Dagur - Tíminn - 30.08.1996, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn - 30.08.1996, Blaðsíða 8
20 - Föstudagur 30. ágúst 1996 jDagur-Œfmiim I FÓLK N Akureyrar Mynd. Jón Hrói Mynd. Jón Hról ífyndtuvt fjöíöfoyidumyndvt Frissi fríski með góðu eðaillu Attu sprengfyndnar myndir í fjölskyldual- búminu? IDegi-Tímanum gefst kostur á að leyfa fleirum að njóta þeirra því þar birtast daglega myndir frá lesendum. Veitt verða verð- laun fyrir bestu myndirnar. Myndirnar sendist (merktar eigendum) til Dags- Tímans. Strandgötu 31, 600 Akureyri. Sumarbaðið, heitir myndin sem birtist önnur í röðinni. Hún er frá Sigurbjörgu Pálsdóttur á Akur- eyri. A/lemheunið ...Eldur og brennisteinn! Megi rigna yfir sjoppueigendur sem létu kaupendur Dags- r Tímans ekki fá alla blaðhlutanna þegar fyrsta blaðið kom út. Bálreiðir lesendur voru sumir illa sviknir. Þó verður að taka fram að margir um- boðsmenn, blaðburðarfólk og blaðasalar unnu sér inn fálkaorðu þjónustulundar á fyrsta degi okkar. Blöðin verða framvegis tvö, munið eftir lífínu í land- inu, það gerum við. Meinhornið 1, hysknir (fáir sem betur fer) blaðasalar 0. ...Óó. Dagur-Tíminn fær skammir fyrir að berast ekki nógu snemma á stöku stað fyrsta r daginn. Byrjunarörðugleikar er engin afsök- un! Meinhornið 0. Áskrifendur 1. Batnandi blaði er best að hfa. ...Skammir. Þeir sem hirða ekki upp ... eftir hundana sína. Myndir þú láta þitt eftir y liggja? Meinhorniðl, kærulausir hundaeigendur 0.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.