Dagur - Tíminn Akureyri - 09.09.1997, Page 11
®agur-'®mriraT
Þriðjudagur 9. september 1997 - 23
UPPAHALDS UTVARPS- OG SiONVARPSEFNIÐ
Hildur Helga horfir alltaf á þættina um Kládíus.
Stöð 2 kl.
21.05:
Undir
rauðum
fána
Kínverjar tóku
við Hong Kong
með pompi og
prakt 1. júlí síð-
astliðinn og þar
með lauk 156 ára
nýlendustjórn
Breta þar. Á
þessum sögulegu
tímamótum fóru
Karl Garðarsson
fréttamaður og
Friðrik Þór Hall-
dórsson kvik-
myndatökumaður
í austurveg og
heimsóttu Hong
Kong og Taívan.
Afrakstur ferðar-
innar verður
sýndur í tveimur
þáttum á Stöð 2, í
kvöld og að viku
liðinni. í fyrri
þættinum, sem
ber heitið Undir
rauðum fána, er
rætt við fjöl-
marga um fram-
tíð Hong Kong og
Taívans en Kín-
verjar hafa sagt
að næsta skref sé
að sameina Taf-
van meginland-
inu. Ýmsir merk-
ir staðir eru
heimsóttir og
varpað ljósi á
borg sem er mið-
stöð fjármála og
viðskipta í heim-
inum, sögu henn-
ar og framtíð.
Flissar að Tvíhöfða
s
g horfi helst á Kládíus í sjón-
varpinu," segir Hildur Helga
Sigurðardóttir blaðampður. „í
útvarpi er það Samfélagið í nær-
mynd, afskaplega vandaðir þættir
og ég get sagt það núna þegar ég er
hætt að vera pistlahöfundur þar.
Þetta er efni sem er ágætt að hafa í
gangi þegar maður er að vinna
heimilisverkin, nú hlæja allir sem
þekkja mig en það verður að hafa
það. Síðan finnast mér viðtölin hjá
Jóni Ormi Halldórssyni, í þættinum blaðamaður
Fyrirmyndarrfkið, góð enda hef ég ■■■^^^■■■i
gaman af slíku ítarefni. Tvíhöfða líka. Þeir strákar finn-
ast mér ægilega fyndnir, sórstaklega þegar þeir hringja
til útlanda. Þegar ég lendi á þeim þá virkilega flissa ég.“
Þá horfir Hildur Helga á alla fréttatíma, bæði á Stöð
2 og Rúv. Sápur eru engar sérstakar í uppáhaldi síðan
Dallas var og hét.
Auðvitað fylgdist hún með jarðarför Díönu enda í
tæplega 6 tíma beinni útsendingu frá Sjónvarpinu
ásamt Ólafi Sigurðssyni fréttamanni og Halldóri Reynis-
syni. „Þeir hjá BBC kunna sko sitt fag. Myndatakan var
frábær og Bretar kunna að skipuleggja svona athöfn
vel. Ég var mjög hrifin af því hvað þetta var allt saman
vel gert.“
j
FJÖLMIÐLARÝNI
BBC er risi
Það merkilegasta í fjölmiðlum um helgina var auð-
vitað stórvirki BBC manna þegar útför Díönu
prinsessu var send beint út á laugardagsmorgun-
inn. Myndatakan var ótrúlega flott og vel gerð og rýnir
táraðist yfir samspili sálma og myndavéla.
Iivernig ætli hafi verið að vera upptökustjóri? Ábyggi-
lega stressandi en álíka gefandi þegar allt var afstaðið
því fagmennskan var hvarvetna. Þá hjálpaði líka til við
fullkomleikann hve bresku þulirnir voru „akkúrat",
hvergi fum eða fát eða fótaskortur á tungu. Presturinn í
þessu fallega gamla guðshúsi og sjónarhornin á hann
gerðu það að verkum að aldrei var flatneskja eða lá-
deyða. Myndatökumenn nýttu öll sjónarhorn þessarar
konungakirkju þannig að maður gat alveg eins verið
staddur í guðshúsinu. Þá voru skot úr lofti og samspil á
milli véla út um alla borg og þeirra sem inni í kirkjunni
voru alveg stórkostleg, aldrei of snögg skipti en heldur
aldrei of löng.
Athygli vakti að ræðurnar höfðu verið sendar sjón-
varpsstöðvum fyrirfram svo það mætti þýða þær og var
það vel því of mikið íslenskt tal truflaði stemmninguna
frekar en hitt. Auðvitað fyrirgefast mönnum þó leið mis-
tök eins og þegar rödd kom og sagði að hestarnir hefðu
verið í þjálfun í margar vikur fyrir athöfnina.
UTVARP • SJONVARP
S J Ó N V A R P I Ð
17.20 Golfsumarlð. Endursýndur þáttur frá mánu-
dagskvöldi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós (721) (Guiding Light). Bandarísk-
ur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
19.00 Barnagull. Btllinn Burri (9:13) (Brum II).
Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Lesari: Elfa
Björk Ellertsdóttir. Endursýning. Músaskytt-
urnar þrjár (10:12) (The Three Mousket-
eers). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson
og Margrét Vilhjálmsdóttir.
19.20 Úr ríki náttúrunnar. Fjöll (Eyewitness II:
Mountain). Breskur fræöslumyndaflokkur.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 1 friösælum reit. Ný heimildarmynd um líf
og störf nunnanna t Karmelítaklaustrinu í
Hafnarfiröi. Myndin var gerð fyrir pólska
sjónvarpið. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Framleiöandi: Mega Film.
21.00 Derrick (4:12). Þýskur sakamálamynda-
flokkur um Derrick, fulltrúa t morðdeild lög-
reglunnar t Múnchen, Aöalhiutverk leikur
Horst Tappert. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt-
ir.
22.00 Ég, Kládíus (12:13). Breskur myndaflokkur
byggður á skáldsögum eftir Robert Graves
um keisaraætt Rómaveldis. Leikstjóri er
Herbert Wise og f helstu hlutverkum eru
Derek Jacobi, Sian Phillips, Brian Blessed,
Margaret Tyzak og John Hurt. Þýöandi: Dóra
Hafsteinsdóttir. Áður sýnt 1979.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Hitler (6:6) (Hitler — Eine Bilanz). Þýskur
heimildarmyndaflokkur um Adolf Hitler. Þýð-
andi er Veturliði Guðnason og þulur Hallmar
Sigurðsson. Endursýndur vegna myndtrufl-
ana á Austurlandi 25. ágúst.
00.10 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Dr. Quinn (21:25) (e).
13.45 Morögáta (20:22) (e) (Murder She Wrote).
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Bræörabönd (4:18) (e) (Brotherly Love).
15.30 Handlaginn helmilisfaöir (17:26) (e) (Home
Improvement).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Lísa í Undralandi.
17.10 Glæstar vonir.
17.40 Línumar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Mótorsport.
20.35 Handlaginn heimilisfaðir (18:26) (Home
Improvement).
Ö Ð 2
21.05 Undir rauöum fána. Sjá kynningu. Að viku
liðinni sjáum við þáttinn Á slóöum litla drek-
ans sem fjallar um mannltf og menningu t Tat-
van, auk þess sem við kynnumst þeim fyrir-
tækjum þar sem eiga viöskipti við íslenska
aðila. Stöð 2 1997.
21.55 Gerö myndrinnar Contact (Making of
Contact).
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Algjör hnelsa (e) (A Low Down Dirty
Shame). Andre Shame var rekinn úr löggunni
þegar hann klúðraði mikilvægri dóþrannsókn.
Nú starfar hann sem einkasþæjari. Hann sel-
ur hæstbjóöanda þjónustu stna og tekur
verulega áhættu fyrir smápeninga. Aöalhlut-
verk og leikstjórn: Keenen Ivory Wayans.
1994. Stranglega bönnuö börnum.
00.25 Dagskrárlok.
S Ý N
17.00Hálandaleikarnir (4:9). Sýnt frá aflrauna-
keppni sem haldin var í Mosfellsbæ. Þar átt-
ust viö „landsliö" íslands og Skotlands.
17.30Knattspyrna í Asíu (36:52) (Asian soccer
show). .
18.30 Ensku mörkin .
19.000furhugar (34:52) (Rebel TV). Kjarkmiklir
tþróttakappar sem bregöa sér á skíðabretti,
sjósktði, sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruöningur (36:52) (Rugby).
20.00 Dýrlingurinn (6:114) (The Saint).
21.00Ástarórar (The Tunnel). Áleitin kvikmynd
með Jane Seymour, Peter Weller og Fern-
ando Rey t aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Antonio Drove. 1988. Stranglega bönnuö
börnum.
22.50Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr
sögufrægum leikjum.
23.50Sérdeildin (1:13) (e) (The Sweeney). Bresk-
ur spennumyr.Jaflokkur.
00.40Hálandaleikarnlr (4:9) (e). Sýnt frá aflrauna-
keppni sem haldin var í Mosfellsbæ. Þar átt-
ust við „landsliö" Islands og Skotlands.
01.10 Dagskrárlok.
0 RÍKISÚTVARPIÐ
09.00 Fréttir 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu
mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eft-
ir Henning Mankell. Gunnar Stefánsson les fjórt-
ánda lestur þýöingar sinnar (14). 09.50 Morgun-
leikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.17 Árdegistónar. 11.00
Fréttir. 11.03Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á
hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt-
ir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleik-
rit Útvarpsleikhússins. Þrjáttu og níu þrep eftir
John Buchan. 13.20 Ættfræðlnnar ýmsu hliðar.
Um ættir og örlög, upprunaleit og erfðir. Umsjón:
Guðfinna Ragnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan, Hinsta óskin eftir Betty Rollin í þýð-
ingu Helgu Þórarinsdóttur. Anna Kristín Arngríms-
dóttir les annan lestur (2). 14.30 Mlðdegistónar.
15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Umsjón:
Stefán Jökulsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Franz Schubert 200 ára. Sjötti þáttur: Trú-
arlíf og bænir í lögum Schuberts. Umsjón: Sigurð-
ur Þór Guðjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - Reykjavíkurpæiing - Stjómmála-
skýring. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Góði dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls (sfelds.
Gísli Halldórsson les (79). 18.45 Ljóð dagsins
(e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. 21.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt, Myndlýsing. Einleikur eftir
Heiner Múller. Þýðing: Böövar Guðmundsson.
22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö
kvöldsins: Jón Oddgeir Guðmundsson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Mlnningar elds eftir Kristján
Kristjánsson. Lesarar: Björn Ingi Hilmarsson og
Ellert A. Ingimundarson. (9:13). 23.00 Stórsýn-
ingar á meginlandinu. Síðari þáttur: Kringum
pendúl Foucaults. Umsjón: Halidór Björn Runólfs-
son. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Franz Schubert
200 ára. Sjötti þáttur: Schuberts. Umsjón: Sigurð-
ur Þór Guöjónsson. 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veðurspá.
BYLGJAN
| RÁS
2
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King
Kong. 12.00Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar. 12.10Gullmolar Bylgjunnar í
hádeginu. 13.00 í þróttafrétti r. 13.10
Gulii Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin.
Stðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Davíðs Þórs
Jónssonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunn-
arsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viö-
sklptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00
19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. 20.00Kristófer Helgason spilar góöa tónlist,
happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is
24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
09.00 Fréttlr. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttlr -
Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttlr - Lísuhóll
heldur áfram. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvrtlr máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr
degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir í umsjón
Evu Ásrúnar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir - Brot úr
degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dag-
skrá. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Milii stelns og sleggju. 20.00
Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöidtónar. 21.00
Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Hitaö upp fyrir Pi-
erre Dárge. Umsjón: Vernharður Linnet. 24.00
Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morguns.