Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Qupperneq 9
Miðvikudagur 26. febrúar 1997 - 21
1.1 F Ó L K
1
Þann 10. ágúst 1996 voru gefin saman í hjónaband af séra
Sigurði Árnasyni i Grafarvogskirkju, Ása Hrönn Ásbjörnsdóttir
og Þorsteinn R. Guðjónsson. Heimili þeirra er að Vallarhúsi 37,
Reykjavik. Ljósmyndastofa Slgriðar Backmann.
,Me 1 «*•***;
Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur b ^lnar Skaftason, af sé
Hólavöllum 10 Grindavl : aU °rU tH heimilis að
•m» í WltMyldulJátmynair, Cunnar Lelfur J,
,mn 91 sentember 1996 i Dómkirkjunni, þau
oEvstónsdótti'r og Ólafur Arinbjörn Sigurðsson af
ttkúíasvni Þau eru til heimilis í Reykjavík.
Skulasyn . ____ „.u^Muiiiammdlr. Qunner Lellur Jónassc
Gefin voru saman þann 14.
september 1996 f Garðakirkju þau
Margrét Hauksdóttir og Stefnir
Skúlason, af séra Sigurði
Jónssyni. Þau eru til heimilis að
Hólmgarði 6, Reykjavík.
MYND Hnlnarflrðl.
Gefin voru saman þann 30.
nóvember 1996 f Digraneskirkju
þau Gunnhildur Gunnarsdóttir og
Rannver Eðvarðsson af séra
Gunnari Sigurjónssyni. Þau eru til
heimiiis að Vfðihvammi 24,
Kópavogi. MYND Hamartlril.
- besti tími dagsins!
Verktakar, smiðir, bifvélavirkjar,
píparar, rafvirkjar, málarar,
verslunarmenn...
TILBOÐ
okkar á raðauglýsingum.
- ÞÆR SKILA ÁRANGRI -
Sími auglýsingadeildar er 460 6100
Fax auglysingadeildar er 460 6161