Dagur - Tíminn - 03.10.1996, Blaðsíða 3
ÍDagur-CEmthm
■■HHl
Fimmtudagur 3. október 1996 - 3
F R E T T I R
FJárlagafrumvarpið
Gerir ráð fyrir 1,1 imlljarðs
afgangi í ríkisrekstri 1997
Fjárlagafrumvarp 1997 gerir ráð fyrir 1,1 millj-
arðs kr. afgangi á rekstri ríkissjóðs, í fyrsta sinn
um langt árabil. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs
hækki um 3 milljarða að raungildi og útgjöldin um
1,5 milljarða. Skuldir eiga því að lækka. Reiknað
er með 2% verðbólgu og 3,5% launahækkunum,
en að greiðslur vegna almannatrygginga- og at-
vinnnuleysisbóta hækki ekkert. Rekstur sjúkra-
húsa, framhaldsskóla, rannsóknarstofnana, sýslu-
mannsembætta og skattstofa verður
tekinn til skoðunar.
Ríkisútgjöldin, samkvæmt
nýju fjárlagaf'rumvarpi
1997, eru áætluð 124,3
milljarðar á næsta ári, sem er
hækkun eða lækkun, eftir því
hvaða viðmiðun er notuð. Að
teknu tilliti til flutnings grunn-
skólans til sveitarfélaganna þá
hækka ríkisútgjöldin um tæpa 5
milljarða í krónum tahð, en um
1,5 milljarða að raungildi frá
fjárlögum þessa árs. Sé hins
vegar miðað við raunveruleg út-
gjöld á yfirstandandi ári þá þýð-
ir þetta rúmlega 3ja milljarða
króna lækkun milh ára.
Tekjur ríkissjóðs eru áætlað-
ar 125,4 mihjarðar á árinu, sem
er veruleg hækkun hvernig sem
á það er htið. Að teknu tilhti th
flutnings 5,9 mihjarða th sveit-
arfélaganna vegna grunnskól-
ans, er um rösklega 10 mihjarða
(9%) hækkun tekna að ræða í
krónum tahð, frá fjárlögum
þessa árs. Um helmingurinn er
tekjuhækkun umfram fjárlög
(þ.a. 3,2ja mihjarða hækkun
tekjuskatts einstaklinga) á þessu
ári. Og síðan er spáð 5,5 mihj-
arða tekjuhækkun th viðbótar á
næsta ári.
Tekjuskattur 26%
hærri 1997 en í
fjárlögum 1996
Athygh vekur, að þótt fáir vUji
kannast við að kaupið þeirra
hafi hækkað sem neinu nemur,
þá virðist „skattmann" finna
feikna kauphækkanir. Þannig er
áætlað, m.v. óbreytta skattpró-
sentu, að tekjuskattur einstak-
hnga skih 26%, (4,4 mihjarða)
hærri tekjum á næsta ári en
fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir.
Með flutningi 2,65% af skattpró-
Friðrik Sóphusson fjármálaráðherra.
sentunni frá tekjuskatti yfir á
útsvarið eru sveitarfélögunum
hins vegar færðir tæpir 6 mUlj-
arðar af tekjuskattinum tU að
reka grunnskólana. Þrátt fyrir
þann flutning er áætlaður tekju-
skattur í fj árlagafrumvarpi að-
eins 1,5 mihjörðum lægri en á
fjárlögum þessa árs, en hins
vegar 4,8 mihjörðum lægri held-
ur en sá tekjuskattur sem áætl-
að er að skili sér í ríkiskassann
á þessu ári.
Velferð út á lánsfé
varhugarverð
Fjármálaráðherra og utanríkis-
ráðherra voru á einu máh, á
fréttamannafundi í gær, um
Halldór Ásgrímsson, utanrfkisráðherra.
nauðsyn þess að efnahagsbatinn
verði nýttur tU að treysta stöðu
ríkisfjármálanna. Enda geymi
íslensk hagsaga of mörg dæmi
um að tUslökun í hagstjórn í
góðæri hafi leitt tU þenslu, verð-
bólgu, gengisfelhngar og að lok-
um versnandi lífskjara. Utanrflc-
isráðherra, Hahdór Ásgrímsson,
benti m.a. á að það sé mikill
misskilningur að það sé árás á
velferðarkerfið að spara og hag-
ræða. Væri velferðinni tU lengd-
ar haldið uppi með lántökum
endaði það aðeins á einn veg —
með stórri sprengingu. Döpur
reynsla Svía sé þarna nærtækt
dæmi, vegna þess að þeir hafi
tekið of seint í taumana.
„Markmiðið að bóta-
greiðslur aukist
óverulega...“
Greiðslur vegna bóta almanna-
trygginga og atvinnuleysistrygg-
inga eru áætlaðar 32,6 milljarð-
ar á árinu. Það er 1,1 milljarðs
(3,5%) hækkun frá fjárlögum
þessa árs — en aftur á móti nær
engin hækkun frá raunveruleg-
um greiðslum í ár. Enda segir í
fjárlagafrumvarpi: „Markmiðið
er að bótagreiðslur aukist
óverulega milli ára“.
Áætlun um 9% (eða 960 millj-
óna) hækkun á útgjöldum
sjúkratrygginga, frá fjárlögum
þessa árs, er þannig ekki öh þar
sem hún er séð. Því séð þykir að
útgjöld þessa árs muni fara 800-
900 miljónir fram úr fjárlögum
svo hækkunin er nær engin, sé
miðað við raunveruleg útgjöld
þessa árs.
Enda segir í frumvarpinu:
„Thlögur um sparnað í sjúkra-
tryggingum taka mið af því að
ná til baka þeim útgjöldum sem
fara fram úr áætlun fjárlaga
1996“.
Áætlað er að útgjöld hfeyris-
trygginga hækki aðeins um 2%
frá fjárlögum þessa árs — sem
virðist knappt þegar htið er th
þess að ellilífeyrisþegum hefur
Qölgað kringum 2% og örorku-
lífeyrisþegum um tæplega 8% á
ári að undanfornu.
Forsetaembættið
Framlög hækka
um 14% milli ára
Suðurland
Útburður á Skriðufelli. Á myndinni eru, frá vinstri, Tómas Jónsson aðstoð-
aryfirlögregluþjónn, Karl Gauti Hjaltason fulltrúi sýslumanns og Ólafur ís-
hólm Jónsson lögregluvarðstjóri, ásamt áhugasömum granna úr sveitinni.
Mynd: -hþ.
Útburður á
Skriðufelli
Fjárlögin
Fjárlaga-
molar
■ Háskóh íslands fær 100
mhljónum kr. meira en á
þessu ári eða 2.091 milljón-
ir.
■ Skólahald í héraðsskólan-
um í Reykholti verður lagt
niður um mitt næsta ár, en
aðsókn hefur verið minni en
vænst var.
■ Starfsemi Hússtjórnar-
skólans á Hallormsstað
verður hætt í núverandi
mynd um mitt næsta ár og
húsnæði hans afhent
Menntaskófanum á Egils-
stöðum.
■ Stýrimannaskólinn í Vest-
mannaeyjum verður lagður
niður og kennsla í skip-
stjórnarfræðum tekin upp í
Framhaldsskóla Vestmanna-
eyja.
■ Sjávarútvegsbraut á Dal-
vík verður færð undir Verk-
menntaskólann á Akureyri.
■ Framhaldsskólum verður
veitt heimUd til þess að
krefja nemendur um 1.500
kr fyrir að fá að endurtaka
próf.
■ 10 milljónum verður varið
í að bæta aðstöðu nemenda í
Ármúlaskóla í Reykjavík.
Framlög til forseta-
embættisins hækka
úr rúmum 53 milljón-
um í ár í nærri 61
milljón árið 1997 —
m.a. vegna rekstrar-
kostnaðar Staðar-
staðar. Auk þess eru
85 milljónir áætlaðar
I mannvirkjagerð á
Bessastöðum á
næsta ári, sem er
130% hækkun frá
fjárlögum 1996
Heilarfjárveiting til emb-
ættis forseta íslands
verður tæplega 61 millj-
ón kr. 1997, sem er 14% hækun
frá þessu ári. „Hækkunin stafar
af því að skrifstofa forsetaemb-
ættisins flyst nú í sérstakt hús-
næði að Staðarstað með tilheyr-
andi rekstrarkostnaði, auk þess
sem endurbættur húsakostur á
Bessastöðum leiðir til aukins
rekstrarkostnaðar", segir í ijár-
lagafrumvarpi.
Þarna er bæði átt við 2ja
mihjóna hækkun fasteigna-
gjalda og hærri launakostnað
við rekstur staðarins. Rekstrar-
kostnaður Staðarstaðar er áætl-
aður 2,5 milljónir á næsta ári.
Þá er áætluð 1 viðbótarmilljón
til kaupa á nýjum húsgögnum
og viðgerðar á þeim sem fyrir
eru. Og loks er lagt til að
600.000 kr. verði veitt th gerðar
fræðsluefnis um Bessastaði
vegna væntanlegra heimsókna
almennings á staðinn.
í grófum dráttum má segja
að milljónirnar 60 skiptist til
helminga; annars vegar launa-
kostnað við yfirstjórn embættis-
ins og rekstur Staðarstaðar og
hins vegar rekstur Bessastaða,
þ.m.t. kostnað við móttökur.
Auk þessa gerir fjárlaga-
frumvarpið ráð fyrir 85 milljón-
um til mannvirkjagerðar á
Bessastöðum á næsta ári, sem
er 130% hækkun frá fjárlögum
1996. í frágang á lóð, frekari
fornleifagröft og viðgerð á und-
irstöðum suðurálmu og stækk-
un hennar, svo nokkuð sé nefnt.
Endumýjunarkostnaður mann-
virkja á Bessastöðum verður
kominn í 800 milljónir í lok
þessa árs og nálgast því 900
milljónir í árslok 1997.
Bera átti bóndann á
Skriðufelli í Gnúpverja-
hreppi af jörðinni í fyrra-
dag, en hann var ekki á staðn-
um þegar Karl Gauti Hjaltason,
fulltrúi sýslumannsins á Selfossi
kom á staðinn. Karl lýsti þá yfir
því að hann hefði tekið við for-
ráðum á jörðinni og væntanlega
verður fljótlega skipt um skrár
á húsinu og eigur bóndans,
Björns Jóhannssonar, fjarlægð-
ar. Skriðufell, sem er í Þjórsár-
dal, er f eigu Skógaræktar rík-
isins, en Björn samdi við hana
um ábúð til æviloka.
Bú hans var hins vegar tekið
til gjaldþrotaskipta í fyrra og
þá taldi Skógræktin hann ekki
geta uppfyht ábúðarskyldur
sínar, hann hefði glutrað niður
framleiðslurétti jarðarinnar,
leigt hluta hennar undir tjald-
svæði og valdið umtalsverðu
tjóni á landareigninni með
sinueldum. Samkvæmt dómi
Héraðsdóms Suðurlands frá í
ágúst, var Skógræktinni heimilt
að láta bera Björn bónda út og
staðfesti Hæstiréttur dóminn í
síðustu viku.