Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Blaðsíða 15
íDitgur-CCíminn Miðvikudagur 26. mars 1997 - 27 ‘Ubpp Júlía Guðlaugsdóttir húsmóðir Eg horfi alltaf á 19:20, fréttir Ríkissjónvarpsins og Dagsljós, má ekki missa af þessu. En þá er ég líka komin með ógeð. Svo vil ég fá eins og eina bíómynd á Þarf eina bíómynd á dag kvöldi. Ég verð alveg miður mín ef ég sé ekki eina bíó- mynd áður en ég fer í bælið,“ segir Júlía og til allrar lukku er hún áskrifandi að Stöð 2 og þarf því sjaldan að leggjast til svefns án þess að hafa svalað bíómyndafíkninni. Helst vill hún ameríska mynd sem hægt er að liggja og góna á án þess að hugsa. „Ég held að þetta sé raunveruleikaflótti hjá mér.“ Hún segist þó ekki hafa neitt á móti góðum myndum - svona inni á milli. ert á útvarp, nema Bylgjuna á leið í og úr vinnu. Þess má líka geta að hún horfir ALDREI á íþróttir og þykir þær heldur ömurlegt dag- skrárefni. Kvöldin eru því býsna pökkuð hjá Júfíu því auk þessa á hún 3 börn sem taka sinn tíma. Þó gefur hún sér stundum tíma til að fylgjast með Perlu á skólabekk, Ellen og Seinfeld. Þá vill hún ekki missa af Spaugstofunni og „mér finnst Gísli Rúnar orð- inn helvíti góður eins og hann var ferlega vonlaus til að byrja með.“ Júlía hlustar lítið sem ekk- AHUGAVERT í FJÖLMIÐLUNU Stöð 2 kl. 21.45 Sýn kl. 19.30 Hátíð í Hollywood Meistarakeppni Evrópu Oskarsverðlaunin 1997 voru afhent í Bandaríkjunum í fyrri- nótt og var Stöð 2 með beina útsendingu frá þessum merka viðburði. Margt var til skemmtunar þetta sögulega kvöld en hæst bar auðvitað sjálfa verðlaunaafiiendinguna þar sem stórstjörn- urnar í Hollywood voru í aðalhlutverkum. Veittar voru viður- kenningar í mörgum flokkum en mesta eftirtekt, eins og jafnan áður, vakti besta myndin, besti karlleikarinn, besta leikkonan og besti leikstjórinn. Á meðal þeirra sem áttu möguleika á Ósk- arsverðlaunum umrætt kvöld voru Tom Cruise, Ralph Fiennes, Woody Harrelson, Diane Keaton, Kristin Scott Thomas og Brenda Blethyn. í flokknum „besta myndin" voru þessar tilnefndar: The Enghsh Patient, Fargo, Jerry McGuire, Secret and Lies og Shine. Ikvöld verður haldið áfram að fylgjast með Meistarakeppni Evr- ópu en að lokinni riðlakeppni stóðu eftir átta lið sem öll áttu ágæta möguleika á að hreppa ein eftirsóttustu sigurlaunin í knattspyrnuheiminum. í síðustu viku voru leikmenn Ajax, Atlet- ico Madrid, Auxerre og Borussia Dortmund í aðalhlutverkum en í kvöld er röðin komin að öðrum liðum að sýna hvað í þeim býr. Auk þeirra hða sem áður hafa verið nefnd voru Manchester United, Porto, Rosenberg og núverandi Evrópumeistarar, ítalska liðið Juventus, í harðri baráttu fyrir sæti í undanúrshtunum. Fyrri leikir undanúrslitanna fara fram eftir hálfan mánuð og báðir verða á dagskrá Sýnar þann sama dag. SJÓN V A R P TJ T V A R P (t <1 svn e 16.30 Viösklptahorniö. 16.45 Leiöarljós 17.30 Fréttir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. 18.25 Undrabarniö Alex. 18.50 Kötturinn Felix 19.20 Hollt og gott 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. 21.00 Þorpiö (21:44) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. 21.35 Bráöavaktin (7:22) (ER III).- Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráöamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlut- verk: Anthony Edwards, George Cloo- ney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle og Gloria Reuben. 22.25 Á eileftu stundu. Viötalsþátt- ur í umsjón Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirssonar. Gestir þeirra eru mæöginin Helga Bachman, leikkona og Skúli Helgason, útvarps- maöur. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 iþróttaauki. 23.40 Dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Réttarhöldin (e) (The Trial). Meistaranum Orson Welles tekst listilega vel aö færa þessa mögnuðu og dularfullu sögu Kafka í myndmál. 15.00 Fjörefniö (e). 15.30 Preston (6:12) (e). 15.55 Svalur og Valur. 16.20 Steinþursar. 16.50 Artúr konungur 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Melrose Place 20.55 Nautn. Stuttmynd frá GusGus-fjöllistahópnum. 21.20 Ellen 21.45 Óskarsverölaunaafhending 1997. Sýndir veröa hápunktar ósk- arsverölaunaafhendingarinnar 23.20 Nótt hershöföingjanna (Night of the Generals). Spennandi bresk sakamálamynd sem gerist í heims- styrjöldinni síöari. Geösjúkur morð- ingi innan þýska hersins gengur laus. Stranglega bönnuö börnum. 01.40 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsæld- um aö fagna. 19.30 Meistarakeppni Evrópu. Juventus og Rosenborg. 21.15 Haröjaxlinn (Tough Enough). Art Long á sér þann draum aö slá í gegn sem sveitasöngvari. Hann vinnur hefðbundin störf á daginn en á kvöldin tekur hann sér hljóönema í hönd á börum og klúbbum og hefur upp raust sína. En frægöin lætur á sér standa og þegar Art sér auglýs- ingu um „áhugakeppni haröjaxla T boxi“ slær hann til, þvert gegn vilja konu sinnar. í fyrstu gengur Art allt í haginn en brátt þarf hann aö gera upp viö sig hvort hann vilji bæöi fórna fjölskyldunni og söngnum fyrir frama í hnefaleikum. Bönnuö börn- um. 22.55 Beint í mark (e) (Scoring). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safn- inu. Stranglega bönnuö börnum 00.40 Spítalalíf (e) (MASH). 01.05 Dagskrárlok. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu. Vala. 9.50 Morg- unleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veö- urfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Póstfang 851. 13.40 Litla franska horniö. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Lygarinn. 14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldrei hefur nokkur maöur talaö þannig. Um ævi Jesú frá Nazaret. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víö- sjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu síra Jöns Stein- grímssonar. 18.45 Ljóö dagsins end- urflutt frá morgni. 18.48 Dánar- fregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöid- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veöur- fregnlr. 19.40 Morgunsaga barn- anna endurflutt. 20.00 Tónlistar- kvöld í dymbilviku. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíu- sálma. 22.25 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Fimmtudagsleikritiö endur- flutt: 23.35 Smásaga, Stelpan frá Ýreyjar- Hæli. 24.00 Fréttir. Sigurbjörn þorði Asunnudaginn bar nýrra við í íslenskri dagskrár- gerð í Ríkissjónvarpinu sem rýni þykir lofsvert. „Fólkið sem lifir“ hét þetta nýnæmi og skal hér útlistað nokkuð hvað var svona merkilegt. Heimildarþátturinn sem um ræðir er eftir Sigurbjörn Aðal- steinsson kvikmyndagerðar- mann en þar eru notaðar gamlar myndir til að rýna í persónuleika íslendinga. Það hins vegar tekst alls ekki og engin svör fengust við ís- lenskum persónuleika sem betur fer kannski! - En það sem var ferskt var stíllinn á þættinum eða áferðin. Sigur- björn þorði að vera ljóðrænn, skáldlegur og slá af heimild- arlegum upptalningum um ártöl og staði. Mynd og texti harmóneruðu og þótt mikið væri um spurningar og ekkert um svör var það allt í lagi. Greinilegt var að engu átti að svara og líklega rangnefni að kalla þetta heimildarþátt? Myndirnar sem notaðar voru voru sérlega skemmtilegar og þá fannst rýni velheppnuð lík- ingin með mjaltastúlkuna, sem var neydd til að horfasl í augu við nútímann. En hvað um það, þátturinn var skemmtilegur og það eru fáir sem þora að vera svona blátt áfram, örlítið barnalegir og láta bara vaða. Sigurbjörn fær hrós fyrir það! Eitt var samt ekki nógu gott og það var tónlist Eyþórs Arnalds sem var alltof frek og kippti áhorfandanum oftlega af sporinu í þeim hugrenning- um sem myndirnar vöktu. Sumar myndirnar voru líka notaðar fulloft sem veikti áhrif þeirra en styrkti ekki eins og ætlunin var greini- lega. BYLGJAN 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há- deginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónllst. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÁS 2 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: . 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóö- arsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarás- in. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vik- unnar og ný tónlist. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 18.35-19.00 Svæöis- útvarp Vestfjaröa.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.