Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.04.1997, Page 3
|Dagur-'3lTOtmn
——
F R E T T I R
Laugardagur 5. apríl 1997 - 3
Efnahagur ■ Arðgreiðslur
Blússandi kaupmáttur
Kaupmáttaraukning um
20%, meira en íslend-
ingar hafa áður
upplifað
Nýgerðir kjarasamningar
og fyrirhugaðar skatta-
lækkanir auka kaupmátt
ráðstöf-
unar-
tekna
um 12%
á næstu
árum.
Kaup-
máttur
heimil-
anna
mun
sam-
kvæmt því aukast um rúmlega
20% á árunum 1995 til 1999,
sem er meira en íslendingar
hafa áður upplifað og fáar þjóð-
ir geta státað af öðru eins.
Þetta sagði Davíð Oddson, for-
sætisráðherra í utandagskrár-
umræðum á Alþingi í gær
Margrét Frímannsdóttir, for-
maður Alþýðubandalagsins, hóf
umræðuna og sagði m.a. að
reynsla síðustu ára hefði kennt
mönnum að við afgreiðslu íjár-
laga
hverju
sinni
væri
forsend-
Davíð Oddsson
forsætisráðherra
Kaupmáttur hefur
aukist meira hér á
landi en nokkru
sinni áður og mun
meira en í ná-
grannalöndum
um
gjarnan
kippt
undan
gerðum
kjara-
samn-
ingum. Nauðsynlegt væri að fá
skýr svör um fyrirætlanir ríkis-
stjórnar, m.a hvort til stæði að
Margrét Frímannsd.
form. Aiþýðubandalagsins
skera niður eða hækka þjón-
ustugjöld hjá ríkinu. Slík gjöld
hefðu hækkað um rúma 2 millj-
arða í
tíð
Davíðs
í for-
sætis-
ráðu-
neyt-
inu.
Það
væri í
raun
skatta-
hækkun, sem komið hefði illa
niður á launafólki. Davíð sagði
að kjarasamningarnir sem slfk-
ir gæfu ekki tilefni til slíkra að-
gerða, en hér eftir sem hingað
til myndi ríkisstjórnin hafa að
leiðarljósi, að tryggja stöðug-
leika í efnahagsmálum.
Margrét sagði ríkisstjórnina
hafa sótt að verkalýðshreyfing-
Þjónustugjöld hafa
hœkkað um 2 millj-
arða hjá Davíð
unni og réttindum launafólks úr
mörgum áttum undanfarið, nú
síðast með áformum um breyt-
ingar á
lífeyris-
sjóða-
kerfinu,
en þau
tengdust
augljós-
lega fyr-
irhugaðri
einka-
væðingu
ríkis-
bankanna. Færa ætti stóran
hluta lífeyrissparnaðar vinn-
andi fólks til bankakerfisins.
Forsætisráðherra sagði að kom-
ið hefði verið til móts við verka-
lýðshreyfinguna og gerðar
breytingar á lífeyrissjóðafrum-
varpinu. Um það ætti nú að
geta orðið góð sátt.
-vj
Vel athugandi
Stjórn Kaupfélagsins hefur
tekið vel í þessa málaleitun. í
bókun okkar kom frarn skilning-
ur á beiðni mjólkurbænda en við
þurfum að skoða vel hvernig
þetta verður tæknilega fram-
kvæmt ef af verður. Það er sam-
eiginlegur vilji Búnaðarsam-
bandsins og Kaupfélagsins að
kjör bænda á þessu svæði séu
ekki verri er gengur og gerist
annars staðar," segir Jóhannes
Geir Sigurgeirsson, stjórnarfor-
maður KEA.
í frétt blaðsins í gær kom
fram sú krafa mjólkurbænda í
Eyjafirði að fá greiddan arð frá
mjólkursamlagi KEA eins og
gert hefur verið hjá Mjólkurbúi
Flóamanna og Mjólkursamsöl-
unni. Eyfirskir mjólkurbændur
hafa rætt um 14 milljónir kr.
sem er hlutfallslega á svipuðum
nótum og samið hefur verið um
fyrir sunnan. „Við drögum menn
ekki lengi á ákvörðun okkar.
Niðurstaða mun liggja fyrir með
vorinu,“ segir Jóhannes Geir. BÞ
Sjónvarpið
Örlagarík sundferð
Sr. Þórir staðarhaldari ræddi málið í sundi við ríkissak-
sóknara annan páskadag. Þeir tveir og Pálmi Gestsson
Spaugstofumaður eru bræður í sömu frímúrarareglu
samkvæmt fréttum RÚV.
Ríkissaksóknari biður um
upplýsingar í sundi, Sjón-
varpið tekur „umdeilda“
mynd af dagskrá. Verður
Spaugstofan á dagskrá
í kvöld?
Biskup íslands, Hr. Ólafur
Skúlason, skýrði frá því í
útvarpsviðtali í gær að
meint guðlast Spaugstofumanna
hefði komið til tals í sundferð
ríkissaksóknara á öðrum degi
páska. Þar hittust Ilallvarður
Einvarðsson ríkissaksóknari og
sr. Þórir Stephensen stað-
arhaldari í Viðey. Eftir þá sund-
ferð tjáði sr. Þórir biskupi að rík-
issaksóknari hefði áhuga á að
fylgjast með samskiptum bisk-
upsstofu og RÚV vegna kvörtun-
arbréfs sem biskup ætlaði að
senda vegna Spaugstofuþáttar-
ins. Vitneskja sr. Þóris um þessi
mál stafaði af nánum samtölum
þeirra biskups strax eftir út-
sendingu þáttarins; þá var sr.
Þórir einnig viðstaddur messu
biskups á Páskadag, þar sem
hann gagnrýndi þáttinn. Daginn
eftir fór sr. Þórir í sund. Þar hitti
hann Hall-
varð Ein-
varðsson
ríkissak-
sóknara sem
sr. Þórir seg-
ir að hafi
fregnað af
málinu; tal-
aðist þeim
stað- Sr. Þórir
arhaldara Stephensen
svo til að ríkis-
saksóknari
fengi að
fylgjast með.
Afrit af kvört-
unarbréfi bisk-
ups til útvarps-
ins var svo
komið til emb-
ættis saksókn-
ara þriðjudag
eftir páska,
samtímis því
að það barst
útvarpsstjóra.
Biskup sagði í
samtali við
Brodda
Broddason
fréttamann
gærkvöld að
hann hafi ekki viljað kæra til rík-
issaksóknara, aðeins kvarta við
RÚV. Hann staðfesti þó að afrit
af kvörtunarbréfi sínu hefði farið
frá skrifstofu sinni til saksókn-
ara. Þaðan fór málið til Rann-
sóknarlögreglu ríkisins sem nú
kannar hvort um guðlast Spaug-
stofumanna hafi verið að ræða.
„Nóg komið af guðlasti"
„Það er nóg komið af guðlasti,"
sagði símastúlka sjónvarpsins að
hefði verið viðkvæðið hjá fólki
sem hringdi til að kvarta yfir fyr-
irhugaðri sýningu RÚV á Síðustu
freistingu Krists, eða Last
Temptation of Christ. Hinrik
Bjarnason dagskrárstjóri sagði í
útvarpi í gær að þetta væri „um-
deild mynd“.
Mikil brögð voru að því að
hringt væri í Sjónvarpið í gær til
að fá skýringar á dagskrárbreyt-
ingunni. Tengdu sumir ákvörð-
unina hugsanlegu guðlasti
Spaugstofumanna. Síðasta freist-
ing Krists var umdeild á sínum
tíma, en hún tekur á frelsaran-
um með öðrum hætti en gert er í
biblíusögum barnanna.
Verður Spaugstofan
í kvöld?
Óhætt mun að segja að beðið
verði með óþreyju eftir hinum
umdeildu Spaugstofumönnum í
kvöld. Almenningur mun nokkuð
áhugasamur að vita hvort þeir
mum sjá spaugilegar hliðar á
deilum um eigin þátt. Ekki höfðu
verið tilkynntar frekari breyting-
ar á dagskrá Sjónvarpsins þegar
blaðið fór í prentun. Þráinn
Bertelsson, kvikmyndagerðar-
maður og dagskrárgerðarmaður,
sagði í samtali við RÚV í gær-
kvöld að sjálfritskoðun stofnun-
arinnar væri „skelfileg".
Kjaramál
Iðja kolfelldi samningana
Félagsmenn í Landssam-
bandi iðnverkafólks kol-
felldu í atkvæðagreiðslu
nýgerðan kjarasamning við at-
vinnurekendur. Sömuleiðis
felldu rafiðnaðarmenn hjá Ra-
rik gerðan samning með afger-
andi meirihluta. Verkfall rafiðn-
aðarmanna kom til fram-
kvæmda á miðnætti í nótt. Bæði
Iðja og rafiðnaðarmenn hafa
verið boðaðir til samningafunda
í dag, laugardag.
Guðmundur Þ. Jónsson, for-
maður Iðju, segist ekki líta á
þessa niðurstöðu sem vantraust
á sig. Hann kynnti í gær fyrir
samninganefnd sambandsins
drög að nýjum kjarasamningi
sem er á hliðstæðum nótum og
önnur aðildarfélög ASÍ sömdu
um á sínum tíma. Stefnt er að
því að atkvæðagreiðslu um
seinni samning Iðju verði lokið
um miðjan mánuðinn. -grh
Gildir til 11. apríl eöa
meöan birgöir endast
Samsung SV-35 vídeótæki
Glænýtt módel meö Super Jet drive (hraðspólun)
Kyrrmynd, fjarstýring, tímaupptaka, skarttengi ofl.
Afmælistilboö 1Q QOO
aðeins kr. I m \J -
Láttu sjá þig í afmælinu
Kaffi, gos og rjómatertur
frá kl 13-16
Hápunkturinn er í dag!
Munið lukkupottinn, dregið tvisvar á dag
og að lokum um ferð til Benidorm
Fylgist meö á FM 102
Sími 462 4102
___
RdDlðíHAtÍs
Geislagata 14 • Sími 462 1300