Dagur - Tíminn - 04.09.1996, Síða 13
!Dagur-®TOtírat
Miðvikudagur 4. september 1996 - 25
Húsnæði í boði
Tll leigu herbergi á Brekkunni, Akureyri.
Uppl. í sima 462 1298 eftir kl 20.00.
Til leigu einstaklingsíbúö á Akureyri.
Uppl. í síma 462 7314.
íbúö til leigu.
Þriggja herbergja íbúð til leigu, ca. 10
km fyrir framan Akureyri.
Uppl. I síma 551 4694 milli kl. 18 og
20, Jónína.________________________
Herbergi til leigu í miöbænum á Akureyri
meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í sima 461 2812 milli kl. 9 og 18.
Húsnæði óskast
Bráövantar húsnæöi sem allra fyrst
(helst í gær).
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 462 2599, Haddi.______
Reyklaust par, reglusamt og rólegt meö
öruggar greiöslur óskar eftir íbúö í
Reykjavík, helst miösvæöis, frá 1. októ-
ber eöa seinnipart september.
Uppl. í síma 461 3333.
íbúö óskast í Reykjavík.
Systur aö noröan óska eftir íbúö sem
fyrst, helst í mið- eöa vesturbæ. Reglu-
semi og skilvísi heitiö.
Uppl. i simum 452 7149 og 462 6028.
Takið eftir
Óska eftir aö aðstoöa þig vlð heimilis-
þrif. Einnig starfa ég hjá Svæðisskrif-
stofu fatlaöra og gæti aðstoðað þig ef
þig vantaöi hjálparhönd.
Lára, simi 462 2231.
Felgur - Varahlutir
Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar geröir japanskra
bíla. Eigum einnig úrval notaöra vara-
hluta í flestar geröir bifreiöa.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Opið 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Einkamál
Persneskir högnar - halló!!
Kisu vantar persneskan högna aö kela
viö meö nánara samband í huga. Henni
er sama þótt hann hafi ekki ættbók
o.þ.h. sé hann sætur og geögóður.
Siögæöisvörður er Guörún,
sími 461 3083.
Nuddskóli
Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur.
Nám í svæðameðferð 6 áfangar, alls
415 kennslustundir.
Akureyri: 1. áfangi hefst 11. september.
Egilsstaöir: 1. -áfangi hefst 18. septem-
ber.
Námékeiö í slökunarnuddi - heröar -
háls - bak: Akureyri 16.-20. október.
Upplýsingar og innritun hjá Katrínu Jóns-
dóttur í síma 462 4517 og hjá Nudd-
skóla Nuddstofu Reykjavíkur í síma 557
9736.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Áhalda- og tækjalelga
Lyftur 11 m á hæö, 5000 kr. á dag m.
vsk.
Þjöppur 100 kg, kr. 2200 m. vsk.
Þjöppur 200 kg, kr. 3500 m. vsk. og öll
önnur tæki.
Áhalda- og tækjaleigan,
Kópavogi, sími 554 1256.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed* bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutaekj aþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Varahlutir
Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítiö eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum aö rífa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 ’85-'93,
L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91,
E-2000 4x4 '88, Trooper ’82-'89, Land
Cruiser '88, HiAce '87, Rocky '86-’95,
Lancer ’85-'91, Lancer st. 4x4 '87-’94,
Colt ’85-'93, Galant ’86-’91, Justy 4x4
'87-'91, Mazda 626 ’87-'88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift '87-’92, Micra '91,
Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony '92-'94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niðurrifs. ísetning,
fast verö, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro
raögr. Opiö 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
síml 565 3400.
Eldhús Surekhu
Hvernig væri aö prófa indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaðan af
kunnáttu og næmni?
Ekta indverskir réttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
í hádeginu á virkum dögum er hægt aö
fá heitan mat á tilboösverði.
Alltaf eitthvaö nýtt í hverjum mánuöi.
Hringiö og fáiö upplýsingar í síma 461
1856 eöa 896 3250.
Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara.
Indís, Suöurbyggö 16, Akureyri.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
aikohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
\fundið betri Ifðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
PENNI DÆMALAUSI
„Ekki spyrja mig, mamma. Ég skil ekki
heldur af hverju þú ert að þvo jotin af mér.
Heilsuhornið
Ert þú meö húövandamái?
Allison snyrtivörurnar eru 100% hreinar
náttúruvörur sem erta ekki húöina.
Ostrin fyrir gott úthald og vellföan.
Urte pensil, kvefbaninn f græna baukn-
um.
Graskersfræolían hefur reynst mjög vel
við blöðrubólgu og þvagfæravandamál-
um.
Gott auðmeltanlegt járn, bæði f fljót-
andi formi fyrir börn og fullorðna og töfl-
ur.
Kísilsýran vinsæla, Silicea, fyrir melting-
una, fæst f Heilsuhorninu.
Þaö nýjasta! Söl f belgjum, góöur joö- og
steinefnagjafi.
Sykurlausar og gerlausar vörur f úrvali.
Glutenlausar vörur.
Mjólkurlausar vörur.
Munið Ijúffengu súrdeigsbrauöin á mið-
vikudögum og föstudögum, súrdeigs-
brauö eru án hveitis, gers og sykurs!
Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf
fersk og Ijúffeng.
Olivubarinn opinn alla daga!
Vertu velkominn!! Alltaf eitthvað nýtt!
Heilsuhomiö, fyrir þína heilsu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889.
Sendum f póstkröfu.
Athugið
Þríhyrningurinn -
andleg miðstöð.
Miðlamir Þórunn Maggý Guð-
mundsdóttir starfa hjá okkur
dagana 6.-10. september og Bjami Krist-
jánsson, transmiðill starfar hjá okkur dag-
ana 5.-7. september.
Tímapantanir á einkafundi í síma 461 1264
frákl. 10-19 alladaga.
Þríhyrningurinn -
andleg miðstöð,
Furuvöllum 13,2. hæð,
sími 461 1264, Akureyri.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið htís í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða-
gerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma
5626868._______________________________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali._______________
Minningnrkort Gigtarfélags Islands fást í
Bókabúð Jónasar.
íþróttafélagið Akur vill minna á minning-
arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Samúðar- og heillaóskakort
Gidconfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gi-
deonfélagsins liggja frammi í
flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum
kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreiFingar hérlendis og
erlendis.
Útbreiðuin Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð-
ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Söt'n
Nonnahús.
Safnið er opið daglega til 15. september kl.
10-17. Sími 462 3555.
Spakmælib
Félagsskapur
Haf&u félagsskap vi5 gó5a menn
ef þér er annt um eigin virðingu
því aö það er betra aö vera einn
en í slæmum félagskap.
(G. Washington)
Ljóft dagsins
ísland
G rœnum lauki gróa túnin,
gyllir sóley hlíba syllur,
fœra víkur fiybru á vorí,
fuglar syngja í Trölladyngjum,
saubir strjálast hvítir um heibar,
hossar laxi straumur í fossi,
bella þrumur á brúnum fjalla,
blár er himinn, snarpur er Kári.
(Úr Landavísum Þorleifs Repp)
Reykjavík
Félag eldri borg-
ara í Reykjavík
og nágrenni
Kóræfing í Risinu kl. 17 til 19 í
dag. Margrét Thoroddsen er
með viðtöl föstudaginn 6. sept.
um réttindi fólks til trygginga-
bóta. Panta þarf viðtöl á skrif-
stofu félagsins, s. 5528812.
Félagsmiðstöðin
Hólmasel
Gönguhópur félagsmiðstöðvar-
innar Hólmasels heldur áfram
göngu sinni í vetur eins og áður.
Hist verður kl. 10.30 alla laug-
ardagsmorgna við félagsmið-
stöðina og gengið í u.þ.b.
klukkutíma undir stjórn Ragn-
hildar Skúladóttur íþróttakenn-
ara. Byrjað laugardaginn 7.
september og alhr eru hvattir
til að mæta, byrjendur sem og
lengra komnir. Þátttakendur
geta valið um mislangar leiðir
og þannig stjórnað sínum eigin
gönguhraða.
Píanóbarinn
Hafnarstræti
í dag, miðvikudag, mun píanó-
leikarinn Kristján Guðmunds-
son leika ljúfa og þægilega tón-
list fyrir gesti Píanóbarsins í
Hafnarstræti. Á morgun mun
svo þeir Richard Scobie og Eyj-
ólfur Kristjánsson leika fyrir
gesti.
Háskóla-
fyrirlestur
Prófessor Olav Solberg frá Há-
skólanum á Þelamörk í Noregi
flytur opinberan fyrirlestur í
boði Heimspekideildar Háskóla
íslands á morgun, flmmtudag,
kl. 17.15 í stofu 201 í Árna-
garði. Fyrirlesturinn nefnist
„Kristin Lavransdotter som
historisk roman". Verður hann
fluttur á norsku og er öllum op-
inn.
Hafnagöngu-
hópurinn
í kvöld, miðvikudagskvöld 4.
september, stendur HGH fyrir
gönguferð frá Hafnarhúsinu kl.
20. Gengið verður í ljósaskipt-
unum út á Valhúsahæð og til
baka í rökkrinu um Vesturbæ-
inn. í upphafi ferðar verður far-
ið í stutta óvænta heimsókn.
Allir eru velkomnir í ferð með
Hafnagönguhópnum.
Kvennalistinn
í nýtt húsnæði
Samtök um kvennalista hafa nú
flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Austurstræti 16, 3. hæð
(gengið inn frá Pósthússtræti).
Skrifstofan er nú opin kl. 14-18.
Sett hefur verið á laggirnar
gallerí í húsnæði samtakanna
þar sem listakonum gefst tæki-
færi á að setja upp sýningar. Sú
sem fyrst sýnir í nýja húsnæð-
inu heitir Ragnheiður Ragnars-
dóttir og sýnir hún bæði mál-
verk og „objekta". Myndlistar-
konur sem áhuga hafa á að
setja upp sýningu geta haft
samband við starfskonu Sam-
takanna í síma 551-3725.
JBagttrÁEímmtt
- besti tími dagsins!
Faxnúmer
auglýsingadeildar
Akureyri 462 20 87
Reykjavík 563 16 40
Sími 800 70 80
GRÆNT NÚMBR
Öllum þeim fjöldamörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug
og veittu okkur ómælda hjálp og styrk við andlát og útför,
KRISTINS JÓNASSONAR,
frá Knappsstöðum,
Norðurgötu 16, Akureyri,
sendum við alúðarþakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Ó. Guðmundsdóttir,
Sigurlína Kristinsdóttir, Haukur Ástvaldsson,
Guðmundur Kristinsson, Birna Sævarsdóttir
og börn.