Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Síða 5

Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Síða 5
Jlagur-®írramx Þriðjudagur 25. febrúar 1997 - 5 F R É T T I R Skagagrunn Akureyri Dalvíkurskóli Úttekt á starfi skólans Svona var spáin þegar siglt var. Úttekt vegna slæmrar útkomu nemenda skól- ans í samræmdum prófum og í samanburði við aðra skóla. hefði þurft að breytast til þess að lægðin færi út af líklegustu braut sinni. Einar segir því að skipstjórinn hefði því séð hvað verða vildi á fimmtudagskvöld þegar hann var staddur í ná- grenni Patreksfjarðar og hann hefði því t.d. getað snúið við eða landað hjá Gná hf. í Bol- ungarvík. Einar segir því veður- spá fyrir sl. föstudag hafa verið í takt við það veður sem bátur- inn fékk norður af Skaga. Þegar lægðir eru djúpar og miklar við landið eins og gjarnan gerist á þessum árstíma þá verða skip- stjómendur að gæta vel að veðri og spám. GG Laufey Vilhjálmsdóttir vinnur við að setja kraga á peysurnar hjá Foldu en fram til þessa hafa ullarvörur verið aðal fyrirtækisins. Nú eru breyttir tfmar framundan með aukinni fjölbreytni og er hugað að nýjum markaðssvæðum. MyndJHF F östudagsveðrið eins og spáð var Dagur-Tíminn skýrði frá því sl. laugardag að loðnubáturinn Sigurður VE-15 hefði lent í barningi í 10 vindstigum norður af Skaga að- faranótt sl. fostudags. Krist- bjöm Árnason, sldpstjóri, sagði að hann hefði aldrei farið með fulllestað skip af loðnu norður í Evjaíjörð ef hann hefði mátt vita að hann hreppti slíkt veður. Einar Sveinbjörnsson, veður- fræðingur á Veðurstofu íslands, segir að Kristbjörn hafi haft samband við sig á fimmtudag áður en lagt var af stað og hann þá tjáð honum að búast mætti við hvassri norðanátt norður af Húnaflóa en kröpp lægð hefði þá verið austur af landinu. Lítið Konur tregar í sauma- vélarstörfin hjá Foldu s tkoma samræmdra prófa og samanburður Dalvík- urskóla við aðra skóla var nýlega ræddur á fundi skólanefndar Dalvíkurskóla. Á fundinum fór skólastjóri, Þór- unn Bergsdóttir, fram á það að fram færi úttekt á innra starfi skólans og samþykkti skóla- nefnd einnig að óska eftir því við bæjarstjóm að tryggt verði að aukafjármagn fáist til úttekt- arinnar. Farið verður fram á að Rannsóknarstofnun Kennara- háskólans framkvæmi úttekt- ina. Á fundi bæjarstjórnar Dal- víkur þriðudaginn 18. febrúar sl. var samþykkt að ráðast í út- tektina en formlega er það bæjaráð sem gengur frá mál- inu. Ekki liggur enn fyrir kostn- aðarhlið könnunarinnar. Þessi ósk um úttekt á starf- inu er tilkomin vegna þess hversu illa Dalvíkurskóli kom út úr áðurnefndum samanburði. Viðmælandi blaðsins segir að ekki hafi verið einblínt á sam- ræmdu prófin heldur hafi skól- inn lagt áherslu á það að und- urbúa nemendur að fara í burtu með svokallaðri sjálfs- mennskubraut og svo að sjálf- sögðu bæði hægferð og hrað- ferð. Ekki liggur enn fyrir hversu hátt hlutfall nemenda fær undanþágu frá því að þreyta samræmd próf, og frá hvaða skólum, og eins er vitað að sumir skólar láta samræmd próf hafa algjöran forgang á kostnað annars náms innan veggja viðkomandi skóla. Þess- ar staðreyndir þurfi að birta. GG Uppgangstími framund- an hjá Foldu hf. á Akureyri. Stefnt að ráðningu 20-30 manns á næstunni. Bjartsýni er ríkjandi hjá starfsmönnum Foldu hf. á Akureyri eftir að gerður var samningur um framleiðslu á útivistarfatnaði sem fyrirtæk- ið mun nú framleiða í fyrsta sixrn. Verið er að bæta við starfsfólki, 20-30 manns alls, og segir framkvæmdastjóri Foldu að karlmenn séu jafnvel dug- legri að sækja um en konurnar. Vandamálið sé aftur að áhugi Stjórnvöld alltaf í startholunum vegna kjarasamninga. að liggur nokkurn veginn fyrir hvað kemur hugsan- lega til greina og hverju verður reynt að ná fram. En það er í því eins og í öllum samningum að það er auðvitað engin niðurstaða fyrr en allt er þeirra á saumavélum sé oft á tíðum takmarkaður. „Ég vona að okkur takist að manna þessar stöður héðan úr bænum en það hefur ekki geng- ið allt of vel að fá kvenfólk. Hins vegar er mikill straumur karlmanna en það er kannski ekki nein draumastaða hjá þeim að setjast við sauma- vélarnar," segir Her- mann Sigursteinsson framkvæmdastj óri. Folda hefir hingað til verið þekktust fyrir ullarvörur, peysur og teppi, en nú opnast nýr markaður þar sem trnnið verður úr nýjrnn efiium. Um 35% framleiðslunnar hafa farið á innanlandsmarkað að undan- komið heim og saman,“ segir Ólafur Davíðsson, ráðuneytis- stjóri í forsætisráðuneytinu og formaður jaðarskattaneftidar. Hann telur að það muni því ekki þurfa að taka langan tíma að hnykkja á þeirri vinnu þegar sú staða kemur upp. Hann vildi hinsvegar ekki tjá sig efnislega um það sem liggur fyrir í starfi jaðarskattanefndar um hugsan- legar skattabreytingar. Ólafur Davíðsson segir að stjórnvöld séu alltaf í starthol- förnu en mikill útflutningur er til Norðurlandanna, Þýskalands og Japans. Nýju vörumerkin eru Cintamani og Don Cano fatnaðurinn sem var framleiddur í eina tíð á Akur- eyri. Hönnuður þessara vöru- merkja er Svíinn Jan Davidson sem er á framleiðslusamningi unum þegar og ef til þeirra kasta kemur í tengslum við gerð kjarasamninga. Hann ítrekar hinsvegar þá skoðun forsætisráðherra að samningar og hugstmlegar aðgerðir stjóm- valda haldast nokkurn veginn f hendur. Það þýðir að stjórnvöld muni ekki spila neinu út fyrr en séð verður að um víðtækan samning sé að ræða, þ.e. heild- arkjarasamning en ekki samn- ing einstakra landssambanda eða félaga. -grh við Foldu. Hann hefur búið á ís- iandi sl. 14 ár. í vor gæti starfsmannafjöldi Foldu numið allt að 80 manns en mest hafa starfað um 130 manns hjá fyrirtækinu þegar það hóf störf. Botninum var svo náð í haust þegar starfsmanna- ijöldi fór niður í um 50 manns. Blaðamenn Dags-Tímans litu við í framleiðslusölum Foldu í gær en fengu af samkeppnis- sjónarmiðum ekki að taka myndir af nýju vélunum sem munu koma til með að fram- leiða nýju útivistarfötin. Starfs- fólk hafði orð á að atvinnuör- yggi hefði nú aukist og var bjartsýnt á framtíðina eftir nokkurt óvissutfmabU. Reiknað er með að framleiðsla nýja fatnaðarins verði komin á fuilt í vor. BÞ Upp með móralinn Fulltrúar sjálfstæðismanna í stjórn SVR telja brýnt að óháðu ráðgjafarfyrirtæki verði falið að gera úttekt á starfs- mannamálum SVR. Meðal annars verði metin virkni boðleiða innan fyrirtækisins og kannað hvernig samskiptum yfir- og undirmanna er háttað. í greinargerð með tillögunni, sem var færð til bókar á fundi stjómar SVR, kemur m.a. fram að ýmislegt bendir tíl þess að starfsanda sé ábótavant. Rök- stuðningurinn er að á liðnum misserum hafi vagnstjórar gagn- rýnt stjórn SVR í fjölmiðlum og kvartað yfir yfirmönnum. -grh Forsætisráðuneytið Jaðarskattanefnd á lokasprettinum Hermann Sigursteinsson framkvæmdastjóri Foldu „Ég vona að okkur takist að manna þessar stöður héðan úr bœnum en það hefur ekki gengið allt ofvelaðfá kvenfólk. “

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.