Dagur - Tíminn Reykjavík - 17.09.1997, Page 4
4 - Miðvikudagur 17. september 1997
Jlagur-'ðíúmrm
Foreldrar barna í Brekkuskóla!
Aðalfundur foreldraféiaga B.A. og G.A. ásamt stofn-
fundi nýs foreldrafélags og kjöri í foreldraráð Brekku-
skóla verður haldinn fimmtudaginn 25. september kl.
20 í Gagnfræðaskólahúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnir foreldraféiaganna.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Laugavegur 53b
uppbygging ióðar
Til kynningar er tillgga að uppbyggingu að
Laugavegi 53b. Um er að ræða verslunar- og
þjónustuhúsnæði ásamt íbúðum. Tillagan verður til
sýnis \ kynningarsal Borgarskipulags og byggingar-
fulltrúa að Botgartóni 3,1. hæð, kl. 09:00 -16:00
virka daga og sténdurtil 9. okt. 1997.
Ábendirrgum og athugasemdum skal skila skrilega
til Borgarskipulags, Borgartúni 3, 105 Reykjavík eigi
stðar en 9, október n,k,
|^| Slippstöðin hf
Verkamenn
Slippstöðina h.f. vantar verkamann nú þegar til
starfa í nokkrar vikur.
Gæti verið um framtíðarstörf að ræða fyrir góða
menn.
Upplýsingar hjá Ólafi Sverrissyni í síma 461 2700
milli kl. 8 og 16 eða á skrifstofunni á sama tíma.
Alþingi
Forseti Alþingis segist
ekki kippa sér upp við
það þótt þingmenn
sitji ekki allir alitaf
undir mis gáfulegum
ræðum í þingsal, en
öllu verra sé hversu
illa margir mæti á
nefndarfundi.
W-
P,
*!•■ * A
“ & Í
W ■ ^lll? i
,, Í-IÉIttl, «<.
jggfÍlt. Jtfci
L- ; .
Eldri skróplistar
verða ekki birtir
að er grundvallarmunur á
því hvort þingmenn mæta
vel eða illa á þingfundi
eða þingnefndarfundi. Ég kippi
mér ekki upp við að menn sitji
ekki undir misjafnlega gáfuleg-
um ræðum í þingsal, en annað
mál gegnir um nefndarfundina.
Ég vil ekki birta mætingarlista
sem nær yfir það sem liðið er,
en hef látið að því liggja að op-
inbera viðveruna í framtíðinni
ef það mætti verða, með öðru,
til að gera mönnum ljósa skyldu
sína,“ segir Ólafur G. Einarsson
þingforseti.
Olafur sagðist nýverið alvar-
lega íhuga að birta skrá yfir við-
veru þingmanna, en tók skýrt
fram að það ætti við um nefnd-
arfundi en ekki þingfundi í sal.
„Það hefur verið kvartað yfir
mætingum á þingnefndarfundi,
af formönnum nefnda og það er
ekki kurteisi að mæta illa, sér-
staklega ef gestir eru viðstadd-
ir,“ segir Ólafur.
Álagið er misjafnt eftir þing-
nefndum og oft erfitt að sam-
ræma fundarhöld, einkum í erl-
inum rétt fyrir þinghlé fyrir jól
og að vori til. Mestur er erillinn
í fjárlaganefnd, sem hélt 64
fundi á sl. ári og efnahags- og
viðskiptanefnd hélt 57 fundi.
En hefur þingforsetinn
áminnt einstaka þingmenn,
munnlega eða skriflega - tekið
þá á beinið? „Nei, ég hef ekki
verið með neinar slíkar athafnir.
Þetta er fullorðið fólk sem á að
gæta sín.“
Slippstöðin h.f.
Hafrannsóknir
Sýslumaðurinn á Húsavík Útgarði 1, 641 Húsavík, sími 464 1300 ríkisins, Olíufélagið hf. og Stofn- lánadeild landbúnaðarins, föstu- daginn 26. september 1997 kl. 15.
Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lindarholt 6, Raufarhöfn, þingl. eig. Jón Eiður Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna, föstudaginn 26. september 1997 kl. 13.00.
Ásgata 12, Raufarhöfn efri hæð, þingl. eig. Sigrún Björnsdóttir, gerð- arbeiðendur Rydens-kaffi og Sýslu- maðurinn á Húsavík, föstudaginn 26. september 1997 kl. 12.30. Pálmholt 1, Þórshöfn, þingl. eig. Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 26. september kl. 16.30.
Fossvellir 10, Húsavík, þingl. eig. Brynjar Þór Halldórsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Akur- eyrar/Arnarneshr., fimmtudaginn 25. september 1997 kl. 13.30. Garðarsbraut 69, Húsavík 4. h. til vinstri, þingl. eig. Hrafnhildur S. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 25. september 1997 Pálmholt 15, Þórshöfn, þingl. eig. Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 26. september kl. 17. Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig. Björgvin Axel Gunnarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, töstudaginn 26. september 1997 kl. 16.
kl. 13.
Hallgilsstaðir I, Þórshafnarhreppi (undansk. hús ’33 og ’74 ásamt lóð), þingl. eig. Jónas Lárusson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður Sýslumaðurinn á Húsavík, 16. september 1997. Halla Bergþóra Björnsdóttir, ftr.
BELTIN
lÍRAÐ
Raimsóknir á Suðurdjúpi
Jakob Jakobsson, forstjóri Haf-
rannsóknastofnunnar, kynnti ný-
lega starfsáætlun hennar til næstu
5 ára.
Fimm ára starfsáætl-
un. Nýtt skip um mitt
ár 1999. Áhersla á
veiðiráðgjöf.
Vísindamenn á Hafrann-
sóknastofnun telja að
með tilkomu nýs og öfl-
ugs rannsóknaskips verði hægt
að ráðast í rannsóknaátak í
Suðurdjúpi. Gert er ráð fyrir að
smíði nýja skipsins verði boðin
út á næstunni og það verði til-
búið um mitt ár 1999.
Þetta kom m.a. fram á blaða-
mannafundi á föstudag, þegar
kynnt var starfsáætlun Haf-
rannsóknastofnunar næstu
fimm árin, eða til ársins 2001.
í Suðurdjúpi gera menn sér
vonir um að hægt verði m.a. að
rannsaka karfa og veiðiþol
hans, vistfræði hafsvæðisins,
smokkfisk og túnfisk. Þá er ekki
útilokað að í Suðurdjúpi megi
finna aðrar nýtanlegar fiskteg-
undir. Auk þess verður með
nýja skipinu hægt að stunda
rannsóknir á Reykjaneshrygg, í
Austurdjúpi og rannsóknir á
veiðarfærum.
Sem fyrr er lögð áhersla á
það í starfsáætlun Hafró að
sinna rannsóknum sem tengjast
veiðiráðgjöf með beinum og
óbeinum hætti, þ.e. stofnmæl-
ingar, nýliðarannsóknir, veiðitil-
raunir og rannsóknir á um-
hverfisaðstæðum. -grh
Neytendasamtökin
Fákeppni á tryggingamarkaði?
✓
g fagna aukinni sam-
keppni á tryggingamark-
aðnum án þess að ég vilji
leggja mat á hvort svigrúm er
fyrir lækkun á heimilistrygging-
um. Reyndar er ekki langt síð-
an að við sáum könnun á Norð-
urlöndunum þar sem borin
voru saman iðgjöld lífeyris-
trygginga og heimilistrygginga.
Þar kom ísland ágætlega út,“
segir Jóhannes Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Neytenda-
samtakanna.
Fram kom í Degi-Tímanum
nýverið að FÍR-Trygging hyggst
hasla sér völl í heimilistrygging-
um í gegnum alþjóðlega miðl-
un. Jóhannes sagði að ýmis
teikn bentu til að fákeppni ríkti
á tryggingamarkaði og tilkoma
FÍB-tryggingar hefði sannar-
lega stórlækkað iðgjöld af bíla-
tryggingum. BÞ