Dagur - Tíminn - 10.09.1996, Síða 15

Dagur - Tíminn - 10.09.1996, Síða 15
4DíXgur-®mtmrt Þriðjudagur 10. september 1996 - 27 99 Sleppi ekki Taggart fíkill enda ágætt að sameina þannig vinnu og áhugamál. Eftir því sem árin færast yfir hlusta ég líka æ meira á Rás 1 enda margt sem leynist í Gufunni. í morgun (gær- morgun) hlustaði ég t.d. á ágætis Laufskála og eins finnst mér Samfélag í nær- mynd ágætur þáttur. í sjón- varpi horfi ég helst á fréttir en finnst líka ágætt að horfa á góðar myndir. Ég fylgist yfir- leitt aldrei með framhalds- myndaflokkum í sjónvarpinu en ég sleppi ekki Taggart. Arnar Páll Hauksson deildarstjóri Ríkisút- varpsins á Akureyri. Eg er ekki í neinum vafa um hvað er skemmtileg- ast, í uppáhaldi er Svæðisútvarp Norðurlands sem ég hlusta á kvölds og morgna. Ég hlusta alltaf mik- ið á fréttir í útvarpi, ætli ég teljist ekki hálfgerður frétta- AHUGAVERT I IC V Ó L D Stöð 2 kl. 20.35 Barnfóstran aftur á kreik Fran Fine er án nokkurs efa skrautlegasta barnfóstra sem um getur. Hún starfar Jijá Maxwell Sheffield og sér um að gæta barna hans. Þessi hnarreista glysdama fer sínar eigin leiðir og hefur svo sannarlega munninn fyrir neðan nefið. Það fer varla fram hjá neinum að heitir straumar eru á milli húsbóndans og barnfóstrunnar en að sama skapi neistar á milli Fran Fine og viðskiptafélaga Maxwells, Ijósku sem kölluð er C.C. Barnfóstran er leikin af Fran Drescher en Charles Sliaughnessy leikur húsbóndann Maxwell Sheffield. Gamanþættirnir um Barnfóstruna verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. S J O N V A R P - Ú T V A R P Það er þreytt að kvarta yfir sumar- dagskránni hjá Rflds- sjónvarpinu en þreyttir eiga saman og ég er sér- lega þreytt á efni fyrir hálfvita - um hálfvita, og á þar við þáttaröðina Klerka í klípu sem eru aldeilis hörmungin. Hver hefur gaman að tveimur vitlaus- um prestum og einum öskrandi? Morgunblaðið hefur í sumar birt greinar eftir ferðalanga sem fara frá Góðrarvonarhöfða til Tröllaskaga en viti menn þótt efnið lofi góðu eru greinaskrifarar aðallega í því að röfla yfir aðstæðum og innfæddum, hvað allt sé erfitt og seinvirkt. Les- andinn dauðöfundar ferðalangana yfir ævintýr- inu en finnst þeir ekki kunna að meta það. Það er óþolandi þegar fólk fer í önnur menningarsamfélög til þess að finna velferð eigin menningar og ágæti. Heilu heimsálfurnar eiga að velja sig utan um gest- inn sem neitar að aðlagast sjálfur. Séð og heyrt er tíma- bært rit enda hafa öll Norðurlöndin eitt stykki og skilur ekkert á milli, öll eru þau eins. íslenska skynfæraritið er þó öðru- vísi um eitt en það eru vit- leysurnar: málvillurnar, enskuskotið málfarið og stafsetningin sem eru al- veg sér á báti í þessu tímariti. Ég held jafnvel að það seljist nokkur blöð út á þetta. e a SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir.17.50 Tákn- málsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (472). 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Barnagull.Matti mörgæs (2:8) 19.30 Visindaspegillinn (10:13), Fisk- ar. Kanadískur heimildarmyndaflokkur. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Kyndugir klerkar (10:10) (Fat- her Ted Crilly). Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vest- urströnd írlands. 21.00 Ólympíumót fatlaöra (1:2). Tíu manna hópur frá íslandi tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Atlanta 15.-25. ágúst. Þetta er stærsta mót sinnar tegundar meö keppendum frá um 120 löndum. Logi Bergmann Eiðsson fylgdi hópnum og í tveimur þáttum fer hann yfir það helsta sem gerðist innan vall- ar og utan. SIöari þátturinn er á dag- skrá á fimmtudagskvöld. 21.30 Lesblinda (Lost for Words). 22.05 Tvíeykiö (2:6) (Dalziel and Þas- coe). Breskur myndaflokkur um tvo rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÓÐ 2 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 T-Rex. 14.00 Bopha. Micah fær skipanir um að kveða niður mótmæli þeldökkra námsmanna í Suöur-Afríku en útlitið verður ískyggilegt þegar sérsveitar- menn mæta á svæöið. Tilvera svarta lögreglumannsins hrynur til grunna, ekki síst vegna þess að sonur hans er i hópi mótmælenda. 1993. Bönnuð börnum. 16.00 Fréttir. 16.05 Eruö þiö myrkfælln?. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ruglukollarnir. 17.15 Krakkarnlr í Kapútar. 17.40 Skrifaö í skýin. 17.55 Brúmmi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19>20. 20.00 Visasport. 20.35 Þorpslöggan (Heartbeat). 21.30 Sjálfstæö kona. (A Woman Of Independent Means) Þriöji og síðasti hluti vandaörar sjónvarpskvikmyndar meö Sally Field í aðalhiutverki. 23.05 Bopha. 01.00 Dagskrárlok. STÖÐ STOÐ 3 08.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Á tímamótum (Hollyoaks) (14:38) (E). 18.15 Barnastund. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 Alf. 19.55 Fyrlrsætur (Models Inc.) (5:29) (E). 20.40 Vélmennið (Robocop - The Series). 21.25 Nærmynd (Extreme Close-Up). 21.55 Á siöasti snúningi (Can't Hurry Love). Það er ekki heiglum hent aö finna draumaprinsinn á þessum síö- ustu og verstu tímum. 22.20 48 stundir (48 Hours). Frétta- menn CBS-sjónvarpsstöðvarinnar brjóta nokkur athygliverð mál til mergj- ar. 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöövar 3. svn © SÝN 17.00 Spitalalif (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Spennumyndaflokkur með Chuck Norr- is í hlutverki lögvaröarins Walker. 21.00 Miöborgin (Downtown). Lög- reglumaður er fluttur til í starfi í Phila- delphiu. Áður vann hann í rólegu út- hverfi en er nú kpminn í öllu vafasam- ari borgarhluta. Þar eru glæpamenn- irnir bæði fleiri og haröskeyttari. Ant- hony Edwards (Top Gun) leikur eitt að- alhlutverkanna. Strangléga bönnuö börnum. 1990. 22.30 Stúlkur í fangelsi (Girls in Pri- son).Sjónvarpskvikmynd frá 1994 um þrjár ungar konur í fangelsi. 23.50 Spítalalíf (MASH). 00.15 Dagskrárlok. RÁSl 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Beinagrindin eftir Sig- rúnu Eldjárn. (4). 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Há- degislelkrit Útvarpsleikhússins. Meö þig aö veöi. 13.20 Bókvit. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Gauragangur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Lífiö á skútunum. Saga Kútters Sigurfara í Byggðasafninu á Akranesi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Varöan. 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. 18.00 Fréttir. 18.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veöurfregnir. 19.40 Morgun- saga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra llst. 21.00 Þjóðarþel: Úr safnl handritadeildar. 21.30 „Þá var ég ungur“. Þórarinn Björnsson ræöir viö Huldu Björgu Kristjánsdóttur, Víöifelli, Fnjóskadal. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Laufey Gelrlaugsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsag- an, Catalina. 23.00 Jón Leifs: Á milli steins og sleggju. (3:4) 24.00 Fréttir. t

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.