Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.04.1997, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.04.1997, Blaðsíða 7
JQagur-'®mttrat Þriðjiidagur 22. apríl 1997 -19 MENNING OG LISTIR Efnt er til Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju annað hvert ár. Hverju sinni hafa listviðburðir vikunnar verið metnaðar- fullir og gjöfulir listunnendum í Akureyrarbae. Myndin var tekin á æfingu. Tónleikar í kirkjulistaviku Sinfóníuhljómsveit íslands efndi til tónleika í Akur- eyrarkirkju á vegum kirkjulistaviku kirkjunnar sunnudaginn 20. apríl. Stjórn- andi á tónleikunum var Petri Sakari, en einleikari á orgel Björn Steinar Sólbergsson. Kór Akureyrarkirkju kom einnig fram á tónleikunum og ein- söngvarinn Sig- rún Hjálmtýs- dóttir, sópran. Tónleikarnir hófust á hinum glæsilega Kons- ert fyrir orgel og hljómsveit í g-moll eftir Frangis Pou- lenc. Verkið hefst á víxlleik orgelsins og hijómsveitar- innar, þar sem heyra má leit mannsins að svari við trúar- þörf sinni. Verkið birtir síðan kafla af kafla för leit- andans og bæn- ir, áköll og lof- söngva. Framtak aðstand- enda þessara menningarvið- burða er mikið ánœgjuefni. Þeir eru tilhlökkunar- efni hverju sinni, en ekki síður þórf upprifjun þess, hvern sess kirkjan og trúarlíf á í list- um og menningu þess heimshluta, sem við tilheyrum. riði nutu sín vel í flutningi jafnt einleikarans á orgelið, Björns Steinars Sólbergssonar, sem hljómsveitarinnar. Daufleg byrjun Annað verkið á efnisskrá tón- leikanna var kórverkið Cantique de Jean Racine op 11 - Eitt er orð Guðs - eftir Gabriel Fauré. Texti verksins er eft- ir Jean Racine, en íslensk þýð- ing hans eftir Kristján Val Ingólfsson. Hljómsveitin lék afar vel, en hún er einung- is skipuð strengjum og hörpu í þessu verki. Tónn strengjanna var víða sér- lega fagur og líkastur því, sem hann vefði sig um hljóma og strófur og gæfi þeim anda annarra heima. Hnitmiðaður leikur tónskáldsins með styrk- breytingar og ómstríður, sem leysast, gefur Konsertinum fyrir orgel og hljómsveit drifkraft, sem heldur áheyrandanum föngnum allt til enda. Þessi át- Kór Akur- eyrarkirkju fór dálítið dauflega af stað. Karla- raddir skorti nokkuð þrótt og fyllingu, en kvennaraddir gerðu betur. í fullum kór var góður hljómur, sem batnaði er á leið verkið, en það er kyrrlátt og ljúft og lætur eftir hlýjan anda í sálinni. Diddú frábær Lokaverk tónleikanna var Glor- ía fyrir sópran, blandaðan kór og hljómsveit eftir Frangis Pou- lenc. Einnig hér lék hljómsveit- in fagurlega. Fyrir kom þó stöku sinnum, að leikur hennar yfirgnæfði kórinn nokkuð, en hann skilaði sínu almennt vel. Þó komu fram sömu atriði og í Gloríu Gabriels Faurés. Karla- raddir skorti nokkuð fyllingu og breidd, en kórinn allur gaf góð- an hljóm. Einsöngvarinn í þessu verki, Sigrún Hjálmtýsdóttir, nálega stal senunni, einkum í kaflanum Domine Deus. Hann virtist liggja sérlega vel fyrir mikla og áferðarfallega rödd Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, sem sveif áreynslulaust fram úr hljómi undiríeiks og kórs og fyllti kirkjuskipið fagnaðarrík- um tónum. Efnt er til Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju annað hvert ár. Hverju sinni hafa listvið- burðir vikunnar verið metnað- arfullir og gjöfulir listunnend- um í Akureyrarbæ. Framtak aðstandenda þessara menning- arviðburða er mikið ánægju- efni. Þeir eru tilhlökkunarefni hverju sinni, en ekki síður þörf uppriíjun þess, hvern sess kirkjan og trúarlíf á í listum og menningu þess heimshluta, sem við tilheyrum. Sýningar. miSvikudaginn 23. apríl kl. 20.30. föstudaginn 25. apríl kl. 20.30. laugardaginn 26. apríl kl. 20.30. miðvikudaginn 30. april kl. 20.30. Það ætla allir að sjá Vefarann! Leikstjórn: Halldór E. Laxness Sýningin er ekki við hæfi barna Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýningin hefst. Sýnt er á Renniverkstæðinu, Strandgötu 49. Leikhúskórinn ásamt einsöngvurum og hljómsveit flytur lögin úr söngleiknum My fair lady í Samkomuhúsinu laugardaginn 26. apríl kl. 17.00 sunnudaginn 27. apríl kl. 17.00 Stjórnandi: Roar Kvam Einsöngvarar: Þórhildur Orvarsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson og félagar í Leikhúskórnum Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu er 462 1400. ytagur-Œímtrat - besti tími dagsins! Freyvangs- leikhúsið Allra síöasta sýning „Meb vífib í lúkunum" eftir Ray Cooney Leikstjóri: Hákon Waage laugard. 26. apríl kl. 20.30 Mibapantanir í síma 463 1195 milli kl. 17 og 20. ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviöið kl. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU FRUMSÝNING 2. sýn. í kvöld laugard. 19. apríl. Uppselt. 3. sýn. miðvikud. 23. apríl. Uppselt. 4. sýn. laugard. 26. apríl. Uppselt. 5. sýn. miðvikud. 30. apríl. Örfá sæti laus. 6. sýn. laugard. 3. maí. Uppselt. 7. sýn. sunnud. 4. maí. Uppselt. 8. sýn. fimmtud. 8. maí. Örfá sæti laus. 9. sýn. laugard. 10. maí. Uppselt. 10. sýn. föstud. 16. maí. Nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Wiliams 10. sýn. fimmtud. 24. apríl. Uppselt. 11. sýn. sunnud. 27. apríl. Örfá sæti laus. 12. sýning föstud. 2. maí. Uppselt. 13. sýn. miðvikd. 7. maí. 14. sýn. sunnud. 11. maí. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Föstud. 25. april Fimmtud. 1. maí - Föstud. 9. maí Ath. Fáar sýningar eftir LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag, þriðjud. 22. apríl kl. 15.00. Uppselt Sunnud. 27. apríl kl. 14.00 Sunnud. 4. maí kl. 14.00 Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Föstud. 25. apríl kl. 20.30. Uppselt. Aukas. Fimmtud. 24. apríl kl. 15.00. Sumardagurinn fyrsti. Örfá sæti laus. Aukas. Laugard. 26. apríl kl. 15.00. Uppselt Aukas. Þriöjud. 29. apríl kl. 20.30. Uppselt Aukas. Fimmtud. 1. maí kl. 20.30. Aukas. Laugar. 3. maí kl. 15.00. Aukas. laugard. 3. mai kl. 20.30. Síðustu sýningar AthyglE er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30 LISTAVERKIÐ Frumsýning: Miövikud. 23 apríl. Uppselt. 2. sýn. miövikud. 30. apríl. 3. sýn. laugard. 3 maí. 4. sýn. sunnud. 4. mal. 5. sýn. föstud. 9 maí. 6. sýn. laugard. 10. ma(. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga ki. 13-18, frá miövikudegi tii sunnudags kt. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti sfmapöntunum frá kl. 10 virka daga.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.