Dagur - Tíminn Reykjavík - 30.04.1997, Blaðsíða 15
iOagur-ÍIItmhm
T=
UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ
FJÖLMIÐLARÝNI
ÁHUGAVERT
Sýn kl. 18.45:
Landsleikur
í knattspyrau
England og Georgía
mætast í landsleik í
knattspyrnu á Wem-
bley-leikvanginum í
Lundúnum í kvöld og
veður leikurinn sýnd-
ur beint á Sýn. Leikur-
inn er liður í und-
ankeppni HM en Eng-
land og Georgía leika í
2. riðli ásamt Ítalíu,
Póllandi og Moldavíu.
Efsta sætið í riðlinum
tryggir þátttökurétt í
lokakeppni HM í
Frakklandi á næsta
ári og stendur barátt-
an um það á milli Eng-
lendinga og ítala.
Misheppnað
föstudagskvöld
Til stóð að skrifa fjölmiðlarýni um síðasta Dagsljós-
ið og seinni hluta söngkeppni framhaldsskólans.
Ekkert verður af því vegna verkfalls rafiðnaðar-
manna Pósts og síma. Sendir bilaður, enginn til að gera
við og því ekkert RÚV á Eyjafjarðarsvæðinu. Stöðvar 2
laus rýnir var í öngum sínum. Allt stefndi í að rólega
sjónvarpskvöldið yrði að enn öðru kvöldi „úti á lífinu"
með tilheyrandi eyðslu og syfju næsta dag. Sem betur
hafði annar íjölskyldumeðlimur meira vit - arkaði út á
vídeóleigu - og tókst þannig að halda rýni inni við með
því að láta hann horfa á myndina „Prince of Tides“ í
fjórða sinn.
Eftir þessa sáru reynslu var ákveðið að halda sig al-
farið frá fjölmiðlum það sem eftir var helgarinnar og því
ekki um mikið fleira að skrifa í fjölmiölarýni. Nema ef
vera skyldi að minnast á 1/4 hlut af Strandvarðaþætti
sem slæddist fyrir framan augu rýnis fyrir slysni. Fullt
af sætum stelpum og strákum en eftir stendur spurning-
in: Hvernig er hægt að vera jafn hallærislega leiðinlegur
og þessi Mitch? Jú, svo var það þátturinn „í blíðu og
stríðu“ (frumlegt nafn eða hitt þó!!) sem nú hefur hafið
göngu sína á sunnudagskvöldum. Kemur varla til með
að halda neinum límdum við skjáinn en hörkuleg amma
hressir þó upp á söguþráðinn.
Skopádeilu-
þættir góðir
Torben horfir alltaf á sjónvarpsfréttir og Spaugstof-
una sem honum finnst almennt
nokkuð góð þótt síðasti þáttur
hafi verið slappur. „Ég hef gaman af
svona skopádeiluþáttum."
„Svo horfi ég dálítið á fótbolta. Ég
hef rosalega gaman af því að spila
fótbolta og held með Manchester,“
segir þessi menningarstjórnandi
Norræna hússins. Bæði fréttir og
aðrir íslenskir þættir, svo sem Dags-
ljós og ísland í dag sem Torben fylg- TíirhrP
ist oftast með, finnst honum of _
bundnir við það sem er að gerast H8SI1HISS6I1
hér á landi og sjónarhornið mun forstöðumaður
staðbundnara en í samsvarandi Norræna hússins
þáttum í Danmörku. „Mér fmnst það ■■■HHi
koma mest niður á fréttunum, þetta getur alveg átt við í
þáttum eins og Dagsljósi, en mér finnst það vera vanda-
mál hvað fréttirnar eru staðbundnar. Fyrstu 10 mínút-
urnar fara alltaf í að fjalla um fiskinn. Það er mjög mik-
ilvægt fyrir litla þjóð að vera alþjóðlega sinnuð. Það er
undarleg mótsögn í íslendingum því þeir eru annars
vegar mjög alþjóðlega sinnaðir og hins vegar mjög lók-
al.“
Bíómyndirnar halda Torben afar sjaldan við sjón-
varpið. „Það eru alltof margar alltof lélegar myndir.“ Og
almennt séð finnst honum ekki nógu mikill gæðamunur
á Ríkissjónvarpinu og Stöð 2. Þjónustustöðvar eins og
RÚV, hér og annars staðar, séu mikilvægar stofnanir lýð-
ræðis og þurfa að aðgreina sig betur frá auglýsinga-
stöðvunum, eins og Stöð 2. „En þetta er auðvitað spurn-
ing um áhorf.“
Miðvikudagur 30. apríl 1997-27
ÚTVARP • SJÓNVARP
«■> ^SJÓN V A R P 1 Ð
16.45 Lelöarljós fer meö frambjóðendum íhaldsflokks-
17.30 Fréttir. ins, Verkamannaflokksins og Frjáls-
17.35 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan iynda flokksins um kjördæmin I London
17.50 Táknmálsfréttir. og Grimsby.
18.00 Myndasafniö. 21.05 Þorpiö (24:44) (Landsbyen). Danskur
18.25 Undrabarniö Alex framhaldsmyndaflokkur.
18.50 Kötturlnn Felix 21.40 Bráöavaktin
19.20 Líf meö astma. Fjallaö er um sjúkdóm- 22.30 Dimmuborgir - kynjaheimur viö Mý-
inn astma, ýmsum spurningum er svar- vatn. Náttúruperlan Dimmuborgir er í
aö um meðferð, hvaö veldur astma, einu virkasta eldstöðvakerfi islands og
hvað ber aö varast og hvernig unnt er í myndinni er sagt frá uppruna þessara
aö lifa eölilegu lífi meö þennan erfiða stórbrotnu hraunborga. Lýst er jarö-
sjúkdóm. fræði Mývatnssvæöisins og á Ijóslifandi
19.50 Veöur. hátt birtist náttúrufegurð og fuglalíf
20.00 Fréttir. þess. Handrit: Ari Trausti Guðmunds-
20.30 Víkingalottó. son.
20.35 Kosningar í Bretlandi. Fréttaskýringa- 23.00 Ellefufréttlr.
þáttur um þingkosningarnar í Bretlandi 23.10 Þingsjá.
á morgun. Katrín Pálsdóttir fréttamaöur 23.35 Dagskrárlok.
^ S T Ö Ð 2
09.00 Línurnar í lag. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20.
13.00 Móttökustjórinn (e) (The Concierge). 20.00 Melrose Place (11:32).
Doug Ireland er móttökustjóri á Brad- 20.50 Sprengisandur 1997
bury-hótelinu í New York og snýst í 21.40 Vargur í véum (8:8) (Profit).
kringum forrika gestina eins og skopp- 22.30 Kvöldfréttlr.
arakringla. En hann dreymir líka um aö 22.45 Eldur og blóö (The Burning Season).
opna sitt eigið hótel og slíkir draumar Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995
rætast ekki á hverjum degi. sem færði bæði leikstjóranum John
14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. Frankenheimer og aðalleikaranum Raul
15.00 Fjörefnlð. Julia Emmy-verðlaun. Þetta er sann-
15.30 Ellen (12:13) (e). söguleg mynd um hugsjónamanninn
16.00 Svalur og Valur. Chico Mendes og ömurleg örlög hans.
16.25 Steinþursar. Chico lagöi allt í sölurnar í baráttunni
16.50 Regnboga-Birta. gegn eyðingu regnskóganna 1 Amazon.
17.15 Glæstar vonir. Stranglega bönnuð börnum.
17.40 Línurnar í lag. 23.05 Móttökustjórinn (The Concierge).
18.00 Fréttir. 00.40 Dagskrárlok.
18.05 Nágrannar.
# SÝN
17.00 Spítalalíf (MASH). stjórnina fljótt í sínar hendur en grum-
17.30 Taumlaus tónlist. semdir eru um hæfileika hans til að
17.45 Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer leysa málið enda grunar suma aö
Show). Fylgst er með bestu knatt- Connor hafi þegið mútur af japönskum
spyrnumönnum Asíu en þar á þessi aöilum. Fljótlega virðist lausn málsins í
íþróttagrein auknum vinsældum aö sjónmáli en ekki er allt sem sýnist eins
fagna. og áhorfendur fá að sjá. Leikstjóri er
18.45 Landslelkur í knattspyrnu. Sjá kynn- Philip Kaufman. 1993. Stranglega
ingu. bönnuö börnum.
21.00 Rísandi sól (Rising Sun). Spennumynd 23.05 Spítalalíf (e) (MASH).
með Sean Connery, Wesley Snipes, 23.30 Heitar ástríöur (Maui Heat). Ljósblá
Harvey Keitel, Kevin Anderson og Tiu mynd. Stranglega bönnuö börnum.
Carrere í aöalhlutverkum. Lögreglu- 01.00 Dagskrárlok.
manninum Web Smith er falið að rann- saka morömál sem þykir afar viðkvæmt enda tengist þaö japönsku stórfyrirtæki í Los Angeles. Honum til aðstoðar er John nokkur Connor en sá er sérfróður um allt sem lýtur að Japan. Við rann- sókn starfsfélaganna tekur Connor
<R> RÍKISÚTVARPIÐ
09.00 Fréttlr. 16.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. 16.05 Tónstiglnn.
09.38 Segöu mér sögu 17.00 Fréttir.
09.50 Morgunleikfimi. 17.03 Víösjá.
10.00 Fréttlr. 18.00 Fréttlr. Víösjá heldur áfram.
10.03 Veðurfregnir. 18.30 Leslö fyrir þjóðlna
10.15 Árdegistónar. 18.45 Ljóö dagsins.
11.00 Fréttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
11.03 Samfélaglð í nærmynd. 19.00 Kvöldfréttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
12.20 Hádegisfréttlr. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
12.50 Auðlind. 20.00 Kvöldtónar.
13.05 Póstfang 851. 21.00 Út um græna grundu.
13.40 Litla danshorniö. 22.00 Fréttlr.
14.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr.
14.03 Útvarpssagan, Bréf séra Böövars. 22.15 Orö kvöldsins.
14.30 Til allra átta. 22.20 Tónlist á síökvöldi.
15.00 Fréttlr. 23.00 Leikrit Útvarpsleikhússlns.
15.03 í veröld márans. 23.35 Smákur.
15.53 Dagbók. 24.00 Fréttlr.
'f&l B Y L G J A N
09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 12.00 Fréttayfirllt og veöur.
11.00. 12.20 Hádegisfréttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 12.45 Hvítir máfar.
og Bylgjunnar. 14.03 Brot úr degi.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 16.00 Fréttlr.
13.00 íþróttafréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
13.10 Gulli Helga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
16.00 18.00 Fréttlr.
16.00 Þjóöbrautln. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin Síminn er 568 60 90.
18.03 Viðskiptavaktln 19.00 Kvöldfréttir.
18.30 Gullmolar Músikmaraþon á Bylgjunni 19.32 Milli steins og sleggju.
þar sem leikin er ókynnt tónlist frá 20.00 Sjónvarpsfréttir.
árunum 1957-1980 20.30 Kvöldtónar.
19.00 19 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og 21.00 Hljóörásin
Bylgjunnar. 22.00 Fréttlr.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 22.10 Plata vlkunnar og ný tónllst. Umsjón:
Netfang: kristofer@ibc.is Andrea Jónsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 24.00 Fréttir.
>