Dagur - Tíminn - 24.10.1996, Síða 12
24 - Fimmtudagur 24. október 1996
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnaríjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Fimmtudagur 24. október. 298. dag-
ur ársins - 68 dagar eftir. 43. vika.
Sólris kl. 8.46. Sólarlag kl. 17.37.
Dagurinn styttist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 tannstæði 4 rykkorns 7
bergmála 8 handfestu 9 aðferð 10
augnhár 11 bikar 13 bóndi 14 fugls-
ins 17 dýpi 18 umboðssvæði 20 eyð-
ing 21 handsami 22 siða 23 Ásynja
Lóðrétt: 1 vein 2 fyrirhöfn 3 veiki 4
aðstoðarinnar 5 pípu 6 tafl 12 þreytu
14 andi 15 jarðvinnslutæki 16 litli 19
gangur
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 aur 4 gjá 7 krá 8 rör 9 arð
10 efi 11 askinn 13 lán 14 stafir 17
lág 18 lim 20 æpi 21 eða 22 mið 23
gat
Lóðrétt: 1 aka 2 urra 3 ráðslagið 4
greinileg 5 jöfn 6 árin 12 káf 14
slæm 15 tápi 16 riða 19 mat
1 2 3 4 5 6
7 !
9 "
■ 11 12
■ " ■ ■
14 15 |
17 I 19
20 "
22 ‘
G E N G I Ð
Gengisskránlng 23. október 1996 Kaup Sala
Dollari 65,540 68,160
Sterlingspund 106,640 107,180
Kanadadollar 49,610 49,910
Dönsk kr. 11,4140 11,4740
Norsk kr. 10,3110 10,3680
Sænsk kr. 10,1330 10,1890
Finnskt mark 14,5720 14,6580
Franskurfranki 12,9290 13,0030
Belg. franki 2,1219 2,1347
Svissneskur franki 53,1600 53,4600
Hollenskt gyllini 38,9600 39,1900
Þýskt mark 43,7300 43,9500
ítölsk líra 0,04366 0,04394
Austurr. sch. 6,2130 6,2520
Port. escudo 0,4336 0,4362
Spá. peseti 0,5190 0,5222
Japanskt yen 0,59190 0,59550
írskt pund 107,510 108,180
ÍDagur-®imtrat
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Góðan daginn.
Fiskarnir
Þú verður
stælt/ur og stór
og stif/ur eins
og Sokki í dag. Sem sko
Runki fór á, ríðandi á
brokki. (Þar versnaði í því)
Hrúturinn
Þú leitar að
sjálfum þér í
dag. Algjörlega
óskiljanlegt að mati stjarn-
anna. Vertu feginn að vera
laus við þig, þótt ekki væri
nema í stutta stund.
Nautið
Þú dansar í
dögginni í nótt
og verður nátt-
rakur. Samt er það ekkert
víst.
Tvíburarnir
Dagur frjósemi.
í dag er rétti
tíminn fyrir þá
sem telja sig þess verðuga
að búa til eftirlíkingar.
Krabbinn
Þú sjarmerar
allt fólk upp úi
' " skónum í dag.
Tvíbent stuð þar sem lang
er síðan sumir skiptu um
sokka.
Ljónið
Þú verður hippi í
dag sem gerir
ekki neitt eins
og mamma þín segir Jens.
Ekki vildu stjörnurnar vera
mamma hans Jens.
%
Mejjan
Risinn er úr hafí
hljóðlátur
fimmtudagur
með stóískri íhugun og
speki. Þú verður meðvitaður
í dag.
Vogin
Börn í merkinu
eru besta fólk og
munu þau láta
að sér kveða á ýmsum svið-
um. Það verður gott að vera
foreldri í dag.
Sporðdrekinn
Sætur dagur með
rauðum tónum
og ljósbleiku
ívafi. Þú verður í dag.
V&zy Bogmaðurinn
. Maðurinn þinn
r kemur á óvart í
dag og gefur þér
nisti. Óstuðið samt að þetta
verður sennilega grínisti.
Gott ef ekki Steinn Ármann?
Steingeitin
Borgarbörn í
merkinu verða
lukkuleg í dag
en vargurinn dá-
lítið töff. Haddi á Hala verð-
ur monster.