Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.01.1997, Blaðsíða 15
ÍDagur-SínTOUt Þriðjudagur 14. janúar 1997 - 27 ‘ILppáfuiíxlö útacvtpó- ag ójátuicvtpóefaii Oft er ég leiður á kjaftaþáttum Sr. Hjálmar Jónsson prestur og alþingis- maður á Sauðárkróki. Mér flnnst oft betra að hlusta á fréttir í út- varpi, frekari en að ná þeim í gegnum sjónvarp. Útvarpsfréttir eru oft ítar- legri, svo ég tali ekki um fréttaskýringaþætti. Með ár- unum er ég að færa mig sífellt meira yfir í það að hlusta á Rás 1. Þar eru á dagskrá margir áhugaverðir þættir. Laufskálinn er oft góður og eins Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar," segir sr. Hjálmar Jónsson, prestur og alþingis- maður á Sauðárkróki. „Ég er oft leiður á þessum kjaftaþáttum sem eru á Rás 2 og Bylgjunni á morgnana. Þá finnst mér oft gott að stilla yf- ir á sígilda tónlistarþætti á Rás 1 eða á Sígildu FM 74,3,“ segir Hjálmar - og hann held- ur áfram: „Mér finnst Sigurði Val- geirssyni og arftökum hans hafa tekist mjög vel til með að móta Dagsljósþáttinn - sem ég reyni gjarnan að ná. Mér finnst mjög gaman að horfa á ensku knattspyrnuna í sjón- varpinu á laugardögum og þá ítölsku á Stöð 2 á sunnudög- um. Þá nefni ég fréttaskýr- ingaþáttinn 60 mínútur á Stöð 2 sem er mjög góður og ég set mig í færi að missa ekki af.“ AHUGAVERT I KVOTD Stöð 2 kl. 21.25 Þorpslæknirmn snýr aftur Breska þáttaröðin Þorpslæknirinn er nú aftur komin á dag- skrá Stöðvar 2 og verður þar framvegis á þriðjudagskvöld- um. Hér segir frá Paul Dangerfield sem er læknir að mennt og starfar við fag sitt í sveitasælunni í Warwickshire. Flestir sjúkl- inga hans eru íbúar í þorpi einu en drjúgan hluta starfstímans er Paul jafnframt að störfum fyrir lögregluyfirvöld. Þar kemur sérmenntun hans að góðum notum og þótt vinnan sé stundum ólík því sem viðgengst á stofu hans er Paul ánægður með þetta hlutskipti sitt og íjölbreytnina. Auk læknisstarfa hefur Paul ákveðnum skyldum að gegna sem íjölskyldufaðir en hann reyn- ir af fremsta megni að veita börnum sínum gott uppeldi. Sjónvarpið kl. 19.20 Týnda eyjan Rapa IFerðaleiðum bregðum við okkur nú til eyjarinnar Rapa í miðju Kyrrahafi. Þar er svolítið pósthús og malbikuð gata, ráðhús og skóli og flestir myndu ætla að Rapa væri eins og hver önnur smáeyja. En hún er of langt í burtu fyrir flugvélar og þyrlur. Á tveggja mánaða fresti kemur gamall fraktari með vist- ir til eyjarskeggja. Hann er átta daga á leiðinni þangað og fer síðan sömu leið til baka. Á Rapa gengur lífið sinn vanagang. íbúarnir gera allt í sameiningu og allir taka til höndunum þeg- ar þarf að undirbúa hátíðir eða stugga burt óboðnum gestum. Eyjarskeggjarnir á Rapa hafa lært það af langri reynslu að þeir þurfa að vera sjálfum sér nógir um nær allt. Hagamýs og refslæri Það er alkunna að fjöl- miðlar á íslandi láta mis- nota sig daglega af ýmsum sniðugum talsmönnum, sem kunna á ísmeygilegan hátt að koma fyrir sig orði. Ekki er nóg með að tals- menn launþegasamtaka, svokallaðir „aðilar vinnu- markaðarins", tröllríði fjöl- miðlum árið um kring, þar koma til sögunnar margir aðrir, þar á meða sniðugir gæjar og pæjur, sem hafa það eitt að markmiði að fá af sér mynd í blöðum. Árleg frétt af sniðugheita- fólki er um háaðalinn á Pat- reksfirði, sem leggur það á sig að éta refakjöt til að komast á síður dagblaðanna. En blöðin vilja nýbreytni. Því var það að þessir fjöl- miðlaglöðu Vestfirðingar tóku á matseðihnn sinn nýj- an forrétt sem var borinn þeim að loknum fordrykkn- um Refablóði. Semsé: Haga- mýs á prjóni! Jukk! Jólin eru búin. Um jóla- leytið og fram yfir nýjár voru iðulega þriggja og íjög- urra stjörnu myndir á boð- stólum í sjónsvarpsstöðvun- um. Það sem við tekur virð- ist mest vera miðlungs drasl frá Hollywood, og myndir þaðan af verri, margar al- gjör tjara. Eins og fyrr virðist hin nýja Stöð 3 skarta bestu myndunum. Nokkrir ágætir fastir þættir sem lofa góðu eru að hefja göngu sína eða eru nýbyrjaðar á stöðvun- um: Spaugstofan á RÚV; Saga Miu Farrow á Stöð 2; Nýi presturinn á RÚV; Perla á RÚV; Ættaróðalið á RÚV og Þorpslæknirinn á Stöð 2. SJON V A R P Ú T VA R P c í7 sín © SJONVARPIÐ 16.20 Helgarsportiö 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Barnagull. 18.25 Mozart-sveitin. 18.55 Andarnir frá Ástralíu. (8:13). (The Genie from down under). Bresk/ástralskur myndaflokkur um ævintýri og átök ungrar stúlku og töfraanda sem heldur til í eöalsteini. 19.20 Feröaleiöir. Kyrrahafseyjan Rapa. (Thalassa). Frönsk þáttaröö frá fjarlægum ströndum. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Perla. (2:22). (Pearl). Banda- rískur myndaflokkur í léttum dúr um miöaldra ekkju sem sest á skólabekk. 21.30 Ó. Þáttur meö fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Ritstjóri er Ásdís Ólsen, umsjónarmenn Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir. 22.00 Tollverðir hennar hátignar. Bresk sakamálasyrpa um baráttu harðskeyttra tollvaröa viö smyglara sem svífast einskis. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Viöskiptahorniö. 23.30 Dagskrárlok. STOÐ 2 09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Systurnar 13.45 Noröurlandameistaramót í samkvæmisdönsum 1996. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Mörk dagsins. 15.30 Góöa nótt, elskan. 16.00 Krakkarnir viö flóann. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Sagnaþulurinn. 17.15 Áki, já. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Fjörefniö. 20.55 Barnfóstran. 21.25 Þorpslæknirinn. 22.20 New York-löggur. 23.15 Drekinn - Saga Bruce Lee. (Dragon: The Bruce Lee Story). Kvikmynd um baráttujaxlinn Bruce Lee sem náöi verulegri hylli um allan heim en lést með dularfullum hætti langt um aldur fram árið 1973, aðeins 32 ára. Myndin er gerö eftir ævisögu meistarans sem Linda, ekkja hans, skráöi. Stranglega bönnuö börnum. 01.15 Dagskrárlok. STOÐ 3 08.30 Heimskaup. Verslun um víöa veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Hundalíf. (My Life as a Dog). (12:22). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. . 19.55 Kyrrahafslöggur. (Pacific Blue). (5:13). Palermo er brugöiö þegar lík rekur á ströndina og á brjósti þess er tákn engils dauðans. 20.45 Nærmynd. (Extreme Close-Uþ). 21.10 Fastagestur í fangelsi. (Time after Time II). (4:7). Breskur gaman- myndaflokkur um náunga sem baslar við að brjóta upp fjölskylduhefðina og vera heiöarlegur. 21.35 Rýnirinn. (The Critic). Meinfynd- inn teiknimyndaflokkur frá framleiö- endum Simpson-þáttanna vinsælu. 22.00 48 stundir. (48 Hours). 22.45 Evrópska smekkleysan (e). (Eurotrash). 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf. (MASH). 17.30 Beavis & Butthead. 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Ofurhugar. (Rebel TV). Spenn- andi þáttur um kjarkmikla íþrótta- kappa sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur. (Rugby). Ruöningur er spennandi íþrótt sem er m.a. stun- duö I Englandi og víöar. 20.00 Walker. (Walker Texas Ranger). 21.00 Miklagljúfur. (Grand Canyon), Hugljúf mynd um ólíkar manneskjur sem allar eiga þaö þó sameiginlegt aö í lífi þeirri skipast á skin og skúrir. Leikstjóri er Lawrence Kasdan en aö- alhlutverk leika Danny Glover, Kevin Kline, Steve Martin, Mary McDowell og Mary-Lousie Parker. 1991. 23.10 NBA körfuboltinn. Leikur vik- unnar. 00.05 Lögmál Burkes. (Burke's Law). Spennumyndaflokkur urn feðga sem fást viö lausn sakamála. Aðalhlutverk: Gene Barry og Peter Barton. 00.50 Spítalalíf (e). (MASH). 01.15 Dagskrárlok. RAS 1 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. (Frá Borgarnesi.) 09.38 Segöu mér sögu. Njósnir aö næturþeli. 09.50 Morgun- leikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur- fregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veö- urfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Aö tjaldabaki 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Kristín Lafransdóttir eftir Sigrid Undset. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bréf til Szym- borsku. (Áöur á dagskrá í desember sl..) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóö- ina: Gerpla eftir Halldór Laxness. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Sagnaslóö frá Ak- ureyri. 21.40 Á kvöldvökunni, 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöidi. 23.00 Er vit í vís- indum? Dagur B. Eggertsson ræöir við Þorstein Vilhjáimsson prófessor. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.