Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.01.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.01.1997, Blaðsíða 13
iDctgur-Œtnrám Miðvikudagur 29. janúar 1997 - 25 Sumarbústaður Sumarbústaður - Sumarbústaðaland. Sumarbústaðaland á góðum stað í S- Þing. Einn bústaður til sölu, naer fullfrágeng- inn, á kr. 2.100.000,- Innifalin öll tengigjöld, þar með heitt vatn. Smiðir á staðnum. Uppl.! síma 464 3923. Húsnæði til leigu Til leigu herbergi í miðbænum á Akur- eyri. Ýmsar stærðir. Uppl. á virkum dögum frá kl. 9-18 í síma 461 2812. Bifreiðar Til sölu Subaru Legacy 2,0 árg. 92. Arctic Edition, ekinn 97 þús., beinsk., steingrár, toppgrind, álfelgur, rafdr. rúð- ur, speglar og hurðir, dráttarbeisli, vetr- ar/sumard. Ástandssk. í Topp í Kópav. Toppeinkunn. sk. 98. Verð 1.260.000. Skipti á ódýrari eöal- vagni koma til greina. Uppl. í síma 421 1921 eöa hjá Bílasölu Keflavíkur í síma 421 4444. Eldhús Surekhu Framandi og Ijúffengur veislumatur fyrir léttari lund og léttari maga. Indverskir réttir fyrir einkasamkvæmi og minni veislur. Heitur matur í hádeginu á tilboösveröi. Nýr matseöill í hverjum mánuöi. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 461 1856 eða 896 3250. Vinsamlegast pantiö með fýrirvara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, 600 Akureyri. Messur Glerárkirkja. f dag miðvikudag verður kyrrð- arstund í hádeginu kl. 12.00- 13.00. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur máls- verður að stundinni iokinni. Allir veikomnir. Sóknarprestur. Athugið Þríhyrningurinn - andlcg miðstöð. Miðillinn Bjarni Kristjáns- son starfar hjá okkur dagana 10.-18. febrúar. Tímapantanir á einkafundi og umbreytingafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264. Þríhymingurinn andleg miðstöð, er opin öll- um sem þangað vilja leita. Við bjóðum upp á miðlun, og er heilun á laugardögum milli kl. 13.30 og 16 án gjalds. Einnig er boðið upp á tíma í einkaheilun ef óskað er eftir því. Einnig erum við með bænahringi hjá okkur og má koma fyrirbænum til skrifstofu okkar á Furuvöllum 13, 2. hæð. Þeir sem vilja gerast styrktaraðilar skrá sig í síma 461 1264. Komið og sjáið góðan stað í hlýju um- hvcrfi. Ath. heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16 án gjalds. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, 2. hæð. Sími 461 1264. Fundir □ RÚN 5997012919 - 1, atkv. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Birgir Snæ- bjömsson. Allir velkomnir. Stjórnarfundur samtakanna verður sama dag í Safnaðarheimilinu kl. 19. Aðalfundur samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 20.30. Stjórnin.________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868._________________________ x, Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. ! | Opið hús í Punktinum alla mið- I ijl _ vikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali._______ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og hcillaóskakort Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.__________________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. íþróttafélagið Akur vill minna á minning- arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl- uninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé- laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). ------------------------------n Húsnæði óskast Óska eftir íbúð minnst 3ja herbergja sem allra, allra fyrst. Uppl. í síma 461 3828 \I DENNI DÆMflLflUSI "Ég var að renna mér á eftir boltanum í markið þegar fötin mín gáfu sig allt í einu." Akureyri Opið hús í Háskólan- um á Akureyri Starfsemi Háskólans á Akureyri verður kynnt laugardaginn 1. febrúar 1997 með því að bjóða almenningi í heimsókn í Opið hús að Þingvallastræti 23 og Glerárgötu 36 og Oddfellowhús- inu við Sjafnarstíg. Forseti fs- lands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, verður heiðursgestur Opna hússins. Opið hús hefst með setning- arathöfn í Oddfellowhúsinu við Sjafnarstíg kl. 10.15. Kossar og kúlissur Kór Leikfélags Akureyrar og Leikfélag Akureyrar bjóða upp á fjöruga og skemmtilega sýn- ingu í tilefni 90 ára afmælis Samkomuhússins. Líf og fjör, gaman og gleði eru uppistaðan í sýningunni. Rifjuð eru upp at- riði úr nokkrum vinsælustu sýningum Leikfélagsins í áttatíu ár og sungin eru lög úr skemmtilegustu söngleikjunum. Venjulegt miðaverð er 1800 krónur. í tilefni afmæhsins bjóð- um við miðann á 1500 krónur á mann. Höfuðborgarsvæðið Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar held- ur aðalfund sinn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Þorrablót Héraðsmanna Ilið árlega Þorrablót brott- fluttra Héraðsmanna verður haldið laugardaginn 1. febrúar í félagsheimili Gusts við Bæjar- lind í Kópavogi. Gengið um virkjunar- svæði Hitaveitunnar Á miðvikudagskvöldgöngu Hafnagönguhópsins verður far- ið í fyrstu ferðina til að kynna starfsemi Hitaveitu Reykjavíkur. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20.00. Schubert tónleikar í Digraneskirkju Föstudaginn 31. janúar nk. verða Schubert-tónleikar í Digraneskirkju í Kópavogi. Að- gangur að tónleikunum er ókeypis. Þjónustubók útgerðar og fiskvinnslu Skráning er nú hafin í Þjón- ustubók útgerðar og fiskvinnslu AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) 1997. Þeir sem vilja tryggja að fyrirtæki þeirra sé skráð í bók- ina er bent á að hafa samband sem fyrst við Þjónustubækur ehf., Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, sími 552 6085, fax 552 6087. Meistaramót íslands 1997 í badminton Meistaramót fslands verður haldið í TBR-húsunum við Gnoðarvog í Reykjavík, næst- komandi helgi 31. jan. til 2. feb. Burns Supper1997 Edinborgarfélagið á íslandi heldur sinn 20. Burns Supper í sal Veisluþjónustunnar „Dúnd- ur“, Dugguvogi 12, Reykjavík, 1. febrúar næstkomandi. Sam- koman hefst kl. 20 stundvíslega og lýkur kl. 02. Aðgangseyrir er kr. 2.000,-. Þórarinn Eldjárn les í Gerðasafni Fimmtudaginn 30. janúar efnir Rithstarhópur Kópavogs til upplestrar í kafíistofu Gerða- safns, mihi kl. 17 og 18 að vanda. Þá les Þórarinn Eldjárn úr skáldsögu sinni Brotahöfði fyrir gesti kafílstofunnar. Bréf Vestur-íslend- inga Fyrirlestrarfundur á vegum Vináttufélags íslands og Kan- ada og Sagnfræðingafélags ís- lands verður í Odda, Háskóla íslands, stofu 101, miðviku- dagskvöldið 29. janúar kl. 20.30. Veðurfræði til fjalla Nú í vikunni mun Björgunar- skóli Landsbjargar og Slysa- varnafélags íslands standa fyrir tveimur fyrirlestrum um veður- fræði til ijalla á Norðurlandi. Fyrri fyrirlesturinn verður mið- vikudaginn 29. janúar í Bangsabúð, húsnæði Björgun- arsveitarinnar Dalbjargar í Eyjafirði og hinn síðari fimmtu- daginn 30. janúar í húsnæði Björgunarsveitarinnar Garðars á Húsavík. Báðir fyrirlestrarnir hefjast kl. 20. Á fyrirlestrunum verður þátttakendum kennt að túlka veðurspár og öðlast betri skilning á breytingum veðurs. Fyrirlesari á báðum fyrirlestr- unum verður Einar Svein- björnsson, veðurfræðingur. Þátttökugjald er 1000 kr. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGÞÓR BJÖRNSSON, Hellulandi, Glæsibæjarhreppi, sem lést þriðjudaginn 21. janúar á FSA verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. janúar kl. 13.30. Arnfríður Jóhannsdóttir, börn, tengdadætur og afabörn. andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. janúar síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sesselja Valdemarsdóttir. Innilegar þakkirtil allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður okk- ar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR, fyrrum Ijósmóður frá Krossdal, Skálabrekku 19, Húsavík. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Valdimarsson, Gunnþórunn Guðný Sigurðardóttir, Viðar Eiríksson, Kolbrún Kúld Pétursdóttir, Guðmundur Vaidimarsson, Aðalsteinn Rúnar Gunnarsson, Rannveig Jónsdóttir, Þórhildur Gunnarsdóttir, Jón Ingi Björnsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Haukur Þórhalisson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.