Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.07.1997, Blaðsíða 8
20 - Miðvikudagur 9. júlí 1997
íDítgur-ÍCtnttrm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5.
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lytjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjömu apótek em opin virka daga á
opnunartfma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar em
gefnar í sfma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga ki. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 9. júlí. 190. dagur ársins
- 175 dagar eftir. 28. vika. Sólris kl.
3.23. Sólarlag kl. 23.40. Dagurinn stytt-
ist um 5 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 viðbrennd 5 krap 7 baun 9
varúð 10 hnífum 12 virði 14 espa 16
kjaftur 17 umhverfis 18 greinar 19 utan
Lóðrétt: 1 hristi 2 fíngerð 3 gleði 4 at-
orku 6 rispan 8 vakni 11 geti 13 göfgi
15 útlim
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skyr 5 motta 7 skut 9 óð 10
terta 12 afli 14 blæ 15 rún 17 alveg 18
ána 19 kaf
Lóðrétt: 1 síst 2 ymur 3 rotta 4 stó 6
aldin 8 kerlan 11 afrek 13 lúga 15 æla
G E N G I Ð
Genglsskránlng
8. júlí 1997
Kaup Sala
Dollari 69,050 71,670
Sterlingspund 118,710 119,320
Kanadadollar 51,040 51,360
Dönsk kr. 10,4960 10,5520
Norsk kr. 9,5780 9,6300
Sænsk kr. 9,0380 9,0880
Fínnskt mark 13,4390 13,5180
Franskur franki 11,8570 • 11,9240
Belg. franki 1,9374 1,9490
Svissneskur franki 47,9500 48,2100
Hollenskt gyllini 35,5200 35,7300
Þýskt mark 40,0000 40,2100
ítölsk líra 0,04106 0,04132
Austurr. sch. 5,6790 5,7140
Port. escudo 0,3956 0,3980
Spá. peseti 0,4732 0,4762
Japanskt yen 0,62080 0,62450
írskt pund 106,950 107,610
I
v
Hersir, langaði þig
alltaf til að verða
víkinqur?
Nei, einu sinni lang-
aði mig til að verða
endurskoðandi.
MJt J
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú verður ást-
fanginn af mak-
anum í dag. Og
hann með þetta útlit! Þú
hlýtur að vera klikk.
Fiskarnir
Þú verður ele-
gant í dag ólík
mökum vatns-
berans. Skál fyrir því.
Hrúturinn
í dag væri ekki
slæmt að vera í
sumarfríi. Það
segir sitt um gæði dagsins.
Nautið
Þú verður góður
í leikfimi í dag.
Sérstaklega á
hesti.
Tvíburarnir
Þú veltir fyrir
þér í dag til
hvers þú fæddist
og kemst að engri niður-
stöðu. Góðu fréttirnar eru
að þú leystir dæmið rétt.
Vondu fréttirnar eru for-
sendur niðurstöðunnar.
Krabbinn
Þú hittir stór-
felldan svindlara
og mútuþega í
dag sem er því miður ágætis
kunningi þinn. Dagur noj-
Ljónið
Er einhver
heima?
%
Meyjan
Þú ferð óvenju
vel af stað í dag
eins og loðnu-
vertíðin. Passaðu þig á því
að lenda ekki í bræðslunni í
nótt.
Vogin
Schweinhund!“
lausara.
Sporðdrekinn
Þú ferð á taug-
um í dag. Það er
líka margt vit-
Bogmaðurinn
Ógæfumaðurinn
Jens kemst
óvænt á séns í
kvöld eftir kaffihúsarölt en
klikkar á prófinu þegar
hann segir: „japl“. Konum
hugnast boðháttur við
skyndikynni afar illa og sér-
staklega þegar sögnin að
japla verður fyrir þessu
hnjaski.
Steingeitin
Oft getur vont
versnað. En gott
batnað líka.