Dagur - Tíminn - 29.08.1996, Page 15

Dagur - Tíminn - 29.08.1996, Page 15
|Dagur-®tttTmtt Fimmtudagur 29. ágúst 1996 - 31 MYNDBÖND Nemesis 3 Aðalhlutverk: Sue Price og Norbert Weisser. Leikstjóri: Albert Pyun. Útgefandi: Mynd- form. Sagan um hina mállausu Alex heldur áfram og sumir vilja fyrirbyggja að mannkynið nái aftur völdum á jörðu. Um leið og Alex þarf að beita klækjum og afli til að forðast hætturnar reynir hún að fylla upp í tómarúm huga síns, en hún er haldin minnisleysi úr fortíðinni og veit hvorki hver hún er né hver valdi hana til að geyma hinn viðkvæma og eftirsótta varning. Sú leit ber smám saman árang- ur þegar hún raðar saman lífsbrotunum sem hún finnur. Jumanji Aðalhlutverk: Robin WiUiams og Bonnie Hunt. Leikstjóri: Joe Johnson. Utgefandi: Skífan. Dag einn finnur hinn 8 ára gamli Alan dularfullan kassa. Henn tekur kassann með sér heim og í ljós kemur teningaspil. Now and Then Foreldrar hans eru á leið í samkvæmi og Alan og vinkona hans, Sara, prófa spilið. En þegar Alan tekur upp teningana og kastar þeim í fyrsta skipti fara undarleg- ir hlutir að gerast. Torræðar gátur birt- ast í miðju spilsins og í öðru kasti er sem Alan hreinlega leysist upp og hverfi inn í spilið. Um leið fyllist húsið af árásar- gjörnum leðurblökum og Sara flýr af hólmi nær sturluð af skelfingu. 26 árum síðar heldur sagan áfram.... Aðalhlutverk: Demi Moore, Gaby Hoff- mann, Melanie Griffith, Thora Birch, Rosie O’Donnell, Christ- ina Ricci, Rita Wil- son og Asleigh As- ton Moore. Leikstjóri: Lesli Linka Glatter. Út- gefandi: Myndform. Fjórar æskuvinkonur hittast á ný og riija upp atburði sem gerðust eitt við- burðaríkt sumar. Árin höfðu liðið í barnslegu áhyggjuleysi og þær brallað margt saman. En þetta sumar tók allt að breytast. Ókunnar tilfinningar gerðu vart við sig, en aðalmál sumarsins er rann- sókn á dularfullu dauðsfalli. Vinkonurnar sökkva sér ofan í málin og sú rannnsókn á eftir að hafa mikil áhrif á þroska þeirra og lífssýn. ÁHXJGAVERT í ICVÖLD Sjónvarpið ki. 22.25 Vistheimilið á Sólborg Árið 1987 lagði svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra til við fé- lagsmálaráðuneytið að meirihluta íbúa vistheimilisins Sólborgar á Akureyri yrði gefinn kostur á að flytja í sambýli. f janúar á þessu ári fluttu síðustu íbú- arnir af Sólborg en Háskólinn á Akur- eyri hefur fengið húsnæðið undir sína starfsemi. Svæðisskrifstofa Norðurlands eystra, í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og með stuðningi félags- málaráðuneytisins, hefur látið vinna mynd um þessa merku þróun í búsetu- málum fatlaðra og verður hún á dag- skrá ríkissjónvarpsins kl. 22.25 í kvöld. Myndina, Á mótum tveggja tíma, vann Sigrún Stefánsdóttir. f myndinni er gerð grein fyrir breytingunum á Sólborg og lýst viðhorfum til þeirra m.a. með við- tölum við fyrrverandi íbúa Sólborgar, aðstandendur þeirra o.fl. NVARP - ÚTVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Fréttlr. 18.02 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi: Reynir Haröarson. 18.45 Auglýslngatími - Sjónvarps- krlnglan. 19.00 Leiöin til Avonlea. (Road to Av- onlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonl- ea. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Stopular stundir. (Quality Time) Ný bresk heimildarmynd frá BBC þar sem fjallaö er um llf þriggja athafna- kvenna I tískuheiminum og hvernig þær haga heimilishaldi og barnaupp- eldi. 21.30 Matlock. Bandarískur saka- málaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aöalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.20 Á mótum tveggja tfma. Þáttur um vistheimiliö Sólborg sem Háskól- inn á Akureyri hefur nú flutt aösetur sitt I. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr leikjum kvöldsins í íslandsmótinu I knattspyrnu. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ 2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurlnn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðlna í 80 draum- um. 14.00 Myrkar mlnnlngar. (Fatal Me- mories) Bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn helmilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Chris og Cross. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.25 Vinaklíkan. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjönvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Systurnar. (Sisters) 20.55 Hope og Gloria.21.30 Væring- ar. (Frontiers) Nýr breskur spennu- myndaflokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor I sínu umdæmi og hafa horn í síöu hvor annars. 22.25 Taka 2. 23.00 Fótbolti á fhnmtudegi. 23.25 Myrkar minningar. 00.55 Dagskrárlok. STÖÐ3 17.00 Læknamiðstöðln. 17.25 Borgarbragur. (The City) 17.50 Á tímamótum. 18.15 Barnastund. 19.00 Úiala. (Oohlala) Hraö- og skemmtilegur tískuþáttur fyrir unga fólkiö. 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviöiö. (Newswe- ek in Review). 20.40 Mannlíf í Malibu. 21.30 Hálendlngurinn. (Highlander- the Series II) Spennumyndaflokkur meö Andrian Paul í aöalhlutverki 22.20 Bonnie Hunt. (The Bonnie Hunt Show) 22.45 Lundúnalíf. (London Bridge) Hörku framhaldsmyndaflokkur (18:26). 23.15 Davld Letterman. 00.00 Geimgarpar. (Space:above bey- ond) Kapteinn John Oaks rekst á Shane, en hann var vonbiðill hennar I eina tíö. John Oaks er leiötogi 35. sveitar og þegar hún er send af staö aö leita aö óvinaskipi sem ekki sést á radar býöur Shane fram aöstoö sína og Oaks þiggur hana (14:23). 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3 #svn SÝN 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus tónllst. 18.30 Knattspyrna. Bein útsending úr Sjóvá-Almennra deildinni. 21.00 Rándýrið. (Predator) Þriggja stjörnu hasarmynd um sveit haröjaxla sem send er I hættulegan björgunar- leiöangur inn I frumskóga Afríku. Meðlimir hópsins uppgötva brátt aö þeir eiga í höggi við bráödrepandi en ósýnilegan óvin. Leikstjóri: John McTierman. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Sweeney. Þekktur breskur sakamálmyndaflokkur meö John Thaw í aðalhlutverki. 23.35 Nótt stríðsmannslns. (Night of the Warrior) Harösoðin spennumynd. Miles Kayne rekur næturklúbb og tekur listrænar Ijósmyndirl I fristundum. En undanfariö hefur hann borgað niður lánin af klúbbnum sínum meö þátttöku I ólöglegum spark- hnefaleikum. Þegar Miles er oröinn skuldlaus vill hann hætta aö berjast en sparkboxmafían er ekki á því aö sleppa takinu af honum. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok Stöð 2 og Bylgjan l il lukkii með dagbm 10 ára afmæli fslenska út- varpsfélagsins var haldið hátíðlegt í gær. Engum dylst hugur um að tilkoma Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur sett sterkan svip á ís- Ienskt samfélag og að margra mati jákvæðan. Mikið vatn er til sjávar runnið síðan foreldrar fóru í leiki við börnin sín, sjón- varpslaus á fimmtudögum, og Ríkisútvarpið sat eitt að landsmönnum. Aukin sam- keppni hefur orðið stofn- uninni til góðs, dagskráin er íjölbreyttari og útsend- ingartími hefur lengst. Út- varpsstjóri veifaði nýlega könnun sem sýnir yfirburði stofnunarinnar og virðist Heimir harla sáttur. En það er þjóðin ekki. Kröfur landsmanna hafa nefnilega aukist í réttu hiutfalli við aukið framboð og sumar- dagskráin svokaliaða hjá Sjónvarpinu er ekkert ann- að en stór ruslafata, auk frétta og íþrótta. Landsmenn bíða nú enn einu sinni spenntir eftir vetrardagskrá Sjónvarps, en það er sá tími sem for- ráðamenn stofnunarinnar ákveða að sinna menning- ar- og fræðsluhlutverkinu, sem þó ætti að standa yfir allt árið hjá fyrirtæki sem iandsmönnum er skylt að borga til. Þótt innlend dag- skrárgerð sé ekki mikil hjá Stöð 2, er a.m.k. hægt að glápa á eina og eina nýlega bíómynd yfir sumartímann þar. Það er lágmarksvirð- ing við skylduáskrifendur RUV að þeim sé hlíft við tali um peningaskort til dagskrárgerðar, þegar frjálsar stöðvar líkt og Stöð 2, Bylgjan og margar fleiri hafa gegnt aíþreyingar- og menningarhlutverki sínu með ágætum. © RÁSl 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir Anne-Cath Vestly. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár- degistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið I nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Leysinginn eftir John Pudney. 13.20 Norrænt. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Galapagos eftir Kurt Von- negut. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vinir og kunningjar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóö- fræöi I fornritum. Blót I íslendingasög- unum. 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Viösjá. 18.45 Ljóö dags- ins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veöurfregnir. 19.40 Morgun- saga barnanna endurflutt. 20.00 Tón- listarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvölds- ins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Svarta skútan eftir Magn- ús Finnbogason. 23.00 Sjónmál. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veöurspá

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.