Dagur - Tíminn Reykjavík - 12.02.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 12.02.1997, Blaðsíða 9
Jkgur-'®omrat PJÓÐMÁL Miðvikudagur 12. febrúar 1997 - 9 Sandkassaleikur að sköttum að njóta ávaxta erfiðis síns, og er þá augljóslega ekki átt við þá erfiðismenn, sem Ragnar í Smára gaf málverkin sín. - Með hliðsjón af sívaxandi tekjumun í þjóðfélaginu eru svona tillögur einfaldlega ósvífnar, jafnvel þótt forsætisráðherra finnist þær róttækar og athyglisverðar. ...verra réttlæti SUS vill vekja upp gamlan draug, og skattleggja fjölskyld- ur með eina fyrirvinnu miklu þyngra en hinar. Þetta hróplega ranglæti, sem bitnaði auðvitað harðast á foreldrum ungra barna, viðgekkst hér fram til 1987, en var þá kveðið niður að mestu, þrátt fyrir harða and- stöðu Sigríðar Dúnu og kvenna- listans. Skv. tillögum SUS myndi íjölskylda með 250 þús kr. mán- aðartekjur greiða 28.750 krón- um meira í skatt ef fyrirvmnan væri ein, en ef þær væru tvær. Þetta er vissulega í samræmi við málflutning einhverra sjálf- stæðra kvenna, sem tekið hafa upp fallið merki kvennalistans og vilja nota skattkerfið sem refsivönd á heimavinnandi kon- ur í því skyni að hrekja þær út af heimilunum, en það er und- arlegt siðferði að kenna þetta við réttláta skattheimtu. Vitlaust reiknað Falleinkunnina fær SUS þó að- allega fyrir heildaráhrif tillagn- anna. Formaður SUS upplýsir að reiknað hafi verið út að kerf- Skattalækkun SUS fer hinsvegar hratt vaxandi eftir því sem ofar dregur í tekjustiganum. ið myndi skila ríkl og sveitarfé- lögum ura 72% þeirra tekna, sem núverandi kerfi gefur af sér. - Vonandi vinnur reikni- meistari SUS ekki einhvers- staðar þar sem útreikningar hans skipta máli, því að þetta er vitlaus útkoma. Skattstofninn 1995 var alls 245 milljarðar ki’óna og tekju- skatturinn skilaði ríki og sveit- arfélögum 36,5 milljörðum nettó, eftir afslætti og bætur. Um 188 milljarðar af þessum skattstofni hefðu lent í 2% þrepi í SUS-kerfinu og um 57 mrð. í 25% þrepi, og innheimtan því orðið 18,0 mrð brúttó. Þar frá hefðu dregist SUS-barnabætur, 4 mrð. auk afsláttar vegna húsnæðiskaupa, sem SUS á eftir að útfæra. Samsvarandi afslátt- ur var 3,2 mrð. árið ’95 og ef við gefum okkúr að SUS vilji lækka hann í 2 mrð, verður út- koman sú, að SUS-kerfið hefði skilað 12,0, milljörðúm, eða 32,9% rniðað við núverandi kerfi. En SUS reiknar með því að skattsvik niyndu minnka og VSK-urinn skila meiru vegna aukinnar veltu. Skoðum það. Ef við gefuin okkur að skattsvik myndu minnka um 10 millj- arða, og að veltuaukning í land- inu yrði 22 mrð, samsvarandi því sem ekki færi lengur í tekjuskattinn, gætu þessir tveir póstar skilað tekjuaukningu upp á 6,2 mrð. Ileildarútkoman verður þá þessi: SUS-tekjuskattur 14,5 mrð. + 3,7 mrð. VSK-ur, gerir samtals 18,2 milljarða. Endurbætur á skattkerfinu eru stórmál, sem verð- skuldar miklu gáfu legri umræðu en þetta, annars er hætt við því að þjóðin sifji að iök- um uppi með enn eina vitiausu ákvörðunina um grundvallaratriði samfélagsins. Gáfulegri umræðu, takk Þetta er bara helmingur þess sem núverandi tekjuskattur gefur af sér, en ekki 72% eins og reiknimeistari SUS fær út. SUS-skaltarnir hefðu ekki einu sinni dugað fyrir útsvari sveit- arfélaganna og sóknargjöldum, sem voru 21 mrð. árið '95. Tekjulækkunin er 18,3 millj- arðar - hvar ætla ungliðarnir hjá Friðriki að taka það. sem á vantar? Svona tillögm' eru auðvitað túllkomlega ábyrgðarlausar og að engu hafandi. Það er mikið áhyggjuefni að valda- og ahrifa- menn skuh taka gagnryi undir málfiutning [ SGIll íiinan, og hclja liann ine ira að s( ígja tii skýjanna. Endurl 3ætur a skatt- kerfinu éru stón nál, sen: i verð- skuldar miklu ] gáfulegr: i um- ræðu en þetta, a nnars e r haitt við því að þjóðin sitji að lokum uppi með enn eina vi itlausu ákvörðunina um grundva llarat- riði samfélagslns. Finnur Birgisson arkitekt skrifar Allir vita nú orðið að tekjuskattkerfi okkar er óheilbrigt og vanlíðan þjóðarinnar útaf þessu vex stöðugt. Fæstir vita þó ná- kvæmlega hvað er að og læknis- ráð ríkisstjórnarinnar láta á sér standa. í svona heilbrigðis- ástandi hættir mönnum til að gerast ginnkeyptir fyrir ráðum skottulækna, og þeir sjá sér leik á borði. í síðustu viku lögðu ungliðar í Sjálfstæðisflokknum fram til- lögur um stórfellda lækkun á skattprósentu, sérsköttun án millifærslu, afnám barnabóta- auka en fastar barnabætur, af- nám persónu- og sjómannaaf- sláttar og 4% iðgjaldsfrádráttar, og eitthvert nýtt fyrirkomulag vaxtaafsláttar, sem enginn veit hvert er. Það ískyggilega gerð- ist, að framtaki ungliðanna var tekið fagnandi af mesta valds- manni þjóðarinnar og nokkrir leiðarahöfundar, sem hingað til hafa verið taldir sæmilega skynugir, hafa fallið í þá gryfju að lofsyngja þessar tillögur úr sandkassa Sjálfstæðisflokksins sem skref í rétta átt. Vont ranglæti ... Tillögur SUS fela í sér mikla heildarlækkun á tekjuskatti. Hann myndi þó ekki lækka hjá öllum, hjá þeim tekjulægstu myndi skatturinn nefnilega hækka og mest hjá þeinr sem hafa börn á framfær bætist að ríkið yröi v að mæta tekjutapi stórauknum neysl þannig að kjör yrðu til muna hr eru nú. - Skattal hinsvegar hratt því sem ofar dregur í tekjus.tig- anum. Lækkunin yrði 27.500 kr. hjá útivinnandi hjóiíum með 200 þús. kr./nrán., 54.300 við 300 þús. kr. tekjur og 84.900 við 500 þús kr. mánaðartekjur. Þetta heitir á máli SUS að fá Opið bréf til heilbrigðisráðherra Frá Félagi íslenskra lækna um heilsugæslu í Noregi og Sví- þjóð: Við íslenskir sérfræðingar í heimihslækningum í Nor- egi og Svíþjóð viljum með bréfi þessu lýsa yfir áhyggjum okkar vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem mál heimilislækninga eru nú komin í á íslandi og lýs- um eftir aðgerðum ráðuneytis- ins til lausnar á þessum vanda. Æðstu stjórnvöld landsins hafa á undanförnum misserum daufheyrst við röddum heimilis- lækna um úrbætur, sem endaði með því að nánast allir sem einn sögðu upp og yfirgáfu störf sín á haustdögum. Ekki er ætl- un okkar hér að tíunda ágrein- ingsefnin eða atburðarás þá sem liggur hér að baki, það hef- ur þegar verið gert af kollegum okkar á ísiandi. í viðkvæmri stöðu mála heima fyrir, meðan beðið er úr- skurðar kjaranefndar, þá kem- ur það okkur spánskt fyrir sjón- ir þegar stjórnvöld hafa sam- tímis í frammi tilburði til að vega að kjörum sérfræðinga í heimilislækningum, t.d. með svokölluðum húsamálum lækna, bflamálum og möguleik- um til endur- og símenntunar. Við heimilislæknar í Noregi og Svíþjóð þekkjum vel til þess óróa og öryggisleysis sem gætir hjá kollegum okkar vegna þessa ástands heima fyrir. Við sjáum einnig þann dreifbýlis- flótta sem á sér stað á landinu. Að það séu hátt á þriðja tug Við heimilislæknar í Noregi og Svíþjóð þekkjum vel til þess óróa og öryggisleysis sem gætir hjá kollegum okkar vegna þessa ástands heima fyrir. lausar stöður heima fyrir í ekki stærra landi en íslandi og að stöðugt fer þeim læknuin fækk- andi sem velja þessa sérgrein. Sérfræðingar í heimilislækning- um í Læknafélagi íslands eru núna einungis um 20% félags- manna. Þetta ætti að vera okk- ur öllum ákveðin vísbending um að eitthvað er að. Hvernig yfirvöld bregðast við þessum vanda kemur ekki ein- ungis til með að hafa áhrif á þá kollega okkar heima sem eftir sitja í héraði, heldur hefur það einnig afgerandi áhrif á ákvarð- anir manna hér úti um hugsan- lega heimflutninga. Sérstaklega þegar kjör og öll starfsaðstaða er miklu fremri hér í Skandin- avíu. Við gerum þá kröfu til ís- lenskra heilbrigðisyfirvalda að þau taki heils hugar á þessum viðkvæmu málum og að með samvinnu við forystu lækna- samtakanna vinni þau að heill og uppbyggingu heimilislækn- inga á íslandi. Því það er hagur allra. Virðingárfyllst, f.h. Félags íslenskra lækna um heilsugæslu í Noregi og Sví- þjóð, Guðmundur Karl Snæbjörnsson, Ásgeir H. Bjarnason, Magnús Geirsson

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.