Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.05.1997, Page 4
t
i b - Laugaraagur Z4. mai i vv/
ÍDagur-®mrátrt
MENNING OG LISTIR
„Ég hef ekki annan
mœlikvarða á Ijóð en
hvaða áhrif það hefur
á mig. Eða hvort það
hefur einhver áhrif.
Ljóð verða hvorki mœld
í metrum né lítrum, “
segir Stefán Þorláks-
son, formaður dóm-
nefndar í Ijóðasam-
keppni Dags-Menor.
Alls bárust um 90 Ijóð í
keppnina frá 50 höf-
undum og viðurkennir
Stefán að valið hafi
verið töluvert erfitt. Á
endanum urðu þó allir
í dómnefnd sammála
um að verðlauna þrjú
Ijóð. Tvö þeirra eru eft-
ir Erling Sigurðarson
og eitt eftir Önnu Mar-
íu Þórisdóttur. Dagur-
Tíminn birtir verð-
launaljóðin og nokkur í
viðbót lesendum til
ánœgju og yndisauka.
Verðlaunaljóðin birtast
undir nafni en hin
undir dulnefni.
Ljóðasamkeppni MENOR
Erlingur Sigurð-
arson, kennari á
Akureyri, átti
Ijóðið ífyrsta
sœti og einnig
annað Ijóðið
sem hafnaði í
öðru sæti. „Ég
hef átt við þetta
síðustu árin, “
segir Erlingur.
Hann var í
Þýskalandi
| 1991-2 ogfór þá
að þýða þýsk
Ijóð. Ljóðaþýð-
ingarnar urðu
síðan hvati til
að hann fór að
prófa sjálfur.
Mynd: GS
1. verðlaun, Erlingur
Sigurðarson,
Víð Brúará
Við steinbogabrotin hann bíður.
feiminn og hljóður,
að biskupsmenn leiðina opni:
Kominn af Jjalli, kenndur til fá
tækrar móður,
með kœrleik sinn einan að
vopni.
En staðarmenn sitja í kirkju að
kvöldverðarborði.
Við kaleik og hleifa sína
reyta þeir hár sitt og rífa sín
klœði í orði,
og raust sér til dásemdar
brýna:
„ Vér þökkum þér, Drottinn, að
hafa útvalið okkur
til eflingar ríkinu og trúnni!
En handan árinnar reikar sá
Jjölmenni flokkur
sem fór ekki yfir á brúnni.
Á postulahestana leggur hann
leit að vaði
en langsótt er gangan og dagur
að kveldi liðinn, er loksins í
staðarins hlaði
hann litast um, svangur og
magur.
Svo snýr hann á brott með bók
sína, snjáða og lasna
því búið er kirkjunni að loka.
-Höggva skal þann sem í
héraðið ríður á asha
og höfuð hans setja í poka.
2. verðlaun: Erlingur
Sigurðsson.
Sama staðar
Lognskœr haustbirta: Hundgá,
fjárjarmur, söngur,
hófadynur, fleygur á loft..! Og
drengur
sofnar að kvöldi fullorðinn:
Fyrstu göngur.
Framtíðin brosir: Engu að kvíða
lengur.
Vindsvalt nátthúm: íJlóanum
bœrist brokið
og blástörin viknar, titrandi af
vetrarkvíða.
Svefnausar nœtur: Síðustu
göngum lokið.
Söngurinn hljóðnaður: Einskis
lengur að bíða.
2. verðlaun, Anna
María Þórisdóttir.
Merenda
Undarlegur hlutur hefur gerst:
ég er ástfangin af orði,
gömlu, ítölsku, gullingrœnu:
MERENDA.
Mér er sagt að það þýði
miðdagshressing, nesti....
Allt í einu stend ég
átta ára gömul
á sólbakaðri leirtröðinni
milli bœjar og ár
með brauðdisk bundinn í hvítan
klút
í annarri hendi
og kaffiflösku í sokkbol í hinni.
Ég feta varlega yfir
handriðslausa brúna
og horfi með gát ofan í lygna,
djúpa ána
á gullna silunga innan um
grœnt slý
og fœri fólkinu á hinum bakk-
anum
ENGJAKAFFI.
Skorputíð
Dauður hrafn í litlu þorpi
verður aldrei svartari lokar barinn klukkan níu
en sál þeirra manna eða hvœnœr sem hentar
sem drepa hann börnin rata ein heim
drápsins vegna. í myrkrinu sem glóir
af sjónvörpum
Rautt blóð
hvítur snjór. í fjörukambinum
hímir rislágt hús
Svört fjöður með saltbarða veggi
berst með vindinum
í átt til hafs. hér búa draugar
Höf: Lupus
Höf: pappírshvítt myrkur
Silkibogi dansar í nœturhimni
Tunglið laumar himninum Áðan
undir augu þín
Blár
Höf: Álfur. Áðan
hafðirðu snert
í litlu þorpi þœr taugar
sem ég taldi mínar
/ litlu þorpi áðan
hanga lánsfót af Elvis
í stofuglugga þegar dagur mœtti lausu
myrkri
parið sem ber inn úr bílnum og mér
hlœr í nóttinni svipaði til manns
með drauma í augum
í litlu þorpi
skína stjörnur áðan
og norðurljós þœr taugar
þegar svefninn
í portinu sökkti þyngstu fingrum
bak við frystihúsið innum sœng.
lœðist minkur
Höf: Garri
neðan gilsins er einskismannsland
Andvaka
fleinn í hjarta bœjarins
í seinni tíð kemur það æ oftar
þar standa auð hús fyrir að ég hrekk upp úr svefni skelfmgu lostinn. A meðan ég
bifreiðastöður bannaðar á
þerra svitann og hugleiði ótta
inu allsnakinn og hrópa helvítis
fíflin ykkar ykkur er ekki við
bjargandi að ég taki upp á því í
vinnunni einn daginn að læðast
aftan að ljóshærðu stelpunni í
ábyrgðardeildinni þegar hún
fer í skjalaskápinn þrýsta mér
að henni og grípa báðum hönd-
um um brjóstin að ég muni
standa á fætur á miðjum fundi
og segja settlega haldið þér
kjafti herra forstjóri að ég muni
fara að syngja eldgamla ísafold
í strætó að ég muni byrja á því
að kíkja inn um gluggana á
ókunnugum húsum að kvöldlagi
að ég muni skrifa ástarbréf til
konunnar sem ég hjálpa með
skattskýrsluna en skelfilegust
af öllu er þó sú tilhugsun að ég
muni aldrei gera neitt af þessu.
Höf: Gestur
svo jepparnir mala í lausa-
gangi
meðan skroppið er í heimsókn
um borð
minn í kyrrð næturinnar verður
mér það ljóst að ég er hræddur
við sjálfan mig. Að ég muni
einn góðan veðurdag missa
stjórn á mér, hlaupa út úr hús-
Anna María Þórisdóttir, búsett í
Reykjavík, átti annað Ijóðið í öðru
sæti. Ljóð og sögur eftir hana hafa
birst í Lesbók Morgunblaðsins.
Hún segist þó ekki hafa átt von á
viðurkenningu og því komu verð-
launin ánægjulega á óvart. Hún
segist ekki setja sig í ákveðnar
stellingar þegar hún skrifi Ijóð. „Ég
skrifa aldrei Ijóð nema þau komi til
mín,“ segir hún. Mynd: Hilmar