Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.02.1997, Blaðsíða 10
22 - Miðvikudagur 25. febrúar 1997
Jlagur-ÍÍImTOm
RADDIR FÓDKSINS
Bréfleiðis..
Heimilisfangið er: Dagur-Tíminn, Strandgötu 31, pósthólf 58,602 Akureyri
Einhliða glansmynd
af álveri
Bergþóra
Andrésdóttir
skrifar
Nú er mér ofboðið, erum
við orðin svona erfið and-
stæðingar álvers á
Grundartanga að fréttastofa
sjónvarps þurfi að leggjast svo
lágt að útbúa einhliða glans-
myndaþátt af þýsku álveri og
passa sig á að texta bara það
sem almenningur má heyra svo
ég tali nú ekki um nytina úr
kúnum, sem hafði farið upp um
3 þúsund lítra síðan álverið var
byggt og fór ég nú bara að velta
því fyrir mér hvort ekki væri
best að setja eins og eitt álver
við hliðina á hveijum bæ svo að
í leiðinni væri hægt að bjarga
íslenskum landbúnaði og auka
Eins og ykkur er vafalaust
kunnugt um hef ég sakað
ykkur um stuðning við al-
þjóðaglæpi, þ.e. alþjóðleg
hryðjuverk, stríðsglæpi og þjóð-
armorð. Sú ásökun var sett
fram vegna hlutverks ykkar
sem utanríkisráðherrar í því að
viðhalda þátttöku íslands í við-
skiptabanninu gegn írösku
þjóðinni. Þessi „aðgerð" hefur
m.a. valdið dauða 600 þúsund
barna. Samkvæmt þjóðarétti
bera einstaklingar persónulega
framleiðni. Eru engin takmörk
íyrir því hvað er hægt að bjóða
refsiábyrgð á slíkum verknaði
án tillits til embættis eða stöðu.
Ásakanir mínar eru settar
fram til að tryggja grundvallar-
reglur réttarríkis og skuldbind-
ingar íslands að þjóðarétti. Þess-
ar ásakanir ásamt ítarlegum
rökstuðningi er að finna í grein-
argerð sem Alþingi og embætti
rfldssaksóknara hafa fengið.
Ég hef tekið eftir því að þið
hafi ekki svarað ásökunum um
glæpsamlegt atferli né varið
æru ykkar opinberlega.
fólki upp á mikla mötun? í því
sambandi vil ég benda á nýlega
Ég mun því halda til streitu
opinberlega ásökun minni um
glæpsamlegt atferli ykkar og sjá
til þess að hún fylgi ykkur hvert
fótmál. Sé samviska ykkar
hrein, er ykkur að sjálfsögðu
velkomið að stefna mér fyrir
rangar sakargiftir. Það er ósk
mín að óvilhallir dómstólar
Qalli um þetta alvarlega mál.
Virðingarfyllst,
Elías Davíðsson, tónskáld,
Reykjavík, 12.2.1997.
útreikninga hjá orkustofnun
þar sem upp voru settar tölur
um mengun hjá ferðamönnum
og borið saman við koltvísýr-
ingsútblástur hjá væntanlegu
álveri en þó ferðir til og frá
landinu með flugi væru reikn-
aðar sást hvergi að skipaferðir
með súrál til landsins og afurð-
ir til baka væru teknar inn í og
miðað var við 60.000 tonna ál-
ver en reyndin er sú að það er
gefið út starfsleyfi fyrir 180.000
tonna álver vegna þess að það
er hagkvæmasta rekstrarstærð-
in. Það væri kannski rétt að
sumir skryppu til Singapúr á
stærðfræðinámskeið.
Þar sem svona fréttaflutning-
ur er orðinn ansi mengaður af
annarri hlið mála vil ég gjarnan
fara fram á að í framtíðinni
verði fyllsta hlutleysis gætt og
báðar hliðar fái sanngjarna
umíjöllun, því að stjórnvöld
mega undir engum kringum-
stæðum nýta sér ríkisíjölmiðla í
eigin þágu.
Opið bréf
til Halldórs Ásgrímssonar og
Jóns Baldvins Hannibalssonar
Lesandi hringdi
Fyrirspurn um
menntun bankastjóra
tasríaS„l:tkr á ofursak-
tsr T2!errl
sem var svo borubrattur 'í S, Hunaþmgi,
unum, Hvaða l.fckdS.S iS”"/ dðg'
. Búnaðartanka fela„dsv ban,las‘J»r-
atsitm^aS
JHeinfumtið
Meinhorn fara alveg hreint skelfilega í taugarn-
ar á meinhorninu - sem er auðvitað mótsögn, en
meinhornið hefur yndi af mótsögnum. Annars
gæti það ekki verið meinhorn.
Svo kann meinhornið afar illa við kurteisa
strætisvagnastjóra, sem sýknt og heilagt eru t.d.
að bjóða fólki góðan daginn. Meinhorn fara al-
jr gjörlega í klessu þegar einhver tekur upp á því
að bjóða þeim góðan daginn.
Er svo ekki rétt að nota tækifærið til að kvarta
undan öllum þessum snjó - úr því að veðurguð-
irnir eru á annað borð að demba þessum ósköp-
r um yfir okkur. Það á alls ekki að h'ða þessu
pakki shkt framferði.
Af Þrándi og
Guðbrandi
Fyrir ekki margt löngu
bjuggu bræðurnir Þrándur
og Guðbrandur í fögrum
eyðidal fyrir vestan og
voru þeir einbúar. Eitt
kvöld, einmitt þegar þeir
eru að ganga til náða er
barið að dyrum. Þrándur
fer til dyra og í myrkrinu
þetta janúarkvöld stendm-
ung stúlka. Hún kveðst
hafa villst af leið og vill at-
huga hvort hún geti fengið
gistingu hjá þeim bræðr-
um. Þrándur telur að það
ætti nú að vera í lagi nema
það að einungis er eitt
rúm í kotinu. Stúlkan hélt
að það væri nú ekki
vandamál, hún gæti svo
vel legið á milli þeirra.
Þar sem að þau eru öll
komin upp í rúm, og stúlk-
an á milli þeirra bræðra,
segir hún:
„Þið bræður verðið að
nota smokka ef að ég á að
sofa hérna á milli ykkar
því ekki ætla ég mér að
verða ólétt“.
Þeir bræðui' settu
smokkana upp og allt í
fínu.
Líöur og bíður
Ðagin eftir kveður stúlkan
og þeir Þrándur og Guð-
brandur halda áfram
vinnu sinni. Dagar, vikur
og mánuðir líða við sveita-
verkin og senn kemur að
sláttutíma.
Það er einmitt þá sem
Þrándur, mjög íbygginn á
svip spyr bróður sinn
hvort að hann muni ekki
eftir stúlkunni sem kom til
þeirra fyrr á árinu. Og jú
Guðbrandur mundi eftir
henni. „Já,“ heyrist þá í
Þrándi, „hérna segðu mér
Guðbrandur bróðir, er þér
ekki alveg sama þótt hún
verði ólétt?“ „Ha, já ólétt,
jú ég held að mér sé alveg
sama svei mér þá“. „Já er
það ekki bara, eigrnn við
ekki þá bara að taka af
okkur smokkana Guð-
brandur minn bróðir“.
Enn af körlum
Tveir verkfæðinemar hitt-
ast á skólalóðinni og er
annar á nýju hjóh. Hann
er spurður að því hvar
hann hafi fengið þetta
nýja fína hjól. „Jú þegar
ég var á leiðinni í skólann
í gær hitti ég gullfallega
stúlku á glænýju hjóli. Hún
rífur sig úr öllum fötunum
og segir, þú getur fengið
allt sem þú vilt... og ég
náttúrlega tók hjólið“. „Já,
það var skynsamlegt,“
segir hinn „þú hefðir hvort
sem er ekki passað í fötin
hennar.“
Umsjón: Marín Guðrún
Hrafnsdóttir.