Dagur - Tíminn Reykjavík - 30.04.1997, Blaðsíða 16
m f
Hafðu sambamd strax i sima:
515 8080
og tryggðu þér áskrlft að spermandi SÝN
Prinsinn í beinni á SÝN
laugardaginn 3 maí
®Laugardaginn 3. maí kl. 20.00
verður bein útsending frá hnefa-
leikakeppni í Manchester í
Englandi en á meðal þeirra sem mætast í
hringnum eru Prinsinn Naseem Hamed og
landi hans Bill Hardy. Peir berjast um heims-
meistaratitla IBF- og WBO sambandanna í
fjaðurvigt. Prinsinn Naseem Hamed er vel
þekktur hjá áhorfendum Sýnar en Bill
Hardy, sem er 32 ára, er heldur enginn
aukvisi og hefur unnið Evrópumeistaratitil
í þessum þyngdarflokki. Fram undan er því
spennandi bardagi í boði adidas
fjölJbreytt
SVN á
Akureyri
Fjöldi stórmynda er sýndur í „níubíói" á
hverju kvöldi og velja má á milli margra
skemmtilegra framhaldsþátta.
Iþróttaunnendur fá líka nóg fyrir sig því sýnt
er beint úr knattspyrnuleikjum frá Meistara-
keppni Evrópu, Ensku knattspyrnunni og
undankeppni HM. Golfið er á SÝN á sunnudags-
kvöldum og á síðkvöldum má njóta ljúfra og
Ijósblárra stunda.
Til að ná útsendingum Sýnar þarf UHF-loftnet.
Þjónustufulltrúi íslenska útvarps-
félagsins á Akureyri, Hljómver
hf. Glerárgötu 32, býður
loftnetin á kostnaðarverði,
1.790 kr., til 10. mai.
Síminn hjá Hljómveri
er 462 3626.
svn
- og nú á Akureyri