Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.09.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.09.1997, Blaðsíða 11
®agur-©mhm Fimmtudagur 18. september 1997 - 23 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ UTVARP • SJONVARP Haraldur segist gjarnan vilja fá mynd af „forljótri slefandi geimveru" með þessu (ekki hafa hana samt allt of Ijóta). Má líka vera mr. Bean. Horfir stundnm á bannaðar.. AHUGAVERT Saga \(»tkir- landa í ár eru liðnar sex aldir frá því að norrænar þjóðir mynduðu Kalinar- sambandið. Þar iagði hin valda- mikla drottning, Margrét fyrsta, hornsteininn að Norðurlöndum eins og þau eru nú á dögum. í tilefni af 600 ára afmæli Kalmarsambands- ins hafa norrænar útvarps- og sjón- varpsstöðvar hai't samstarf um þátta- gerð og fyrirhuguð er útgáfa bókar um sögu Norðurlanda frá 1397 og fram á okkar daga. Sjón- varpsþættirnir eru tíu talsins og í þeim fyrsta er einmitt Qallað um Kalmarsambandið. I’aö náði til stórra og dreifbýlla svæða þar sem óskir stórjarðeigenda um ró og undir- gefni lýðsins maittu stefnu ættarveldis konunganna. Það sem helst olli sundrung var skattpínsla kon- ungsvaldsins og takmarkaður að- gangur aðalsins að embættum. i þátt- unum níu sem á eftir koma verður saga Norðurlanda rakin og fjallað um trúarbrögð, mennt- un, efnahagsmál og fleira. Haraldur Hrafn Grallari Haraldur Hrafn Gíslason heitir einn meiriháttar grallari í Breiðholtinu, níu ára gamall. Hann segir að sér finnist skemmtileg- ast að horfa á bíómyndir í sjónvarp- inu, „sérstaklega spennumyndir," seg- ir hann. „Og svo auðvitað teiknimynd- irnar.“ Walt Disney myndir eru í uppáhaldi hjá honum eins og fleiri krökkum. „Snöggur og Snar eru oft góðir. Og Tommi og Jenni líka og ílest sem er á Cartoon Network, Kalli kan- ína og það allt. World of Cartoons myndirnar eru hka góðar, t.d. Dext- er.“ Stundum horfir hann líka á myndir sem eru (uss!) bannaðar börnum, „eins og X-íiles og oft horfi ég á Á næt- urvakt." Hann segir að bannaðar myndir séu ekki „endi- fega neitt mjög ógeðslegar," sérstaklega ekki þær sem eru bara bannaðar innan tólf ára. Verður hann aldrei neitt hræddur? „Jú, stundum þegar ógeðslegustu geimverurn- ar koma,“ segir Haraldur, „en þær eru fíka skemmtifeg- astar," bætir hann við og er greiniiega ekkert blávatn. En ekki má gleyma Mr. Bean, sem Haraidur hefur mikið gaman af, „hann er ailtaf að fíflast eitthvað." Haraldur segist hins vegar aldrei hlusta neitt á útvarp. „Nema bara stundum á X-ið þegar koma flott lög.“ FJOLMIÐLARÝNI Hrokagikkurmn Derrick Rýnir dagsins settist fyrir framan sjónvarpsskjáinn á þriðjudagskvöld og reyndi hvað best hann gat að fylgjast með dagskránni. Vel að merkja í ríkissjón- varpinu. Dagsljós bryddaði upp á þeirri nýjung að fá hóp af fólki til að ræða hitamál í meira en tvær mínútur, og lofaði svo sem góðu. En svo kom Derrick, sá þýski, sem rýnir getur aldrei horft á í mikið meira en fimm mínútur án þess að fara að hlæja. Fyrir utan dæmalaus- an hrokann sem skín af þessum annars háttprúða lög- regluforingja - hann er látinn vita bókstaflega allt um innstu hvatir þeirra glæpamanna sem hann er að eltast við - þá eru það fyrst og fremst hinar sálfræðilegu og heimspekilegu vangaveltur sem alltaf tröllríða þáttun- um sem rýni þykir hvað skoplegastar. Og hefur hann þó ekkert á móti slíkum pælingum, ef eitthvað væri í þeim að finna annað en þvoglukennda froðuna sem flæðir út úr munnvikunum á hinum þýsku strengjabrúðum. Til allrar hamingju kom Kládíus á eftir, sem bæði er haltur og málhaltur, en ekki eins mikill froðusnakkur og Derrick og laus við innihaldslausan hrokann. Hann hefði bjargað kvöldinu ef rýnir hefði ekki snarlega þurft að binda enda á sjónvarpsglápið af ástæðum sem les- endum þessa blaðs koma ekkert við. J Ó N VA R P I Ð 16.45 Leiðarijós (728) (Guiding Light). Bandarisk- ur myndaflokkur. Þýöandi: Anna Hinriksdótt- ir. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Markús (Marc). Þýöandi: Greta Sverrisdótt- ir. Sögumaöur: Þorsteinn Úlfar Björnsson. Endursýning. 18.15 Söguhornið: Karlinn í kúluhúsinu. Guörún Ásmundsdóttir segir sögu. Fyrri hluti. Endur- sýning. 18.30 Undrabarnið Alex (34:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfi- leikum. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Rugiö (Eyewitness II: Flight). Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýö- andi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.30 íþróttir 1/2 8. Hér er hafinn nýr íþrótta- fréttaþáttur sem er á dagskrá á þessum tíma alla virka daga. Meöal efnis á fimmtu- dögum eru tþróttir utan sviösljóssins. Rit- stjóri er Ingólfur Hannesson og fréttamenn Samúel Örn Erlingsson og Geir Magnússon. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. Ritstjóri er Svanhildur Konráös- dóttir og umsjónarmenn Eva Maria Jónsdótt- ir, Leifur Hauksson og Snorri Már Skúlason. 21.00 Saga Norðurlanda (1:10) (Nordens historia). Kalmarsambandiö. Fyrsti þáttur af tíu sem sjónvarpsstöðvar á Noröurlöndum hafa látiö gera um sögu þeirra (Nordvision - DR). Þýö- andi: Örn Ólafsson. 21.30 Allt í himnalagi (14:22) (Something so Right). Bandarískur gamanmyndaflokkur um nýgift hjón og þrjú börn þeirra úr fyrri hjóna- böndum. 22.00 Ráðgátur (1:17) (The X-Rles). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislög- reglunnar sem reyna aö varpa Ijósi á dular- full mál. Aöalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði f þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.15 Evrópukeppni f knattspyrnu. Sýndir veröa valdir kaflar úr leik ÍBV og Stuttgart í Evrópukeppni bikarhafa. 23.00 Eliefufréttir og dagskrárlok. STOÐ 2 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Á slóð litla drekans (e). Kvikmyndataka: Friörik Þór Halldórsson. Stöð 2 1997. 13.45 Lög og regla (22:22) (e) (Law and Order). 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Oprah Winfrey (e). 16.00 Ævintýri hvíta úlfs. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Með afa. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Dr. Quinn (23:25). 20.55 Saga Madonnu (Madonna Story). Ný bandarísk leikin sjónvarpsmynd um söng- konuna Madonnu og þá leið sem hún fetaði til frægöar. Viö kynnumst þeirri fátækt sem hún bjó viö f æsku, þrengingum sem hún gekk f gegnum meöan frægöarinnar var leit- að og loks þvf hvernig hún sló hressilega f gegn meö þreiöskífunni Like a Virgin. Leik- stjóri myndarinnar er Bradford May en f aöal- hlutverkum eru Terumi Matthews og Dean Stockwell. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (1:20) (Homicide: Life on the Street). Ný syrpa af spennandi löggu- þáttum sem gerast á strætum Baltimore- borgar. Aöalhlutverk: Daniel Baldwin, Ric- hard Belzer og Ned Beatty. 23.35 Leon (e). Viö kynnumst leigumoröingjanum Leon sem liflr í tilfinningalegu tómarúmi og sýnir engum miskunn. Leon veröur þó aö hugsa sinn gang þegar Mathilda litla úr næstu íbúö leitar skjóls hjá honum eftir að lögreglan hefur gert blóöuga innrás á heimili fjölskyldu hennar. Aöalhlutverk: Jean Reno, Gary Oldman, Natalie Portman og Danny Ai- ello. Leikstjóri: Luc Besson. 1994. Strang- lega bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok. S YN 17.00 Spítalalíf (2:109) (MASH). 17.30 iþróttaviðburöir í Asíu (37:52) (Asian Sport Show). Iþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjöl- mörgum fþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (35:52) (e) (Rebel TV). Kjarkmikl- ir íþróttakappar sem bregða sér á skíöa- bretti, sjóskföi, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (12:25) (e). 19.50 Kolkrabbinn (1:7) (La Piovra). 21.00 Hnefaleikar (e). Útsending frá hnefaleika- keppni í Las Vegas f Bandaríkjunum. Á meö- al þeirra sem stfga f hringinn og berjast eru Oscar de la Hoya og Hector Camacho en í húfi er heimsmeistaratitill WBC-sambands- ins í veltivigt. 23.00 í dulargervl (13:26) (e) (New York Und- ercover). 23.45 Á tæpasta vaði II (e) (Die Hard II). John McClane glímir enn við hryðjuverkamenn og nú er vettvangurinn stór alþjóöaflugvöllur í Washington. Aöalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia og William Sadler. Leikstjóri: Renny Harlin. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 01.45 Spítalalíf (2:109) (e) (MASH). 02.10 Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eft- ir Henning Mankell. (20:27). 09.50 Morgunleik- fimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Sagnaslóð. Umsjón: Rakel Sigurgeirsdóttir á Akureyri. 10.40 Söngva- sveigur. . 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. Umsjón: 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. (e). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Dauöinn á hælinu eftir Quentin Patrichs. 13.20 Norðlenskar náttúruperlur. Umsjón: Yngvi Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin eftir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þór- arinsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fyrirmyndarrfkið - 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Lesiö fyrir þjóðina: Góði dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. Gisli HalP dórsson les (86). 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Bréf i staö rósa eftir Stefan Zweig f þýöingu Þórarins Guönasonar. 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tónleikum í Súlnasal Hótel Sögu. Árni ísleifsson og félagar. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek-miðnætti. Beint út- varp frá Jómfrúnni við Lækjargötu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veöurspá. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress ab vanda. Gulli mætir ferskur til leiks. 16.00 Þjóðbrautln. Sfödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski llstinn. Kynnir er ívar Guömundsson, og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóli. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóil heldur áfram. 11.15 Leiklist, tónlist og skemmt- analífið. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayf- irlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Um- sjón Evu Ásrúnar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöur- fregnir. 19.35 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Um- slag. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.