Dagur - Tíminn - 14.09.1996, Page 12
JDagur-ÍDtmtmt
Laugardagur 14. september 1996
Tvöfaldur
1. vinningur
íslands- og bikarmeistarar
171 hamingju Breiðablik!
Fultt hús stiga í deildinni
Breiðabliksstúlkur komust á spjöld knattspyrnusögunnar í gær sem eitt fræknasta knattspyrnulið sem fsland hefur átt. Þær sigruðu á Islandsmeistaramótinu með fullu húsi stiga, en áður
höfðu þær tryggt sér bikarmeistaratitilinn. Afrekaskrá liðsins undanfarin ár er orðin löng - punkturinn yfir i-ið var 11 marka sigur gegn Stjörnunni í lokaleiknum. Þær fengu ekkert mark á sig.
í tveimur síðustu leikjum mótsins skoruðu þær 21 mark gegn engu! Þær áttu inni fyrir gleðistund í gærkvöld - til hamingju Breiðablik! MyndtyrirDag-vnmnn-.BG
KA - meistarar
meistaranna
KA byrjaði leiktíð handboltans vel í gærkvöld. Akureyringarnir
lögðu Valsara með 24 mörkum gegn 23, fengu bikar að launum og
titilinn: Meistarar meistaranna! Gott vegarnesti það fyrir veturinn.
Nýjung í húsbyggingum
Höfum til sölu ódýr og vönduð
einbýlishús sem þú geturtekið
með þér
í heilu lagi
ef þú flytur
búferlum
jjjjjjjjjjjj
ujjjj j_j..i..j j_
,i-j jjjj jj jjj j-
^jjjjjjU-jj.. j_
UJJJJJJJJ.
>JJJJJJJJJ_ _
JJJJJJJJJ
UJJJJJJJ
Grunnmynd rishœðar.
Grunnmynd 1. hœðar.
Við byggjum
húsið við
verkstæði
okkar og þú
færð það flutt
til þín á
dráttarvagni
eða með skipi
Þér er óhætt að fjárfesta í
flytjanlegu íbúðarhúsi frá okkur,
það heldur verðgildi sínu
hvar sem þú býrð á landinu.
Húsin fást á öllum byggingarstigum
^TRÉSMIÐJAN Av
mogil sr rm
SVAL8ARÐSSTRÖND • 601 AKUREYR! U
SlMI 462 1570