Dagur - Tíminn - 06.09.1996, Síða 12
24 - Föstudagur 6. september 1996
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 6. september til 12.
september er í Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sfna vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-Í4.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. sepl. 1996 Mánaðargreiðslur
lilli/örorkulífeyrir (grunnlif'eyrir)
13.373
1/2 hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega
24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega
25.294
Heimilisuppbót 8.364
Sérstök heimilisuppbót 5.754
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/ 1 barns 10.794
Meðlag v/ 1 barns 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna
3.144
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna
eða fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbaitur 6 mánaða
16.190
Ekkjubætur/ekkilsbaUur
12mánaða 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæðingarstyrkur 27.214
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
10.658
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpen. 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings
571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á fram-
færi 155,00
Slysadagpeningar einstaklings
698,00
Slysadagpeningar fyrir hvcrt barn
á framfæri 150,00
ALMANAK
249. dagur ársins -116 dagar eftir
36. vika. Sólris kl. 6.25. Sólarlag kl.
20.25. Dagurinn styttist um 7 mín.
G E N Ci I Ð
Gengisskráning nr. 169
5. september 1996
Kaup Sala
Dollari 64,85000 67,42000
Sterlingspund 101,63700 105,71400
Kanadadollar 47,08200 49,49800
Dönsk kr. 11,31530 11,79850
Norsk kr. 10,10940 10,56240
Sænsk kr. 9,76200 10,16970
Finnskt mark 14,38240 15,03170
Franskurfranki 12,73070 13,30450
Belg. franki 2,10870 2,22200
Svissneskur franki 53,67080 55,96600
Hollenskt gyllini 38,94390 40,68040
Þýskt mark 43,75820 45,52490
ítölsk lira 0,04276 0,04472
Austurr. sch. 6,19910 6,48600
Pod. escudo 0,42540 0,44580
Spá. peseti 0,51470 0,54040
Japanskt yen 0,58980 0,62302
írskt pund 105,13100 109,81200
I
^Dagur-®mróm
Stjörnuspá
Vatnsberinn
September og
haustlaufin nenna
ekki lengur að
hanga á trjánum. Þú hins veg-
ar nennir alveg að hanga hér
og þar en lítið verður þér úr
verki.
Fiskarnir
Það er hugur í
þér í dag og hægt
að vænta afreka.
Viðskiptasellurnar eru í fínu
formi.
Hrúturinn
Þú verður maður
með mönnum í
dag. Ljótt, ljótt
sagði fuglinn. Ertu eitthvað
brenglaður kynferðislega?....
Nautið
Það er ást og
rómantík í merk-
inu. Gamalt
deilumál verður leyst og bull-
andi hamingja.
Tvíburarnir
Þessi stóra vika
er komin á loka-
sprettinn og
ástæða til að halda upp á það.
Ekki gleyma starfsfélögum ef
veisluhöld verða annars vegar.
Krabbinn
Þú fer á Oddvit-
ann í kvöld en
fyrir vikið verður
Sveitastjórinn megafúll og hót-
ar stjómarslitum. Þetta er
viðkvæmt ástand.
Ljónið
Þú nýtur alls þess
besta sem fjöl-
skyldan hefur upp
á að bjóða í kvöld. Prik þar.
Jfc
Meyjan
Einhver er
afbrýðisamur út í
þig, núna. En eft-
ir svona 10 mínútur verður sá
hinn sami búinn að átta sig á
að það er ekki af miklu að
missa og öllum léttir. Tvíbent
stuð.
Vogin
Þú verður íþrótta-
maður í dag. Það
getur ekki orðið
skemmtilegt.
Sporðdrekinn
Jens í merkinu
kynnist dömu í
kvöld og eru
bundnar vonir við að hann
hætti að lauma sér inn í spána
eftirleiðis. Veik von þó.
Bogmaðurinn
Þa verður mega-
stuð í vinnunni í
dag og maturinn í
hádeginu hreint óvenjugóður.
Annars pass.
Steingeitin
Þú ert svo upp-
tekinn af helginni
að þú nennir ekk-
ert að skipuleggja
daginn í dag. Þetta er saga lífs
þíns og hana þarf að umskrifa.