Dagur - Tíminn - 24.10.1996, Síða 10

Dagur - Tíminn - 24.10.1996, Síða 10
22 - Fimmtudagur 24. október 1996 jOagurÁEmmm RADDIR FOLKSINS .6iðiS . . . Heimilisfangið er: Dagur-Tíminn, Strandgötu 31, pósthólf 58,602 Akureyri Ranghugmyndir um sj ómannaafsláttinn Páll Jóhannesson skrifar Dagur-Tíminn, eða nánar tiltekið Stefán Jón Haf- stein, skoraði á einhvern að færa rök fyrir því að hetjur hafsins — þ.e.a.s. sjómenn, sem eru allflestir hátekjmnenn, í það minnsta togarasjómenn — skyldu styrktir af ríkinu með svoköl'uðum sjómannaafslætti. Ég un lirritaður er frystitogara- sjóm;,ður og þekki málið því töluv ;rt og ætla ég að gerast svo djarfur að svara skrifum Stefáns. aun okkar sjómanna geta hl iupið frá 80 þúsund á mán- mi upp að ??. Ja, nú reynir á h Jgmyndaflugið hjá hverjum og i inum, en það er fráleitt að setja alla sjómenn undir sama hatt, þ.e.a.s. sem hátekjumenn. Þaö er í mínum huga enginn vandi að réttlæta sjómannaaf- sláttinn og ef Stefán Jón og aðr- ir myndu kæra sig um, þá er það enginn vandi ef viljinn er fyrir hendi. Ef sjómannaafslátt- urinn kostar ríkið 1,5 milljarð, þá er nærtækast að elta uppi rúmlega þá upphæð sem svikin er undan skatti með nótulaus- um viðskiptum allt í kringum okkur. Þær peningaupphæðir, sem álitið er að séu sviknar undan skatti, myndu duga til að fylla upp í fjárlagagatið og rúm- lega það. Sumir segja að þær nemi allt að 10-12 milljörðum. Hvað varðar sjómannaaf- sláttinn, langar mig að benda á og biðja fólk að huga að eftir- farandi: Ef eitthvað bilar heima Sjómannafrádráttur Samfcvœmi riti Erjálsmr verslunar. 100 soerstu. eru sjómenn tefcjuhaístu launanmnn á íslandi, Af Ivrirtækjum sm bor«a hæst laun á íslandi «ru úigerðarhrfrtæki f 25 efstu mmsm iisians. Það er gott að hlutí sjómannaslóttnrinnar |ai) öllu jofnu áhafnir frystitogara) skulJ vera vpi kunaður. Og rútt er að taka frtun aö fráleitt ert. allir sj<5- raomi hátekjuinnnn. ulondingar \i|ja venMauna hufsins hetjur. en er ckkl genglð af langt að niður- greíða Iaun luítokjumanna með sérstðkum skattaf- slœttl s«nt kenndur er við sjómenn? Ámí Þór boTQtxifulltnii (Reylýáxik ttk)u»toftv*i twUaxfj- Mhi ilœennt *Jit of «i«- tnt.fir. *vrít»ff<*;$gín haf* i5t*v«i9 Á meðao ríkts- vttStliA hfiíur inarxvft.k-g fjsw o>! SUIU þtó lietur Imkkafl og i.i-kk.vl vflír þst s«sm þurí* bjki,- Vftr-s v**»ndt jBrtókw vorkofn* itji $vM þatf avk* ( telju&fUin. ftessí kió «r «*> í«ifra sem kamur mjög vrl UJ líreina. SJómannaaMátturxim nemur 1500 milljónum króna. í*etta er Ittnrri upphtnð en fer samtais í barnabadur óg barnttbdtaauka! Og tli frckarí sam- artburðar má bcnda á að sdrstakur hátckjasfcaltur skiiar rflcinu um 350 mlUjdnum. Það cr barist um hvert p!4« á togurura scm vriða og vinna afla. f landi vxddur mannnkla í láglaunastíirfum llsk- vumsluimnr j»ví að flytja verður hm ÚUendínga. hað vrðt láglaunafólki mikiil btíbnykkur ef per- sonuafsiáttur hmkkaði. Hver cru nikin fyrir Jm að styrkja sánttaklega rannn sem eru m«ð 300-500 þúsund á mánuðí (töi- nm ekki unt skipstjöranal)? Nu þegar öárlogafrumvarpíð fwr á sig mynd ( momrurn AJþingís verður fróðlcgi að sjá hvor þorír að hjóða háJaunamönnuin bjTginn. lin þar ti! þá auglýsir blaðið eftir rökum fyrlr opinbcrum jwkjuir, ill WBMjjufata Í sjínum. vw blnum þau! ES hc.t tkkl heyri h»na WVa þessa hiigm.vrid «« meíin fula tsíað uk> ■ nveiterfö&jt ttítu r*kja *). mflflimuTMung&ngur *.|tu i *«*n* hlutd»l!d «ir j&fmirt- arjáéði r.filiArfélaga Slgfós Jdrtwoo etnhvefu u’m. ann bð*r *ttti wt» sfc*ttt*kfur nfltftifólsginn.i eo «kkl rífclstn* þar m þeir úito yötunuin og v«sH i »*uam, Htllt yHr *r vfckl wfiðmwlwr þvf #* rftíð wí að IfuibeimU fckaU* *» *«»n *r <Wlt Ui cv.ííUg- Stvfán Jón llafstetn. llcer er hraxtdur? -Hann boðaði okkí forfiili. cn bann ict ekki sjá slg. Mái manna var að hann hefði okki þorað fið vera hmatt um svona rnarga leikhdsstjðm. leikara ug Inlkhúsáhuganienn. Ilvað »tli hann haft haldið að vrði gort ylðhannr i)V í ga»r um Jón Viðar Jdns- son. leUchúsry iií Dagsljóss. sem Sagt vi okkl kom á inálþii Innska leíkritun. Tóm lcidlndi .Vcrkið var ekki þaí mikíð að óg byði fólk á það. Maður bíður að sjá *mhvað lolðl vcrk <?ru alfuennt ie þú býður nngum upp Mexflcóskur myndlis hjá mér, t.d. klósettið, þá verð- ur konan að hringja í pípara, eða þá ef útidyrahurðin laskast þá þarf konan að hringja í ein- hvern smið til að kippa hlutun- um í lag. Bfllinn getur bilað og þá er það sama, þá er bara að hringja í bifvélavirkjann, því ekki dugar að bíða í allt að sex vikur eftir kallinum til að at- huga hvort hann gæti gert við klósettið eða hurðina og bflinn. Nei, það er fulllangur tími, svo þessa þjónustu þarf að kaupa strax og það fullu verði. Ef nú kallinn væri Iand- krabbi, þá væri hugsanlegt að hann gæti gert við hlutina sjálf- ur og sparað heimilinu oft á tíð- um umtalsverða ijármuni. Á þessum síðustu og verstu tímum hefur það færst í vöxt að skipin, sem eru orðin stærri og öflugri, eru látin stunda veiðar á fjarlægum miðum, t.d. í Smugunni eða þá á Flæmska hattinum. Þá kostar það orðið mikla íjármuni að hafa sam- band við sína nánustu, því ekki er nú þjónusta Pósts og síma neitt ódýr, né heldur neitt til að hrópa húrra fyrir. Það þekkjum við sjómenn manna best. Til að halda sæmilegu sambandi við konu og börn er ekki óalgengt að við verðum að greiða 6-7 þúsund á mánuði í fjarskipta- samband, eða sem nemur kannski 70-80 þús. á ári. Það er nokkuð drjúgur peningur, eða hvað fínnst ykkur? Ofan á þetta bætist síðan símakostnaður fjöl- skyldunnar, sem heima er. Það er ekki óalgengt að þeg- ar veiðar eru stundaðar í Smugunni og á Flæmska hattin- um að margir dagar líði sem ekkert útvarp heyrist. Það er því ekkert skrýtið við það þegar við fréttaþyrstir komum heim og gleypum í okkur allar fréttir sem hljóma nýjar í okkar eyr- um og augum, þegar við kom- umst í 4-6 vikna gömul dag- blöð. Svo er það t.d. sjónvarpið. Til að ijölskyldunni líði vel þá greiði ég auðvitað mín afnota- gjöld eins og allir aðrir. En ef við sjómenn viljum sjá sjónvarp úti á sjó, þá kostar það rúmlega annað eins, ef við viljum fá sjónvarpsdagskrána með út á sjó á myndbandsspólum. Það er sem sagt æði margt sem við sjómenn þurfum að greiða tvöfalt og er ég hræddur um að það sé lítið eftir af sjó- mannaafslættinum, þegar ég hef greitt þessi aukagjöld sem því fylgja að vera til sjós. Til að bjarga láglaunafólki í fiskvinnslu fyndist mér nær að reyna að koma í veg fyrir öll nótulausu viðskiptin sem eiga sér stað og yfirhöfuð almenn skattsvik. Þá væri hægt að kippa kjörum þessa fólks í lag og er ég sammála um að það þarf að gera hið fyrsta. Nú verð ég að láta staðar numið, því skipið fer út á sjó sama dag og grein Stefáns Jóns birtist og því munu líða um það bil 4 vikur þar til ég kemst í dagblöðin næst til að kanna hvort þessi skrif mín hafa vakið viðbrögð einhverra. Með bestu kveðjum. Óheppileg nafngift Eg get ekki orða bundist yf- ir þessu veseni með nafn á vasasímunum. Þegar svo í ofanálag tekst svona illa til með nafngiftina. Að kalla þenn- an síma Gemsa segir ekki neitt og af því leiðir að upplýsa þarf komandi kynslóðir um hvað þetta orð táknar alveg sérstak- lega. Þar skýtur svolítið skökku við því málið á að tala þannig að skýrt sé og ekki leiki vafi á hvað við er átt. Mér var kennt það af foreldrum mínum að þannig skyldi svo tala. Hvað þýðir svo gemsi? Hann getur táknað vörubfl, hrútsskudda eða þennan síma. Þá þarf að taka fram þegar beðið er um lán á gemsa að hann tákni síma en ekki það sem að framan greinir. Þá er orðið sími komið inn í málið. Vasasími hefði verið gott og við- urkenning á því nafni sem al- menningur heíur gefið þessum síma. Það er framhald af vasa- hníf, vasaklút, vasabók, vasa- tölvu og vasapela. Engar skýr- ingar þurfa að fylgja þegar rætt er um þessa hluti því nafnið er skýrt. Þetta er ótrúlegt klúður í tungumáli sem er jafnskýrt og íslenskan. Ég biðst afsökunar á að vera svona leiðinlegur en ég hefi alltaf verið svolítið bágræk- ur og því læt ég svona. Brynjólfur Brynjólfsson. * * Bréfalúgur eru stundum svo fáranlega stað- settar og óratíma getur tekið að finna þær. Og svo eru það húsin sem hreinlega vantar á lúgurnar. Slæmt mál. Bláar línur, rauðar línur, sölumenn að hringja og selja bækur, Gallup að gera skoðunar- könnun. Það verður alltaf meira og meira freist- andi að henda símanum út á hafsauga. En svo koma þær stundir sem síminn er alveg 1 XZibráðnauðsynlegur. Stundum gerist þetta seint unl nett ni^ri 1 b®- 0& Þá vaknar spurn- ' ingin: Af hverju er síminn í göngugötunni á Ak- ureyri alltaf bilaður? Skemmdarvargar: SKAMMIST YKK- AR! Vinnuletj andi ofurskattar Á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins á dögunum sagði Pétur Blöndal að skatta- kerfið í landinu væri með þeim hætti uppbyggt að nú stæðu menn frammi fyrir þeirri spurningu hvort ala skyldi upp í þessu landi vinnufúst fólk sem sæi sér hag í því að vinna, eða hvort vinnuletjandi ofur- skattar ættu að vera áfram við lýði. Hér varpaði þing- maðurinn fram spurningu sem vert að er íhuga ræki- lega með hlutlausum hætti, það er án flokksflokkspólit- ískra viðhorfa. Allra meina bóta Á síðasta ári voru birtar niðurstöður samanburðar- könnunar sem Þjóðhags- hagsstofnun gerði á lífs- kjörum á íslandi og í Dan- mörku. Kom þar fram að íslendingar þurfa að vinna talsvert lengri vinnudag en Danir til að fá sömu ráð- stöfunartekjur í budduna. Jafnframt kom fram að vissir þættir, sem taldir eru mæhstika á lífsgæði, skv. vestrænu gildismati, eru Dönunum hagstæðari. - Á síðustu misserum hefur æ sterkar komið inn í um- ræðuna krafan um styttri vinnudag. Talið er að allra meina bóta sé að fólk vinni minna. En er það eftirsók- arvert er vinna lítið? Það hefur verið nánast í þjóð- areðli íslendinga að vinna mikið, enda víða þörf að taka til hendinni. Það hefur verið hingað til nánast al- siða á íslandi að fullfrískt fólk vinni sjaldnast minna en 8 tíma á dag og stund- um 12 til 14 tíma. Hinsveg- ar er skattakerfið sífellt að draga úr því að fólk sjái hreinlega nokkra þörf á því striti. Er það í raun eftir- sóknarvert, að mati verka- lýðsforkólfa og annarra þeirra sem hæst hrópa um nauðsyn þess, að þjóðin vinni minna og að skattar séu með núverandi hætti. Danir eru latir Hin svokölluðu fjölskyldu- viðhorf hafa á síðari árum komið æ sterkar inn í þjóð- félagsumræðuna - og þá eru þau sjónarmið nefnd að gott mál sé fyrir fjöl- skyldur að dvelja sem mest saman. Úr þessum sjónar- miðum skal út af fyrir sig ekki lítið gert. Hinsvegar skyldu menn hafa í huga, þegar talað er um nauðsyn skemmri vinnudags, að það er einsog hálfgerð hót- fyndni að bera sig saman við Dani í þeim efnum; þá þjóð sem þekkt er fyrir allt annað en vinnusemi - og reyndar allt að því leti. Umsjón: Sigurður Bogi Sævarsson.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.