Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.05.1997, Síða 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.05.1997, Síða 13
HÉR & NÚ / SÍA ^Ditgur-^tmmn Laugardagur 24. maí 1997 - 25 JDbtgur-^mttmt og pa / bollifersk stéinselja 2 msk. ólífuolía 2 msk. vínedik 2 msk. vatn 1-2 hvítlauksrif / tsk. sinnep % tsk. salt 'A tsk. svartur pipar 120 g ferskt pasta (eða 60 g þurrkað pasta) 1 stór gulrót. skorin í rœmur (ca. 3/ bolli) 1 lítil rófa, skorin í rœmur (ca.3/ bolli) 1 zúkíní, skorin í rœmur (ca. :Z bolli) 1 rauð paprika, söxuð (/ bolli) Z bolli frosnar baunir 60 g ostur í teningum, t.d. mozzarella eðafetaostur salatblöð Salatsósa: Blandið saman steinselju, olíu, ediki, vatni, hvítlauksrifum, sinn- epi, salti og pipar í matvinnsluvél. Setjið til hliðar á meðan salat er útbúið. Salat: Sjóðið ferskt pasta, gulrætur og rófu í vatni í 3-4 mínútur eða þar til pastað og grænmetið er orðið mjúkt. Ef þið notið þrn-rt pasta sjóðið þá eftir leið- beiningum á pakka og bætið gulrótum og rófu við síðustu 3-4 mínúturnar. Sigt- ið vatnið frá. Blandið pastanu, gulrótunum og róf- unum saman við zúkíni, papriku, baunir og ost og setjið allt í stóra skál. Hellið salatsósunni útá. Skreytið með salat- blöðum. Brosandi barn sem sýgur ávaxtasafa af áfergju. Ánœgjuleg sjón ekki satt? Foreldrar œttu þó að vera vakandi því sé safinn drukk- inn í óhófi getur hann haft óœskilegar afleiðingar. Svo segja í það minnsta nýjustu rannsóknir. Vísindakonan, Barbara Dennisson, við Mary Imogene Bassett rann- sóknarstofnunina í Cooperstown, New York fylki, komst að því að börn sem drukku tvær eða fleiri fernur af ávaxtasafa voru líklegri að vera undir meðalhæð en hin sem minna drukku. Rannsóknir Dennisson leiddu einnig í ljós að 53% þeirra barna sem drekka tvær eða fleiri fernur á dag eru yfir kjörþyngd en aðeins 32% þeirra sem drekka minna magn. Dennisson telur að hjá sumum börn- um komi ávaxtasafinn í staðinn fyrir annan próteinríkari mat og Ieiði því til hægari vaxtar. Hjá öðrum börnum er safinn hrein viðbót og því þyngjast þau. Flestum börnum er það meðfætt að sækjast í sætindi og því er það foreldr- anna að stemma stigu við safadrykkj- unni. Annar drykkur er hins vegar til sem bæði börn og fullorðnir ættu að drekka sem mest af: vatn. ASl ooMptj i i i; ei n mest sel da fy r i rtæk jatoI\Ja a l sTan d i estu Kostirnir og nýjasta tæknin AST Bravo • Pentium og Pentium Pro tölvur • Þriggja ára ábyrgð • EJS þjónusta 133 MHz Pentium. Tilboðsverð fró 124.500 kr., stgr. m/vsk. H ÍÍ3 RAÐGREIÐSLUR Sími 563 3050 Grensásvegur 10 • Bréfasími 568 7115 h 11 p : / / .W WW.ejs.is • sala@ejs.is

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.