Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.03.1997, Blaðsíða 16
AU6IYS1NGADEI1HARIR 460 6161 250 ára reynsla. Á stall voru dregnir í Laugarborg fimm lúðrablásarar sem starfað hafa á þeim vettvangi fum hálfa öld hver. Á þessari mynd eru, frá vinstri talið: Einar Gunnar Jónsson trommuleikari, Lárus Zóphaníasson trompetleikari, Hannes Arason saxafónleikari, Stefán Hallgrímsson hornleikari, og lengst til hægri er hinn lands- þekkti skósmiður Gfsli Ferdinandsson, flautuleikari i Svaninum í hálfa öld. stefnum að því að svo verði strax á næsta ári. Svanurinn hefur boðið okkur að koma suð- ur og halda tónleika þar. Áður aftur suður til okkar á næsta ári - en hitt er þó annað að oft er örðugra að fá fyrirgreiðslu fyrir áhugamannahópa þegar Haukfráir hornablásarar f herlegu úniformi. Félagar f Lúðrasveitinni Svaninum sýndu tilþrif og góða takta á tónleikunum. Myndir: -sbs. Miðvikudagur 26. mars 1997 Laugarborg Lúðrasveit Akureyrar og Lúðrasveitin Svanur í Reykjavík héldu sameigin- lega tónleika að Laugarborg í Fólki í lúðrasveitum mikilvœgt að hitta fólk úr öðrum sveitum. Eyjaijrðarsveit síðasta laugar- dag. Þessar sveitir hafa aldrei áður haldið tónleika saman áð- ur, en stefnt er að því að svo verði í framtíðinni. „Þessar hljómsveitir hafa aldrei spilað saman áður, en við hefur Lúðrasveitin á Akureyri verið í samstarfi við sveitir ann- arsstaðar á landinu og haldið tónleika með þeim,“ sagði Atli Guðlaugsson, stjórnandi Lúðra- sveitar Akureyrar. „Við erum afskaplega ánægð með mætinguna á tónleikana, enda þótt veðrið hafi kannski ekki verið til að draga fólk inn í hús á þessum degi,“ sagði Har- aldur Árni Haraldsson, stjórn- andi Svansins, í samtali við Dag-Tímann. „Það er fólki sem spilar í lúðrasveitum mikilvægt að hafa samstarf við fólk í sveit- um annarsstaðar á landinu - og það er gaman að hafa kynnst norðlenskum lúðrablásurum. Við hyggumst bjóða þeim svo þeir koma til Reykjavíkur, en þegar fólk að sunnan kemur út á land,“ sagði Haraldur Árni. -sbs. iDagur-CLtmtmi Lúðrablástur í

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.