Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Qupperneq 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.02.1997, Qupperneq 13
iOagmTIImtmn Miðvikudagur 26. febrúar 1997 - 25 Húsnæði til leigu Lítil einstaklingsíbúö til leigu. Leigist frá 1. mars á 25.000 á mánuöi. Uppl. í síma 462 4530.___________ Einbýlishús til leigu. 5 herb. einbýlishús til leigu á góöum staö á Akureyri. Laust strax. Þeir sem áhuga hafa leggi inn um- sókn á afgreiðslu Dags-Tímans merkt „74" fyrir 1. mars.______________ Til leigu herbergi í miöbænum á Ak- ureyri. Ýmsar stæröir. Uppi. á virkum dögum frá kl. 9-18 í síma 461 2812. Húsnæði óskast Par meö barn óskar eftir aö leigja 2- 3 herb. íbúö, sem fyrst. Uppl. gefur Birgir í vinnusíma 462 3637 og heimasíma 462 5817. Innrömmun Innrömmun, innrömmun, innrömmun, Innrömmun! Notað Innbú, Óseyri 4, sími 462 3250. Ýmisiegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja- vín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. BJórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, llkkjörar, filter, kol, ktsill, felliefni, suöusteinar ofl. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4. Sími 4611861. Hjólbarðar Ódýrir hjólbaröar!!! Fyrsta flokks hjólbaröar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar I öllum stæröum. Sendum hvert á land sem er. Sfmi 462 3002, fax 462 4581. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Burknf ehf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæöskeri, Síml 462 7630. Mjólkurkvóti Tilboð óskast í 71 þús. lítra mjólkur- kvóta. Uppl. í síma 487 6534. Fundur □ RÚN 5997022619 - Inns. STM. Takið eftir Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Messur Glerárkirkja. . I dag miðvikudag verður kyrrð- arstund í hádeginu kl. 12.00- 13.00. Orgelleikur, helgistund, altaris- sakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur.______________________ Holtskirkja í Onundarfirði. Fimmtud. 27. febrúar. Föstumessa í Holtskirkju kl. 21. Organisti Brynjólfur Ámason. Munið að taka með ykkur Passíusálm- ana. Gunnar Björnsson, sóknarprestur. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 27. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Svavar A. Jónsson. Allir velkomnir. Aðalfundur samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 20.30. Stjórnin.___________________________ Takiö eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort | Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: f Glerárkirkju, hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akurcyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. íþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land.____________________________ Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). DENNI DÆMALAUSI Herra Wilson œtlar að sýna mér „tjútt" og ég œtla að bœta þeim safnið mitt! 3£uað e* d öeyði? Landið Freyvangsleikhúsið Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar mundir hinn firna fyndna gamanleik „Með vífið í lúkunum“ eftir Ray Cooney. Fjórða sýning verður föstu- daginn 28. febrúar kl. 20.30 og fimmta sýning laugardaginn 1. mars kl. 20.30. Höfuðborgarsvæðið Árshátíð Rangæingafélagsins Rangæingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð laugardaginn 1. mars í Lundi Auðbrekku 25 Kópavogi. Aðgöngumiðasala verður fimmtudaginn 27. febrú- ar klukkan 18-20 á sama stað. Háskólatónleikar í hádeginu Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 26. febrúar flytja Eiríkur Örn Páls- son trompetleikari, Sigurður Sveinn Þorbergsson básúnu- leikari og Judith Pamela Þor- bergsson píanóleikari íjögur nútímaverk eftir David Borden, Folke Rabe, Vincent Persichetti og Boris Blacher. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og heijast um kl. 12.30. Handhöf- um stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur, en aðrir þurfa að greiða 400 krónur. Félag eldri borgar í Reykjavík og nágrenni Páskaföndur í Risinu kl. 10 til 13 á miðvikudag, leiðbeinandi er Dóra Sigfúsdóttir. Leiksýning í Risinu kl. 16 í dag. Allantantou í Loft- kastalanum Vestur-afríski danshópurinn Allantantou er kominn hingað til lands og heldur tvær sýning- AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál i þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandiö innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og iaugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Vorum að taka upp nýjar gerðir af handsturtum, börkum og veggslám. 20% kynningar- afsláttur. Nú er tækifæri til að lagfæra í baðherberginu. LrffiU fagmann. Draupnisgötu 2 • Akureyri Sími4622360 ar í Loftkastalanum. Meðlimir hópsins eru frá Gíneu, Gambíu og Martinque. Forsprakki hóps- ins er Abdoulaye Camara frá Gíneu í Vestur-Áfríku, en hann hefur haldið sýningar og nám- skeið víða um heim og er af þekktri dansfjölskyldu í Gíneu. Sýningar hópsins heíjast á gí- neskum dansi og þróast útí að dansarinn gleypir eld ásamt því að setja logandi bómull í munn sér og draga eldinn milli fóta sér og höndla eldinn í lófum sínum. Allantantou hópurinn kennir nú í Listdansskóla íslands og Kramhúsinu. Aðeins verða tvær sýningar. Frumsýning er fimmtudaginn 27. febrúar og önnur sýning laugardaginn 1. mars. Elskuleg systir okkar, SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR, áður að Teigi, Eyjafjarðarsveit, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. febrúar. Jóhanna Jóhannsdóttir, Guðlaug Jóhannsdóttir, Lárus Jóhannsson. sem lést að heimili sínu 17. febrúar síðastliðinn, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Barnaheill. Kristín Albertsdóttir, Karl Hólm Helgason. lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 23. febrúar. Guðbjörg Malmquist, Ása Malmquist, Einar Fr. Malmquist, Kalla Malmquist, Gunnar Malmquist, Úlfar Malmquist, Gunnar M. Gunnarsson og fjölskyidur. ^íDagur-Œmmm - besti tími dagsins! Mí TILBOÐ A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KB. ENDURBIRTING 400 KB. Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA l EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 ■■ Fax auglýsingadeiidar er 460 6161

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.