Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Síða 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Síða 6
18 - Miðvikudagur 26. febrúar 1997 LEIKFELAGIÐ BÚKOLLA SÝNIR í UÓSVETNINGABÚÐ GAMANLEIKINN ^ ^ © © © © Q eftir Rick Abbot í þýöingu Guðjóns Ólafssonar ngi Leikstjóri: SKULI GAUTASON 3. SÝNING FIMMTUDAGINN 27. FEBRÚAR KL. 20.30 © © © © MIÐAPANTANIR í SÍMA 464 3550 I UÓSVHTNINGAB. FYRIR SÝN. S: 464 3617 Kór Leikfélags Akureyrar Kossar og kúlissur Föstud. 28. febr. kl. 20.00. Athugið breyttan sýningartíma. Afmælistilboð MiðaverS 1500 krónur. Börn yngri en 14 óra 750 krónur. Undir berum himni eftir Steve Tesich Sýningar ó „Renniverkstæöinu" (Strandgötu 49) Aukasýning Laugard. 1. mars kl. 20.30. Þetta er allra síóasta sýning Látíð hana ekki fram hjá ykkur fara Sýningin er ekki vió hæfi barna. Ekki er hæat aS hleypa gestum inn í salinn enir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánud. kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. jDagur-ÍEjrmrm - besti tími dagsins! M E N N I N G O G LISTIR jDagur-'CEínrám Vígslutónleikar ~W~ augardaginn 22. m febrúar var efnt til JL-J lómleika í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. THeJhið var opinber vígsla hins mikla og glœsilega Steinway-flygils, sem keyptur hefur verið til bœj- arins og kemur í stað Petrof-flygils Tónlistarfé- lags Akureyrar, sem hefur nú verið seldur Mennta- skólanum áAkureyri eftir áratuga þjónustu við tón- listarlíf í Akureyrarbœ. Hinn nýi Steinway-flygill er afburðagott hijóðfæri. Það sannaðist kyrfilega á tónleikun- um í hinni mikiu breidd tón- verka, sem flutt voru. Allir tónlistarmennirnir, sem fram komu, starfa eða hafa starfað við tónlist á Akureyri og kom berlega í ljós, hve glæsi- lega bærinn býr að listamönn- um á þessu sviði. Fyrst á efnisskrá tónleikanna var einsöngur Hólmfríðar ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviðið kl. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 27. febr. - Föstud. 28. febr. Sunnud. 9. mars - Laugard. 15. mars Ath. Fáar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Laugard. f. mars Nokkursæti laus. Laugard. 8. mars Föstud. 14. mars Nokkur sæti laus. Laugard. 22. mars ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 2. mars - Föstud. 7. mars Fimmtud. 13. mars Ath. Síðustu sýningar. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Wiliamsl FRUMSÝNING fimmtud. 6. mars Nokkur sæti laus. 2. sýn. miðvikud. 12. mars 3. sýn. sunnud. 16. mars 4. sýn. fimmtud. 20. mars LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sunnud. 2. mars kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Laugard. 8. mars kl. 14.00 Sunnud. 9. mars kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Laugard. 15. mars kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 16. marskl. 14.00 Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fimmtud. 27. feb. Nokkur sæti laus. Laugard. 1. mars. Uppselt. laugard. 8. mars Nokkur sæti laus. Sunnud. 9. mars - Föstud. 14. mars Athygli skal vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i saiinn eftir aö sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Miðvikud. 26. febrúar - Aukasýning Sunnud. 2. mars - Nokkur sæti laus. Síöasta sýning! Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, trá miðvikudegi lil sunnudags kl. 13-20 og tii 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er lekið á móti símapöntunum frá kl. 10 vírka daga. Hér er verið að flytja Steinway-fiygilinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Haukur Ágústsson skrifar um tónlist Benediksdóttur við undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. Þær fluttu tvö lög Franz Schuberts við ljóðin Náhe des Geliebte og Rastlose Liebe eftir Goethe. Flutningur var góður og skemmtilegt að finna, að Hólm- fríður er í stöðugri framför sem söngkona. Freyvangs- leikhúsið Sýnum firna fyndinn gamanleik: „Mef> vífib í lúkunum" eftir Ray Cooney Leikstjóri: Hákon Waage 4. sýning föstud. 28. febrúar. kl. 20.30 5. sýning laugard. 1. mars kl. 20.30 6. sýning fimmtud. 6. mars kl. 20.30 7. sýning föstud. 7. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 8. mars kl. 20.30 Miöapantanir í síma 463 1193 milli kl. 18 og 20. Á öörum tíma í síma 463 1196 (símsvari) Næst lék Dóróthea Dagný Tómasdóttir Fantasie-impr- omptu í cís-moll op 66 eftir Fre- deric Chopin og náði fallegum söng í flutning sinn einkum í hinum fagra miðkafla verksins. Stefán Örn Arnarsson, selló- leikari, og Helga Bryndís Magn- úsdóttir fluttu Tvö íslensk þjóð- lög, Kvölda tekur og Ljósið kemur langt og mjótt, í útsetn- ingu fyrir selló og píanó eftir Haíliða Hallgrímsson. Þessi afar þekkilegu verk mættu tíðum heyrast, svo áheyrileg sem þau eru. Flutningur listamannanna var sérlega næmlegur og þá ekki síst í hinu síðara í fallega unnum hvískurtón sellósins. Síðustu verkin fyrir hlé flutti Richard Simm, en þau voru Til vorsins eftir Edward Grieg og Jeux d’Eau eftir Maurice Ravel. Leikur Richards Simm var afar skemmtilegur. í fyrra verkinu náði hann ljúfri bylgjuhreyfingu í verkið jafnframt því, sem hann gæddi það áleitinni fram- sækni. í hinu síðara kom hvað ljósast fram, hve gott og hljóm- ríkt hið nýja hljóðfæri er. Eftir hlé flutti Helga Bryndís Magn- úsdóttir Son- etto 104 del Petrarca og Dans dverg- anna eftir Franz Liszt. Helga Bryndís flutti bæði verkin fagur- lega og þá einkum hið síð- ara, þar sem hún náði leiftr- andi blæ, næmri túlkun og fal- legum blæbrigðum. Næst komu fram Gunnar Gunnarsson á flygilinn, Jón Rafnsson á kontrabassa og Árni Ketill Friðriksson. Þessir þrír mynda Tríóið Skipað þeim, sem var mjög virkt í jasslífi Akureyr- ar til skamms tíma, en hefur því miður nokkuð lengi látið lít- ið í sér heyra. Tríóið flutti Og reven lá, sem er norskt þjóðlag, Óskalagið eftir Ingimar Eydal, og Pop Goes the Weasel, sem er bandarísk barnagæla. Leikur þeirra félaga var fínlegur og vandaður, svo sem vænta mátti af svo góðum listamönnum. Dam'el Þorsteinsson lék tvo brasilíska tangóa, Garóto og Davidoso, eftir Ernesto Nazar- eth. Flutningur Daníels á þess- um suður-amerísku dönsum var líflegur og þóttur. Síðasta atriðið á þessum afar fjölbreyttu tónleikum var söng- ur Kórs Akureyrarkirkju undir stjórn Björns Steinars Sólbergs- sonar við undirleik Helgu Bryn- dísar Magnúsdóttur. Kórinn flutti fagurlega lagið Litfríð og ljóshærð eftir Emil Thoroddsen við ljóð Jóns Thoroddsens, og síðan Við útsæ rísa íslands ijöll, sem því miður var nokkuð ósamfellt í flutningi kórsins auk þess, sem fyrir kom að sópran- ar réðu ekki meira en svo við hæstu tóna. í ávarpi, sem Ásta Sigurðar- dóttir, ekkja Ingimars Eydals, ílutti á tónleikunum, kom fram, að margir lögðu gjörva hönd að öflun Jjár til kaupa á hinum nýja ílygh. Upphaf fjáröflunar- innar voru minningartónleikar um Ingimar Ey- dal, sem haldn- ir voru í íþróttahöllinni 20. október síð- astliðinn, þar sem ijölmargir hstamenn komu fram og þáðu enga greiðslu fyrir, og Jakob Björnsson, bæj- arstjóri, greindi frá rausnarlegu framlagi Akur- eyrarbæjar til flygilkaupanna. Af þeim ijármunum, sem þarna komu saman, var stofnaður Minningarsjóður Ingimars Ey- dals. Hann er eigandi flygilsins, en Tónlistarfélag Akureyrar vörslu- og umsjónaraðili hans. Fjöldi aðila, auk framantalinna, veitti aðstoð og fyrirgreiðslu vegna þessa málefnis og verður ekki annað sagt, en að upp hafi komið fjöldavakning til fram- gangs þess. Allir, sem að hafa komið, eiga lof og þakkir skyldar; svo vel hefur gengið og svo vel hef- ur tekist. Allir, sem að hafa komið, eiga lof og þakkir skyldar; svo vel hefur gengið og svo vel hefur tekist.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.