Dagur - Tíminn Reykjavík - 30.04.1997, Blaðsíða 7
w iDágur-ÍEíntnnT
SK‘Miðtiikudagur 30. apríl 1997 -19
MENNING OG LISTIR
My Fair Lady í konsertuppfærslu
Haukur
Ágústsson
skrifar
Laugardaginn 26. apríl
frumflutti Leikhússkórinn
á Akureyri konsertupp-
færslu sína á söngleiknum My
Fair Lady eftir Alan Jay Lerner
og Frederick Loewe í Sam-
komuhúsinu á Akureyri. íslensk
þýðing er eftir Egil Bjarnason.
Auk Leihússkórsins komu fram
Þórhildur Örvarsdóttir, Aðal-
steinn Bergdal og Þráinn Karls-
son sem og hljómsveit. Stjórn-
andi uppfærslunnar er Roar
Kvam.
Konsertflutningur söngleiks-
ins My Fair Lady felur einungis
í sér sungna þætti verksins.
Efni þess er hins vegar svo
kunnugt þeim, sem söngleikjum
unna, að enginn vandi er á
höndum. að fylgja þræði þess.
Auk þess er gerð ljós grein fyrir
framvindu verksins í leikskrá.
Tii enn frekari aðstoðar eru vel
valdir búningar flytjenda jafnt
kórs sem þeirra, sem með ein-
söngsatriði fara. Búningaskipt-
ingar falla inn í framvindu upp-
færslunnar. Þær eru snyrtilega
af hendi leystar og hafa í engu
truflandi áhrif á hana.
Góðar raddir
Kórinn stendur sig með prýði í
þessari uppfærslu. Þegar hann
syngur allur, er hljómur hans
þéttur og gott hlutfall í styrk á
milli karla og kvenna. Frjáls-
leiki og hógleg túlkun er ráð-
andi í söng og einnig í þeim at-
riðum, þar sem kórinn allur
eða hlutar hans gerast statistar.
Hann er þá ekki dauðalegur og
kyrrstæður, heldur á hóflegri
hreyfingu, sem hvergi skyggir
á, heldur gefur ijörlegan blæ í
baksviðið.
Karlahluti kórsins skilar vel
sínum hluta í flutningi, þar sem
hann kemur fram einn, svo sem
í lagi Elísu Ó, yrði það ei dá-
samlegt. Hið sama er um
kvennahluta kórsins til dæmis í
lögunum, þar sem hann kemur
fram sem þjónustufólk, svo sem
í laginu Ból, ból, ég þangað fer
ei fet.
Þórhildur Örvarsdóttir syng-
Þórhildur Örvarsdóttir söng
hlutverk Elísu Doolittle í My Fair
Lady. Myrd JHF
ur hlutverk Ehsu Doolittle. Þór-
hildur hefur ljúfa rödd, sem
Jessica Tivens er 16
ára. Hún er líka
óperusöngkona og
uppáhaldið hennar
er ekki Spice Girls
heldur María
Callas.
Jessica hefur sungið opin-
berlega frá því hún var 8
ára gömul en byrjaði nám í
óperusöng fyrir um 6 árum.
Fyrir nokkrum árum var Mar-
iah Carey fyrirmynd stúlkunnar
en um 14 ára aldurinn hafði
poppstjarnan þokað fyrir
óperudrottningunni Maríu
Callas.
Það var veturinn 1989 (þá 8
ára) sem Jessica heillaðist af
óperuforminu. Hún var í nokk-
urra vikna heimsókn hjá ömmu
sinni og einn leiðindarigningar-
dag sat hún í svefnherbergi
ömmu og svissaði milli sjón-
varpsstöðva. Á einni þeirra var
Placido Domingo að þenja rödd
island er fyrsti viðkomustaður Jessicu á hennar fyrstu allþjóðlegu tón-
leikaför.
sína í Aidu Verdis. Brautin var
rudd. Mikilfengleg rödd Domin-
gos, búningarnir og harmræn
sagan urðu til þess að hún
kræktist á óperur.
Jazzpíanistinn Michael Gar-
son leikur undir hjá Jessicu en
Garson er líklega þekktastur
fyrir samstarf sitt við David
Bowie, sem hefur lýst honum
sem „lang, langbesta hljóm-
borðsleikara, sem ég hef
nokkru sinni unnið með.“
Tónleikar Jessicu verða í
kvöld í Háskólabíói og á laugar-
dag. Michael Garson og tveir fé-
lagar hans, sem eru með í för,
halda tvenna jazztónleika, í
Súlnasal Hótel Sögu 1. maí og í
Loftkastalanum 2. maí.
Leikfélag
Sauðárkróks
sýnir í Bifröst
Grænu
lyftuna
eltir Avery Hopwood
í nýrri þýðingu Þómnnar Magneu
Leikstjóri: Þómnn Magnea
4. sýning
fimmtud. 1. maí kl. 20.30
Uppselt.
5. sýning
mánud. 5. maí kl. 20.30
Lokasýning á Pétri Gaut
3.maí kl. 15.00
Miöapantanir í síma
453 6733 milli kl. 17.30
og 19.30 sýningardagana
Leikfélag
Sauðárkróks
fellur vel að hlutverkinu. Víða
gerir hún faflega jafnt í söng
sem fasi, sem er tilgerðarlaust
en þó leikrænt og hæfir vel upp-
færslu sem þessari. Rétt kemur
fyrir, að hæstu tónar virðast
þvingaðir, en í heild tekið hefur
hún gott vald á raddsviði sínu
Aðalsteinn Bergdal syngur
hlutverk Henry Higgins. Hann
nýtir leikhæfileika sína á agað-
an hátt til þess að gefa persón-
unni þann svip, sem henni ber,
og nær skemmtilega ýmsu því
skoplega í fari hennar. Rödd
Aðalsteins fellur harla vel að
hlutverkinu jafnt í söng sem í
sönglesi.
Þráinn Karlsson fer með
hlutverk Alfreðs P. Doolittle.
Hann skilar skemmtilega flutn-
ingi sínum á lögunum Hann
Guð gaf manni hörkusterkar
hendur og Ég á að kvænast
kerlu á morgun. í hinu síðara
mætti hann þó vera heldur nær
ástandi persónunnar í fasi sínu.
Nokkrir félagar úr Leikhús-
kórnum koma fram í einsöngs-
hlutverkum og skila þeim á full-
nægjandi hátt.
Sýningar:
Föstudaginn
2. maí kl. 20.30.
Laugardaginn
3. maí kl. 20.30.
Föstudaginn
9. maí kl. 20.30.
Laugardaginn
10. maí kl. 20.30.
Það æfla allir ab sjó
Vefarann!
Leikstjórn: Halldór E. Laxness
Sýningin er ekki við hæfi barna
Ekki er hægt aS hleypa
gestum inn í salinn eftir
aS sýningin hefst.
Sýnt er á Renniverk-
stæ&inu, Strandgötu 49.
Miðasalan er opin alla
virka daga nema mónudaga
frá kl. 13-17.
Sími í mi&asölu er 462 1400.
jjagur-mwróro
- besti tími dagsins!
Vel gert
Illjómsveitin er skipuð Richard
Simm á píanó, Jóni Rafnssyni á
bassa, Grétu Baldursdóttur á
fiðlu, Völvu Gísladóttur á flautu
og Ólafi Hólm á slagverk. Þessi
flokkur tónlistarmanna leikur
jafnan fallega og og hóglega. Þó
kom fyrir á frumsýningunni, að
slagverk væri í sterkasta lagi
með söng Þórhildar Örvarsdótt-
ur. Einstök hljóðfæri gerðu iðu-
lega vel, svo sem fiðla og flauta
í sólóstrófum sínum.
Stjórnandi uppfærslunnar,
Roar Kvam, hefur unnið vel
með flytjendum að undirbún-
ingi konsertuppfærslunnar á
My Fair Lady. Ýmissa galla,
sem verið hafa á fyrri uppfærsl-
um Leikhússkórsins, svo sem
óáheyrilegs styrkhlutfalls á
milli einstaklinga í röddum,
gætir sem næst alls ekki.
Frammistaða kórsins í þessari
uppfærslu sýnir greinilega hver
akkur hann er Leikfélagi Akur-
eyrar og hve sjálfsagt það er að
gefa honum tækifæri til þess að
njóta sín.
<1*
ÞJÓÐLEIKHCSH)
Stóra sviðið kl. 20.00
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
5. sýn. í kvöld. Uppselt.
6. sýn. laugard. 3. maí. Uppselt.
7. sýn. sunnud. 4. maí. Uppselt.
8. sýn. fimmtud. 8. maí. Uppselt.
9. sýn. laugard. 10. maí. Uppselt.
10. sýn. föstud. 16. maí. Uppselt.
11. sýn. mánud. 19. maí.
(annar í hvítasunnu) Uppselt.
12. sýn. föstud. 30. maí.
13. sýn. laugard. 31.maí.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Fimmtud. 1. maí • Föstud. 9. maí
Næstsíðasta sýning
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI
eftir Tennessee Wiliams
12. sýning föstud. 2. maí. Örfá sæti laus.
13. sýn. miðvikd. 7. maí.
14. sýn. sunnud. 11. maí.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sunnud. 4. maí kl. 14.00. Næstsíðasta sýning
Sunnud. 11. mai kl. 14.00. Síðasta sýning
Smíðaverkstæðið kl. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Aukas. Fimmtud. 1. maí kl. 20.30. Uppselt
Aukas. Laugard. 3. maí kl. 15.00. Laus sæti
Allra síðustu sýningar
Athygli er vakin á að sýningin
er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
I kvöld, miðvikudag. Uppselt
Laugard. 3 mai. Uppselt
Sunnud. 4. mai. Uppselt
Föstud. 9 maí. Uppselt
Laugard. 10. mal. Uppselt
Föstud. 16. maí.
Mánud. 19. maf.
Miövikud. 21. mai.
Miðasalan er opin mánudaga og
þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi
til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30
þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka daga.