Hollenskt gyllini 34,3875 36,1040 Þýskt mark 38,8093 40,5750 ítölsk Ifra 0,03972 0,04188 Austurr. sch. 5,4844 5,7813 Port. escudo 0,3823 0,4027 Spá. peseti 0,4580 0,4837 Japanskt yen 0,58125 0,81447 írskt pund 104,1010 108,7820 Í0ctgur-'®tmttm E G G E Veistu að hjá sumum þjóðum í þriðja heiminum eru termítar taldir hnossgæti. Það er sagt að það sé hnetu- bragð af þeim, fullir af próteinurr mjög næringarríkir. KPÍM H E R S I R S A L V O R ( Tekurðu þaðnærri \>é\ d&jrrr foreldrar þínir hittust við n' vi K U B B U R Stjörnuspá Vatnsberinn Þú heldur upp á sjötíu ára af- mæli Mjólkur- samlags KEA í dag með því að skella þér á pöbb og fá þér 14 White Russian. Þetta er umdeilanlegt á fimmtu- degi. Fiskarnir Þú verður bjartsýnn í dag, hvernig í ósköpunum sem stendur á því. Hrúturinn Hrútarnir í spriklandi formi í dag og ekki síður í kvöld. Heppilegur dagur fyrir skyndikynni. Nautið Þú gerir helgar- innkaupin í dag en hittir leiðin- lega konu í kassaröðinni. Geyma helg- arinnkaupin til morguns til að losna við hana. Tvíburarnir Þú verður smá- syfjaður í dag en það er ekkert sem góður kaffibolli kemur ekki í veg fyrir. Það er verra með „lúkkið" á krökkunum þínum. Krabbinn Þú sérð Kofa Annan bregða fyrir í dag þar sem hann reynir að fela sig á bak við Bragga Hinn. Því- hkur maður þessi Kofi. Ljónið Kvennalista- konur í merkinu klóra augun hver úr annarri í dag í hamslausri baráttu um framhaldslíf. Stundum eru konur konum verstar. % Meyjan í dag er slæmt að vera heiðar- gæs. Annars pass í merkinu. Vogin Þú verður Valli víkingur í dag. Sporðdrekinn Drekarnir verða óvenju eitraðir í dag, hæðnir orðheppnir og snjallir. Þeir gætu náð langt fyrir vikið. Munnvikið. Bogmaðurinn Það er ijölgun í familíunni. Viss- irðu það? Steingeitin Kofi Annan í merkinu segir upp áskrift að Degi-Tímanum eftir látlausar ofsóknir í stjörnuspánni. Stjörnur skilja slík vibrögð. Og er skítsama.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.