Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.02.1997, Qupperneq 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.02.1997, Qupperneq 12
HANDBOLTI • 1. deild karla HANDBOLTI |Dagur-©mtmt Miðvikudagur 5. febrúar 1997 Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Unnur Ólafsdóttir veðurfrœðingur Fram yfir helgi er áfram búist við lægðagangi og verða sumar mjög krappar. Útsala á Candy heimilistækjum KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Svenirfrá vegna meiðsla Sverrir Björnsson, sem leikið hefur mjög vel í vörn KA-liðsins í vetur, mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. Sverrir brákaðist á þumalputta í síðasta leik KA sem var gegn ÍR og hann verður ekki með í næstu leikjum. Þess má geta að Sverrir, sem er á nítjánda ári, náði nær ekkert að leika með KA-liðinu í fyrravetur. Hann lenti í vinnuslysi fyrir keppnistímabilið í fyrra og var frá vegna fótbrots, nær allan veturinn. Sævar Arnason, leikmaður KA, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Akureyrarliðið tekur á móti Aftureldingu í topp- baráttu 1. deildarinnar í handknattleik. Myn&.jFH Fær AftureMing uppreisn æru gegn KA-mönnum? Fimm leikir fara fram í 1. deild karla í kvöld og hæst ber viðureign KA og Aft- ureldingar sem fram fer í KA- heimilinu. Úrslit leiksins koma líklega til með að ráða miklu um úrslit deildarinnar, deildar- meisturum KA dugir ekkert minna en sigur tU að eiga möguleika á því að verja titil sinn og á því að hreppa annað af tveimur bestu sætunum fyrir úrslitakeppnina. Afturelding hefur verið á toppi deildarinnar í aUan vetur, en hefur mátt þola tap í síðustu tveimur leikjum sínum, gegn Fram og Haukum. Vinni Afturelding í kvöld, yrði það fyrsti sigurleikur liðsins gegn KA á Akureyri og þá stæðu MosfeUingar mjög vel að vígi, en margir hallast að því að liðið eigi auðveldari leiki eftir í deildinni, heldur en Haukar og KA. Matthías Matthíasson, þjálf- ari ÍR-liðsins, tók að sér það verkefni að velta fyrir sér möguleikum Uðanna og spá fyr- ir um úrslitin, sem hann sagði ekki létt verk.“ Það hafa verið miklar sveiflur hjá báðum lið- unum í vetur. KA-menn geta spilað glimrandi handknattleik, en þeir hafa átt það til að detta niður þess á milli. Afturelding hefur ekki sýnt sitt rétta andlit, en þeir hafa fengið gott frí að undanförnu. Ef þeir hafa notað það vel þá hef ég trú á því að þeir klári þennan leik. Liðið er búið að tapa tveimur síðustu leikjum og einhvern veginn sé ég það ekki fyrir mér að þeir tapi sínum þriðja leik í röð,“ sagði Matthías sem skaut á jafntefli, 27:27. „Úrslit leiksins gætu hæglega ráðist af því hvernig markvarsl- an verður hjá Aftureldingu og svo skiptir það miklu máli hvort að skytturnar, Einar Gunnar (Sigurðsson) hjá Aftureldingu og (Róbert) Julian Duranona hjá KA finna sig vel í leiknum. Duranona hefur kannski ekki náð að leika neinn heilan leik vel, en hann hefur oftast komið upp sterkur inn á milli. Góð frammistaða hans með lands- liðinu í Þýskalandi bendir svo kannski til þess að hann sé að komast í form,“ sagði Matthías. Staðan 11. Haukar 16 12 2 2 416:379 26 UMFA 16 13 0 3 420:385 26 KA 16 11 1 4 436:416 23 ÍBV 15 9 0 6 374:343 18 Fram 16 8 2 6 375:350 18 Stjarnan 16 7 1 8 423:416 15 Valur 16 6 3 7 363:371 15 FH 16 7 0 9 407:429 14 ÍR 15 4 1 10 370:370 9 HK 16 4 1 11 364:400 9 Selfoss 16 4 1 11 395:445 9 Grótta 16 3 2 11 373:412 8 Geta staðið íUngverjum KA og Stjarnan munu leika fyrri leiki sína í 8- liða úrslitum Evrópumót- anna um næstu helgi. KA mætir ungverska liðinu Fo- tex Veszprém og hefur Al- freð Gíslason, þjálfari KA, kynnt sér leik ungverska liðsins af myndbandi. „Þetta er mjög sterkt lið eins og við bjuggumst við, en ég er bjartsýnn á að við getum staðið í þeim,“ sagði þjálfarinn þegar hann var spurður um möguleika Ak- ureyrarliðsins. Stjaman fékkfrestun Stjarnan leikur gegn Academica Vigo frá Spáni í EHF-keppninni og til að fá lengri undirbúning báðu Stjörnumenn um frestun á leik liðsins gegn ÍBV, sem fram átti að fara í kvöld. Leikurinn mun fara fram í Eyjum 21. þessa mánaðar. deild karía Leikir sem toppliðin eiga eftir: Haukar: Valur (h), Selfoss (ú), Stjarnan (h), ÍBV (ú), Fram (ú), FH (ú). UMFA: KA (ú), HK (h), Grótta (ú), ÍR (h), FIi (h), Valur (ú). KA: UMFA (h), Valur (ú), Selfoss (h), Stjarnan (ú), ÍBV (h), Fram (ú). Lokaumferðin í deildar- keppninni fer fram 19. mars og 8-liða úrslitakeppni hefst þrem- ur dögum síðar. Reykjavík Fim Fös Lau Sun m L U: 15 10 5 0 SVS NNV4 ANA3 SSVS SSV4 NA2 NV5 SSA4 SVS Stykkishólmur SV6 NS A3 SSV6 S4 S 3 NNV6 SA5 SVS Bolungarvík - 5 r r. I l» 0 4 NNA4 ASA 1 SSV3 A2 S4 NNV6 45 SV3 Blönduós Fim Fös Lau Sun m S 4 NNA3 NNV2 SSV3 SA2 SSA3 NNV5 ASA 4 SSV4 Akureyri Fim Fös Lau Sun m . 5 0 -5- -10 SSV3 NNA4 VNV4 SSV3 SSA3 ASA3 NV6 SA4 SSV3 Egilsstaðir Fim Fös Lau Sun m 2 1 B1 y - ■ SV3 NS NV5 SV3 S3 ASA 3 VNV6 SSA3 SV4 Kirkjubæjarklaustur VSV3 NV4 NV3 SV3 ASA 2 ANA4 VNV4 SSA3 SV3 Stórhöfði VSV6 NV7 N3 SV 6 SSV5 NA6 NV8 S 6 SV 7

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.