Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Side 12
24 - Þriðjudagur 26. febrúar 1997
©agur-CHmmm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27.
febrúar er í Apóteki Austurbæjar og
Breiðholts Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 26. ágúst. 57. dagur árs-
ins - 308 dagar eftir. 9. vika. Sólris kl.
8.45. Sólarlag kl. 18.37. Dagurinn leng-
ist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 greinilegur 5 síðla 7 þjálfum
9 fen 10 tötra 12 eirði 14 áköf 16 hópur
17 karlfugl 18 kostur 19 deila
Lóðrctt: 1 kæn 2 fiskar 3 hæsi 4 sál 6
glatar 8 kurfa 11 hrella 13 vot 15 mál
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 riss 5 ákaft 7 urtu 9 tó 10
putta 12 sumu 14 ást 16 kýr 17 kátir 18
mal 19 nið
Lóðrétt: 1 raup 2 sátt 3 skuts 4 oft 6
lórur 8 rumska 11 aukin 13 mýri 15 tál
G E N G I Ð
Gengisskráning
25.febrúar1997
Kaup • Sala
Dollari 69,08000 71,65000
Sterlingspund 112,72800 116,80500
Kanadadollar 50,51200 52,92800
Dönsk kr. 10,75460 11,23780
Norsk kr. 10,34510 10,79810
Sænsk kr. 9,29150 9,69920
Finnskt mark 13,73950 14,38880
Franskur franki 12,14780 12,72180
Belg. franki 1,97470 2,08800
Svissneskur franki 46,96130 49,25650
Hollenskt gyllini 36,43090 38,16740
Þýskt mark 41,06130 42,82800
(tölsk líra 0,04122 0,04318
Austurr. sch. 5,81470 6,10160
Port. escudo 0,40720 0,42760
Spá. peseti 0,48250 0,50820
Japanskt yen 0,56020 0,59342
írskt pund 109,13200 113,81300
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Víðast hvar er ná-
lægð vetrarins
mjög áþreifanleg
og dagurinn mót-
ast af því. Það eina sem vinnur
á frosti og hríðarbyl er já-
kvæðni, ást og rómantík.
(Bjakk, ef svo fer sem horfir,
endar maður hjá Hemma
Gunn).
Fiskarnir
Þú verður hættu-
lega þenkjandi í í
dag og kviknar
morðásetningur
a.m.k. einu sinni í umferðinni.
Þótt þetta séu allt saman fífl í
kringum þing, Jens, þá verð-
urðu aðeins að slaka á.
Hrúturinn
Framundan er
árshátíð hjá þér
og þú hlakkar til
dag. Alltaf svoh'tið
hennar
spennandi hver deyr fyrstur of-
an í súpuskálinni. Stjörnur vara
við þeim ósið að eyðileggja eft-
irvæntinguna með graflaxi,
sniglum eða öðru bulli. Súpa
skal það vera.
Nautið
Þú heyrir lag í
dag sem miirnir
þig á horfna tíð.
Áhrifin verða ang-
urværð og sennilega verðurðu
mauksoðinn í síðustu töktun-
um. Lúlli laukur sér um sína.
Tvíburarnir
Þú verður heill á
geðsmunum í dag
sem er frétt. Ann-
ars pass.
Krabbinn
MA-nemi í merk-
inu rífur sig loks
upp úr þunglynd-
inu í dag sem hefur einkennt
allt hans líf frá því að Austfirð-
ingar lögðu sjálfan Scholae Ak-
ureyrensis að velli í spurninga-
keppninni. Stjörnur gratúiera
austfirskt námsfólk og benda
MA-nemum á að lifið snýst nú
stundum um svolítið meira en
Gaudeamus í Gétúr og Steinar í
berjamó.
Ljónið
Þú verður klikk í
dag. Alltaf gaman.
Meyjan
Nú er það ljótt,
frú Sigríður. Það
er bóla á botni yð-
ar.
Vogin
Það verður kátt á
hjalla hjá þér í
dag og mun öllum
finnast þú rosa-
lega skemmtilegur. Að þessum
orðum innslegnum er rétt að
benda á að stjörnuspá er frem-
ur hugsuð sem dægradvöl en
ekki byggð á vísindalegum at-
hugunum.
Sporðdrekinn
Séns! Láttu vaða.
Bogmaðurinn
Hjónafólk í merk-
inu afar vel lukkað
og rífst ekki neitt.
Börnin borða líka
kvöldmatinn möglunarlaust
þannig að þetta er mikið stuð.
En lítið er sumra gaman.
Steingeitin
Þú verður frekn-
ótt(ur) í dag. Verra
gat það verið.