Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 1

Dagur - Tíminn - 23.10.1996, Blaðsíða 1
Rifsnes SH-44 Skrokkur iUafarinn Skipta þarf um marga fermetra af botnplöt- um, utanáliggjandi kæl- ar og botnstykki ónýt, stýrið gengið upp og leki úr olíutönkum. Rifsnes SH-44, sem strand- aði í Grenivíkurfjöru við Grímsey á mánudags- morgun, kom til Akureyrar á þriðjudagsmorgun, síðasta spöl- in utan á síðunni á togaranum Margréti EA-710 sem dró skipið til hafnar. Við skoðun á skrokk bátsins eftir slipptöku hjá Slippstöðinni hf. komu í ljós miklar skemmdir, meiri en í fyrstu var talið. Skipta þarf um marga fermetra af botnplötum í bátnum, en ekki hefur enn verið ákveðið hvar sú vinna verður framkvæmd. í gær sátu forráðamenn Shppstöðvar- innar hf. á rökstólum með eig- endum skipsins, Hraðfrystihúsi Helhsands hf. Mörg bönd í skrokknum hafa beygst og eru ónýt, veltibretti beggja vegna gengin inn og er um 15 metra kafli báðum megin tahn alveg ónýtur. Alhr utanáliggjandi kæl- ar eru Starfsmenn Slippstöðvarinnar kanna botn Rifsness. Mynd: GS (element) og botnstykki ónýt auk þess sem mikið högg hefur komið á stýrið og það gengið upp. Við nánari skoðun kunna að koma í ljós frekari skemmdir en í gær voru fuhtrúar tryggingafélags bátsins að skoða hann. Eitthvað lak inn í vélar- rúm bátsins og eftir að hann var kominn upp í shpp lak úr honum oh'a og varð að tæma tvo oh'u- tanka til að hindra frekari meng- un. Engar ákvarðanir lágu í gær fyrir um sjópróf, en líklegt er að þau verði á Akureyri. GG Formannsslagur framundan? Þ að eru auðvitað mikil tíð- rindi fyrir Alþýðuflokkinn, þegar Jón Baldvin hættir eftir 12 ára formennsku og ég hygg að flokksmenn þurfi tíma og ráðrúm til að bregðast við þessari nýju stöðu,“ segir Guð- mundur Arni Stefánsson , vara- formaður Alþýðuflokksins, sem staddur er í Kaupmannahöfn á fundi forsætisnefndar Norður- landaráðs. Guðmundur er sjálf- ur að íhuga að gefa kost á sér. „Ég er ekki búinn að taka ákvörðun af eða á. Það eru allir möguleikar opnir í því,“ sagði hann í samtali við Dag-Tímann í gær. Það vakti talsverða at- hygh þegar Jón Baldvin Ilanni- balsson tilkynnti í gær að hann Aðaldalshraun Rjúpnaveiðibaim ekki virt Bændur í Aðaldal sem land eiga að Aðaldalshrauni hafa nú í ár sem og und- anfarin ár, bundist samtökum um að banna rjúpnaveiði í Að- aldalshrauni. Mönnum gengur misjafnlega að framfylgja banninu og Sig- urður Karlsson, bóndi á Núp- um, segir þetta vera baráttu hvert einasta haust, menn virði ekki bannið og séu þeir teknir tali rífi menn bara kjaft og seg- ist engin leyfi þurfa til að veiða á þessum slóðum. Undir orð Sigurðar tekur Atli Vigfússon á Laxamýri og sagðist hann hafa haft tal af manni sem vippaði sér út úr bíl sínum og skaut rjúpu sem hann sá á leið sinni. Sá hafði brugðist ókvæða við af- skiptaseminni og taldi sig hafa leyfi til að stunda veiðar þar sem honum sýndist. Þessi mað- ferð ur var, að sögn Atla, á ásamt konu sinni og barni. Lögreglan á Húsavík hefur haft afskipti af rjúpnaskyttum sem halda til veiða án nauðsyn- legra leyfa og sumir eru við veiðarnar á friðuðu landi, jafn- vel keyrandi utan vega og valda með því náttúruspjöllum. Lög- reglan skorar á rjúpnaskyttur að virða friðuð svæði og hafa öll lögbundin leyfi í lagi. GKJ ætlaði að hætta sem formaður og að hann lýsti jafnframt yfir að hann vildi að Sighvatur Björgvinsson tæki við af sér. Guðmundur __________________ Árni gerir ekki athugasemdir við þessi vinnu- brögð. „Um leið og Jón Baldvin segir af sér, er hann ekki formaður lengur. Þá er hann einfald- lega Alþýðu- flokksmaður og hann má hafa sínar skoðanir. Það er ekki endanlegur dómur í einu eða neinu. Ég get starfað með öllu þessu fólki, fara að ég gefi kost á mér. Það kemur í ljós á næstu dögum,“ segir Guðmundur Árni Stefáns- son. Rannveig Guðmundsdóttir, formaður Nú stefnir í að Sighvatur, Rannveig og Guðmundur Árni muni berjast um formennsku í Alþýðuflokkum. Stjórnmálamenn boða gerjun á vinstri kantinum við brotthvarf Jóns Baldvins. sem hefur verið orðað við for- Baldvin mannsembættið, hka Sighvati. hætta, eins En ég er að skoða mína stöðu daginn. og ræða við fólk og svo kann að þingflokks Jafnaðar- manna einnig sögð vera að íhuga framboð, en hún er nú stödd á þingi Sameinuðu Þjóðanna í New York. Rannveig sagði í samtali við Dag-Tx'm- ann fyrir nokkrum dög- um að hún myndi íhuga það vandlega ■■■ -. að gefa kost á sér, ef Jón tæki þá ákvörðun að og nú er komið á -yj Lífið í landinu Konan best geymd heima Bls. 9 Hvað segja þau um brottför Jóns SÍMANÚMiR Á RITSTJÓRN ER 460 6100

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.