Dagur - Tíminn - 04.09.1996, Qupperneq 16

Dagur - Tíminn - 04.09.1996, Qupperneq 16
|Dagur-®tmírat Miðvikudagur 4. september 1996 Einar Sveinbjörnsson veðurfrœðingur Reykjavík ”C 15 10 5- 0 Fim Lau Sun s 3 sv3 sv4 n 3 vsv 3 s5 ssv6 vsvS sv4 Stykkishólmur Bolungarvík s2 sv3 ssv3 nnv3 v2 s2 ssv3 nnv2 sv 2 Blönduós sv2 sv3 sv3 nv 3 sv2 ssv 3 ssv 5 sv 4 vsv 4 Akureyri ssv3 sv4 sv4 vnv4 ssv 3 ssv 3 ssv 4 s v4 v4 Egilsstaðir Fim Fös Lau Sun mm 30 -20 10 0 s 3 sv 3 ssv 3 vnv 3 sv3 ssv 3 ssv4 sv 4 vnv 4 Kirkjubæjarklaustur s3 vsv3 sv4 vnv 3 sv 3 ssv2 sv2 vsv2 nv 2 Stórhöfði °C Fim Fös Lau Sun mm_ -10 - 5 0 s4 sv 5 sv 5 nnv 4 sv4 ssv 5 ssv 7 vsv 6 v 2 Rimlagardínur (plast-ál-tré) Rúllugardínur (Sólarfílma-myrkva-venjulegar) Strimlogardínur Komdu og líttu ó úrvolið KAUPLAND Kaupangi • Sími 462 3565 Línuritin sýna íjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Áfram leika hlýir sunnanvindar um landið, sums staðar verður allhvasst t.a.m. í Skagafirði og Eyjafirði. Samfelld rigning verður á Vesturlandi og eins verður dálítil væta á Suður- og Suðausturlandi. Málum er þannig háttað að loft yfir landinu er með því hlýjasta sem verður á þessum árstíma og því gæti hiti hæglega komist í 20 stig einhvers staðar norðan heiða, þrátt fyrir sólarleysi. Veðrið kl.12 á hádegí / 'tífWkw m ■ íLk . ... ffU ■ m Árnessýsla Réttardagar færðir til Sársaukafullar breytingar í þágu atvinnulífsins Réttardagar í Árnessýslu verða í haust færðir til frá því sem verið hefur um langa hríð. Sú venja hefur skapast að í hverri sveit séu réttir á ákveðnum vikudegi og hefur það fyrirkomulag verið óbreytt í marga áratugi. Nú er þetta hinsvegar brotið upp, meðal annars að ósk stjórnenda íjölmennra vinnustaða í upp- sveitum sýslunnar. „Petta er alls ekki sársaukalaust fyrir fólkið, en hér er verið að fylgja ákveðinni þróun í atvinnulífinu," sagði Páll Lýðsson í Litlu - Sandvík, formaður Afréttarmálafélags Flóa og Skeiða í sam- tali við Dag-Tímann. Svo dæmi sé tekið hafa Tungnaréttir í Biskupstungum lengi verið á miðvikudegi, en nú færast þær yfir á laugardag. Þá verða Hrunaréttir í Hrunamanna- hreppi og Skaftholtshreppi færðar frá fimmtudegi til föstu- dags, og Reykjaréttir á Skeiðum frá föstudegi til laugardags. Þetta þykir atvinnurekendum verða til góðs að því leyti að íjallmenn taki sé frí í eina heila vinnuviku, í stað þess að taka part úr tveimur. Gísli Einarsson, oddviti í Biskupstungum, segir að rétta- dagarnir séu einnig fluttir til með hliðsjón af hagsmunum ferða- þjónustu. Þess sé vænst að ijöldi fólks komi í Tungnaréttir á laugardegi - og hugsunin sé sú að markaðssetja réttirnar. í haust verður hnykkt á réttavik- unni með dansleik þar sem hjómsveit Geirmundar spilar, en á næsta ári hafa aðilar í ferðaþjónustu í Tungum rætt um réttaviku, þar sem fólki yrði gefinn kostur á að kynnast þeirri sérstöku sveitastemningu sem fjallferðum og réttum fylg- ir. „Hitt er svo annað mál varð- andi réttirnar að fé í Tungnaréttum hefur sífellt verið að fækka. Á ljalli í sumar hafa verið um 4.000 fjár frá 12 bæjum í sveit- inni, þar af um þriðjungur frá feðg- unum Sveini Skúla- syni ög Kjartani syni hans bænd- um í Bræðra- tungu,“ sagði Gísli Einarsson Sú breyting er nú jafnframt gerð á fjallferð- um í Árnes- sýslu að 3. leitar- ferð er aflögð. „Það er út af fyr- ir sig verulega róttæk breyting, en í samræmi við sífellt auknar jeppaferðir um hálendið fram eftir hausti. Þá höfum við nú tækifæri til að fljúga yfir afrétt- inn ef heimtur fjár af fjalli eru ekki eðlilegar,“ sagði Páll Lýðs- son. - sbs. 'r.£L ^ m Nokkrar íjárrcttir Arnarhólsrétt í Helgafelfssv., Snæf. sunnud. 22. sept. Auðkúlurétt í Svínav.hr., A.-Hún. laugard. 14. sept. Áfangagilsrótt í Landm.afr., Rang. fimmtud. 19. sept. Baldursheimsrétt í Mývatnssv., 5. -Þing. sunnud. 15. sept. Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnud. 15. sept. Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós sunnud. 22. sept. Fljótshlíðarrét í Fljótshl., Rang þriðjud. 17. sept. Fljótstungurétt í Ilvítársíðu, Mýr. sunnud. 15. sept. Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstud. 6. sopt. Fossvallarétt v/Lækjarbotna (Rvík/Kóp) sunnud. 22. sept. Grímsstaðarétt í Álftaneshr., Mýr. þriðjud. 17. sept. Ilamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Ilún. laugard. 14. sopt. Heiðarbæjarrétt í Þingvallasv., Árn. laugard. 21. sept. Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr. mánud. 16. sept. Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr., A,- Hún. sunnud. 15. sept. Hlíöarrétt í Mývatnssv., S.-Þing. sunnud. 15. sept. Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnud. 8. sept. Hrunaréttir í-Hrunam.hr., Árn. föstud. 13. sept. Hrútatungurétt í Hrútafirði laug- ard. 7. sept. Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn. laugard. 21. sept. Kjósarrétt í Kjósarhr., Kjósars. mánud. 23. sept. Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. sunnud. 15. sept. Klausturhólarétt í Grímsnesi miðvikud. 18. sept. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugard. 14. sept. Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugard. 7. sept. Nesjavallarétt í Grafningi, Árn. laugard. 21. sept. Oddsstaðarétt í Lundarreykjad., Borg. miðvikud. 18. sept. Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. föstud. 20. sept. Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugard. 14. sept. Reynisstaðarrétt í ' Staðarhr., Skag. sunnud. 8. sept. Selflatarrétt í Grafningi, Árn. mánud. 23. sept. Selvogsrétt í Selvogi, Árn. mánud. 23. sept. Silfrastaðarétt í Akrahr., Skag. mánud. 16. sept. Skaftholtsréttir í Gnúpverjahr. föstud. 13. sept. Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft. iaugard. 7. sept. Skaftártungurétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugard. 14. sept. Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugard. 7. sept. Skarðsrétt í Borgarhr., Mýr. mánud. 16. sopt. Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. sunnud. 15/sept. Stafnsrótt í Svartárdal, A.-IIún. laugard. 14. sept. Tungnaréttir í Biskupstungum laugard. 14. sept. Undirfellsrétt í Vatusdal, A.-Hún. föstud. 13. oglaug. 14. sept. Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún. föstud. 13. sept. Víðidalstungurétt í Víðidal, V,- Hún. laugard. 14. sept. Þórkötlustaðarétt við Grindavík laugard. 21. sept. Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugard. 14. sept. Þverárrótt í Þverárhlíð, mánud. 16. sept. Ölfusrétt í Ölfusi þriðjud. 24. sept.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.