Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.08.1997, Síða 2
14 - Föstudagur 15. ágúst 1997
^Oagur-'ðtmrmn
LIFIÐ I LANDINU
Uppskrift að góðri sveitahelgi
Sveitasælan verður í algleymi
næstkomandi sunnudag miilli
klukkan 13 og 20, þegar opið
hús verður á minnst 37 bæjum
víðsvegar um landið undir yfir-
skriftinni Bændur bjóða heim.
Uppákoma þessi hefur unnið sér
árvissan sess í sveitalíf lands-
manna. Fyrir borgarbörn landsins
verður gaman að heyra kýrnar
baula, kindurnar jarma, hestana
hneggja, kettina mjálma, hundana
gelta og jafnvel getur fólk séð og
heyrt grasið spretta. Dagur-Tíminn
talaði við nokkra gestrisna bændur
og spurði þá hvað þeir biðu þannig
að landinn fengi góða sveitahelgi.
Kirkjumór í Mosfellsdal;
trjáplöntuframleiða.
Helgudalur í Mosfellsdal;
minnakabú.
Hreggsstaðir í Mosfellsdal;
trjáplöntuframleiðsla.
Laxnes í Mosfellsdal;
ferðaþjónusta og hestaleiga.
Bakkakot í Mosfellsdal;
golfvöllur.
Hrísbrú í Mosfellsdal;
nautgripir, sauðfé, og hross.
Hjalli í Kjós;
ferðaþjónusta og sauðfé.
Skáney í Reykholtsdal í Borgarflrði;
nautgripir, sauðfé og hross.
Hjarðarfell á Snæfellsnes;
blandað bú.
Breiðabólstaður á Fellsströnd;
blandað bú.
Hamar í Haukadal í Dölum;
nautgripir, sauðfé, endur og hross.
Hagi á Barðaströnd;
nautgripir, hestar og bleikjueldi.
Vaðlar við Önundarfjörð;
blandað bú.
Bær II í Bæjarhreppi við Hrútafjörð;
sauðfé, hross og hlunnindabúskapur.
Árholt í Torfulækjarhreppi í A-Hún;
blandað bú.
Hátún í Seyluhreppi í Skagafirði;
blandað bú.
Syðri-Hofdalir í Skagafirði:
blandað bú.
Gaðarakot í Hjaltadal í Skagafirði;
nautgripir.
Bakki í Öxnadal;
blandað bú.
Stóri-Dunhagi í Hörgárdal;
blandað bú.
Víðigerði í Eyjafjarðarsveit;
blandað bú.
Hríshóll í Eyjafjarðarsveit,
blandað bú.
Rifkelsstaðir II í Eyjaijarðarsveit;
blandað bú.
Halldórssstaðir í Bárðardal;
blandað bú.
Fremstafell í Ljósavatnshreppi;
kýr, hross og sauðfé.
Fagranes í Aðaldal;
blandað bú.
Sólheimahjáleiga í Mýrdal;
blandað bú.
Ásólfsskáli undir Vcstur-Eyjafjöllum;
nautgripir og ferðaþjónusta.
Lambhagi á Rangárvöllum;
blandað bú.
Hagi II í Gnúpverjahreppi;
svín, sauðfé og hross.
Silfurtún á Flúðum;
garðyrkjubúskapur.
Bryðjuholt í Hrunamannahreppi;
nautgripir, sauðfé og hross.
Hlemmiskeið I á Flúðum;
nautgripir, hross og ær.
Hlemmiskeið II á Flúðum;
nautgripir, sauðfé og hross.
Miðengi í Grímsnesi;
nautgripir, sauðfé, hross og hundar.
Litlu-Reykir í Hraungerðishr. í Flóa;
blandað bú.
Laugabakka í Ölfusi;
blandað bú.
Þorvaldur Guðmundsson í mjaltabásnum á Laugarbökkum. „Hér verða
útileikir og harmonikuleikari á sunnudaginn." Mynd: -sbs.
Hollý hú og falliii spýta
Við ætlum að gera sitt-
hvað skemmtilegt hér á
sunnudaginn. Ég læt
mér detta í hug að fá hingað
einhvern sem kann enn gömlu
útileikina, einsog að hlaupa í
skarðið, fallin spýta, yfir, hollý
hú og brennibolti. Að fara í
svona leiki gæti ég trúað að
væri skemmtilegt," segir For-
valdur Guð-
mundsson á ““*• ,'J±a
Laugarbökkum i CTOCtTHCtflflCtJjOSlÖ tangóum. Og
í Ölfusi. • /, þegar þau her-
6T VlflSCSlt. legheit bætast
sérhannað til að taka á móti
ferðamönnum. Þetta hefur
slegið í gegn og þúsundir
ferðamanna hafa síðustu miss-
erin komið í heimsókn á
Laugarbakka.
„Danska vinnukonan okkar,
Metta, var síðan með hugmynd
um að fá harmonikuleikara.
Hún er nefnilega svo hrifin af
rælum, skottís-
um, völsum og
Þorvaldur og
Erla Ingólfs-
dóttir, eiginkona hans, búa
myndarlegu kúabúi á Laugar-
bökkum í Ölfusi undir Ingólfs-
fjalli, en bærinn er á vinstri
hönd þegar ekið er upp Bisk-
upstungnabraut. Fjós sem þau
byggðu fyrir tveimur árum er
við gömlu góðu
útileikina sérð þú það náttúr-
lega að það verður fjör hér á
Laugarbökkum, svo allt að því
má sjá hófaför á veggjunum,“
segir Þorvaldiu- Guðmundsson.
-sbs.
Örn Einarsson með jarðarber í hendi. „Tómataplantan er ekki margær."
Mynd: ST
„Jarðaher eru
okkar sérstaða“
J
arðarber eru okkar sér-
staða,“ segir Örn Einars-
son, garð-
yrkjubóndi í
Silfurtúni á
Flúðum. Á
sunnudag verð-
ur opið hús hjá
honum og Ma-
rit Any Einars-
son, eiginkonu hans, sem reka
myndarlegt garðyrkjubú. Þau
fást við umfangsmikla tómata-
rækt og rækta kál á útisvæði.
Einnig rækta þau jarðarber í
1.500 m2 plasthúsi.
„Þegar hér var opið hús í
fyrra komu hingað 350 manns
og ég þekkti ekki sálu í þeim
hópi,“ segir Örn. Hann segir
fólk hafa sýnt garðyrkjubúskap
Silfurtún íFlúð-
um er stórt
garðyrkjubú.
áhuga, en sumir hafi þó ekki
alveg vitað hvernig hann geng-
ur fyrir sig.
„Sumir héldu
að tómata-
plantan sé
margær, en svo
er ekki. Hins
vegar erum við
að tína af henni
nýja tómata frá mars og fram í
nóvember. Það er hægt með
raflýsingu.“
„Ég þykist vita að fólki
finnist gaman að skoða fram-
leiðsluna og kannski ættum við
garðyrkjumenn að gera meira
af þessu, að kynna almenningi
hvernig við framleiðum græn-
meti í landann," segir Örn Ein-
arsson. -sbs.
Sönglist og ber með rjóina
Við vorum að spá í að
vera með menningu í
ijósinu. Hildur Tryggva-
dóttir, eiginkona mín, lauk ein-
söngsprófi síðasta vor og þá
hefur dóttir
okkur, Hiidi- Tölvuvœtt mjalta- hveríar veltlnS
tæknivæddasta á landinu. Alls
eru 50 kýr í íjósi og eru þær
mjólkaðar með tölvustýrðu
kerfi.
„Þá ætlum við einnig að
vera með ein-
gunnur, einrng
fengist við söng.
Því er upplagt
að bjóða uppá
söngatriði fyrir
gesti okkar og
kýrnar líka,“
segir Árni Jónsson á Fremsta-
felli í Köldukinn í Suður-Þing-
eyjarsýslu.
Ekki er að efa að fólki mun
þykja áhugavert að skoða kúa-
búið á Fremstafelli, sem er eitt
kerfi d Ystafelli í
Kinn, - og syngj-
andi mœðgur.
ar og þar sem
mikið er af
berjum að hafa
hér í nágrenn-
inu létum við
okkur detta
þetta í hug; að
bjóða uppá ber með rjóma.
Einnig má vel vera að hér verði
þingeyskar landbúnaðarafurðir
einnig á borðum,“ segir Árni
Jónsson. -sbs.
Árni Jónsson á Fremstafelli. „Við vorum að spá í að vera með menningu
í fjósinu."
Heyskapur í Hörgárdal
koma til okkar leikskólabörn á
vorin til að fylgjast með sauð-
burði og hafa gaman af,“ segir
Borghildur.
„Við ætlum að leyfa krökk-
unum að göslast í heyi og fleira
verður skemmtilegt í boði. Til
stendur að bjóða uppá göngu-
ferð í Dunhagafjall hér upp af
bænum og þá
verður stað-
kunnugur leið-
sögumaður
með í för, en úr
fjallshh'ðinni er
mikið og gott útsýni yfir Hörg-
árdal. í ferðina verður lagt hálf
tvö um daginn,“ segir Borg-
hildur. -sbs.
Við ætlum að leyfa fólki að
fylgjast með heyskap.
Við erum búin með hey-
skap að mestu leyti, en eigum
eftir seinni slátt og blett heima
við bæ sem við ætlum að hirða
af á sunnudag svo fólk geti
fylgst með þessum þætti
bústarfa. En allt er þetta undir
veðri kornið,"
segir Borghild-
ur Freysdóttir,
húsmóðir í
Stóra-Dunhaga
í Hörgárdal.
í Stóra-Dunhaga
Arnsteinsson og
Freysdóttir og eru með bland-
að bú af meðalstærð. „Hingað
Heyskapur og
fjallaferð.
búa Árni
Borgildur
Heimilisfólkið í Stóra-Dunhaga, sem býður heim á sunnudag. Árni Arn-
steinsson, Borghildur Freysdóttir, Hjalti Steinþórsson og Halldór Arnar
og Árni Viljar Árnasynir. M,nd: Bnnk.